Tíminn - 08.11.1975, Qupperneq 4

Tíminn - 08.11.1975, Qupperneq 4
4 TÍMINN Laugardagur 8. nóvember 1975. VW Polo hefur 895 ccm og 40 hestöft. Opel Mini XP 903 stórar riiöur ávöl form. Arftaki upprunalega-Mini-sins enska er stærri og m eö hurö aö aftan. Fíat 127 var fyrirmyndin að Ford-Mini „Bobcat”. Ford-Mini ,,B o b c a t ”. Skemmtileg lina og mikið af rúöum. Stefnuljósin eru undir framljósunum. Nýi Ford-Mini bíllinn í reynsluferð Skemmtiferðafólk i ölpunum haföi tækifæri til að dást að Mini bifreiö Kölnarverksmiðjunnar þar sem tæknifræðingar voru að reyna þolrifin i aðalkeppinaut VW Polo bilsins. beir hlóðu hann fullan og hengdu þunga tengi- vagna i þennan minnsta bil verk- smiðjanna, til að reyna bremsur, kælingu og kúplingu. Litli bróðir, sem enn hvDir algjör leynd yfir, stóð sig með prýði. Hann hefur hinn vel þekkta Escort 1100 ccm mótorsem liggur þvert fram I og drifur framhjólin. „Sparnaöar gerð” með 940 ccm mótor verður einnig á boðstólum. Opel prufu- keyrir á sama tima nýju gerðina XP 903, en hann er enn i dular- gervi á reynslusvæði verksmiöj- anna i Dudenhofen. Með þremur mótorstærðum á hann að keppa viö aðra smábila frá Þýzkalandi og Japan á Bandarikjamarkaði. Hannkemurá markaöinn 1977, en Bobcat Fords verður kynntur á miðju næsta ári. Þægilegur og „praktiskur” aö innan. Afturhuröin er fest meö tveimur lömum utan á. „Hefur einhver týnt sundskýlunni sinni?” DENNI DÆMALAUSI „Nei frú. Fólkiö sem bjó hér flutti löngu áöur en rúðan yöar var brotin.”

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.