Tíminn - 08.11.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.11.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 8. nóvember 1975. Laugardagur 8. nóvember 1975 mc HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, . slmi 11100, Hafnarfjörður, slmi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 7. nóv. til 13. nóv. er i Laugarnesapóteki og Ingólfs- apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögijm og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvl, að vaktavikarihefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku I reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, slmi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspltala, slmi 21230. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 16. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reiö, slmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, slmi 51166, slökkvilið slmi 51100, sjúkrabifreið, slmi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi, slmi 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnanna. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. .Bilanasfmi 41575,.. slmsvari. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild SIS. M/s Disarfell er væntan- legt til Holbæk á morgun. M/s Helgafell fer I dag frá Reyðar- firði til Kaupmannahafnar, Svendborgar, Rotterdam og Hull. M/s Mælifell lestar I Avonmouth, fer þaðan til Pól- lands. M/s Skaftafell fór I gær frá New Bedford áleiðis til Reykjavikur. M/s Hvassafell fer I dag frá Norðfirði til Húsavíkur og Eyjafjarðar- hafná. M/s Stapafell losar á Vestfjarðahöfnum. M/s Litla- fell átti að fara I gærkvöldi frá Liverpool til Fuglafjarðar I Færeyjum. M/s Saga er vænt- anleg til Keflavikur 10 p.m. Irá Sousse. Félagslíf Breiðholtsprestakall: Messa kl. 11 i Dómkirkjunni. Barna- samkoma i Breiðholtsskóla kl. 10.30. Sr. Lárus Halldórsson. Seltjarnarnes: Barnaguðs- þjónusta verður I félagsheim- ilinu. Sóknarnefnd. Asprestakall: Barnasam- koma kl. 11 árd. I Laugarás- blói. Messa kl. 2 að Norður- brún 1. Sr. Grimur Grimsson. llal'narljarðarkirkja: Barna- samkoma kl. 11. Séra Bragi Benediktsson. Kársnesprestakall: Barna- guðsþjónusta I Kársnesskóla kl. 11. Messa fellur niður vegna viðgeröar á kirkjunni. Séra Arni Pálsson. Bústaðakirkja: Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 2. Sr. Ölafur Skúlason. Digranesprestakall: Barna- guðsþjónusta I Vighólaskóla kl. 11. Messa fellur niður vegna viðgerðar á kirkjunni. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Laugarnes kirkja: Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Garðar Svavarsson. Ilallgrimskirkja: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Fjölskuldumessa kl. 2. Hjónin Margrét Hróbjarts- • dóttir og Benedikt Jasonarson kristniboðar tala. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Messa kl. 4. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar. Altarisganga, kirkjukaffi eftir messu i um- sjá kristilegra skólasamtaka og kristilegs skólafélags. Mið- vikudag. Lesmessa kl. 10.30 fyrir hádegi, beðið fyrir sjúk- um. Prestarnir. Langboltsprestakall: Barna- samkoma kl. 10.30. Guðsþjón- usta kl. 2. Sr. Arellus Nielsson. Óskastundin kl. 4. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs.jónusta kl. 2. Sr. Guðmundur Óskar Ólafs- son. Gaulverjabæjarkirkja: Guðs- þjónusta kl. 2. Kirkjudagur safnaðarins. Sr. Magnús Guð- jónsson predikar. Sóknar- prestur. Stokkscyrarkirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Sókn- arprestur. Iláteigskirkja: Kristniboðs- dagurinn. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 5 slðdegis. Sr. Arngrimur Jóns- son. Messa kl. 2. Sr. Jón Þor- varösson. Arhæjarprestakall: Kristni- boðsdagurinn. Barnasam- koma i Arbæjarskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta I skólanum kl. 2. Jón Asgeirsson safnaðarfull- trúi flytur ræðu. Tekið á móti gjöfum til kristniboösins. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Dómkirkjan: Kristniboðsdag- urinn. Messa kl. 11. Sr. Lárus Halldórsson. Messa kl. 2. Sr. Þórir Stephensen. Barnasam- koma kl. 10.30 I Vesturbæjar- skóla við Oldugötu. Sr. Þórir Stephensen. Kefla vikurkirkja: Kristni- boðsdagurinn. Sunnudaga- skóli kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 2slðdegis. Sr. ólafur Oddur Jónsson. Vtri-Njarðvikursókn: Kristni- boðsdagurinn. Guösþjónusta i Stapa kl. 5 síðdegis. Sr. ólafur Oddur Jónsson. Frikirkjan Reykjavik: Barna- samkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Lágal'ellskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 2. Sr. Bjarni Sig- urðsson. Filadelffa: Samkomur laug- ardag kl. 16 og 20.30. Gospel Night með Gunnari Sameland og ungu fólki kl. 22.30. Sunnu- dag. Almennar samkomur kl. 14 og 20. Gunnar Sameland kvaddur. Fjölbreyttur söngur. Fórn til kristniboðsins. FJARÖFLUNARDAGUR Blindrafélagsins hefur frá stofnun þess, árið 1939, veriö 2. sunnudagur I nóvember ár hvert. 1 öll þessi ár hefur félagið átt þvi láni að fagna að njóta vinsemdar, skilnings og hjálp- semi fjölda fólks um allt land. Þessi vinsemd og hjálpsemi hafa stuðlað að vexti Blindrafé- lagsins og gert því mögulegt að vinna æ betur að grundvallar- starfi sinu — málefnum blindra — hér á landi. Hjá Blindrafélaginu, eins og reyndar hjá flestum öryrkja- félögum, hefur miklum tlma, fyrirhöfn og fjármunum verið varið til byggingaframkvæmda, enda má segja að húsnæði sé forsenda fyrir öflugu félags- starfi og bein nauösyn þar sem svo háttar til að starfrækt eru heimili og vinnustofur fyrir félagsmenn. Nýbygging félagsi'ns, 'sem stendur á horni Hamrahliðar og Stakkahliðar er stórt og mikið 'hús, og við þessa byggingu eru miklar vonir bundnar. Merkjasölubörn Blindrafé- lagsins bjóöa merki íélágsiris á sunnudag 9. nóvember og er það vonokkar að þeim verði vel tek- iö af landsmönnum öllum. Frá Blindrafélaginu. ÁLFORMA - HANDRIÐ SAPA — handrlðlð er hægt að fá I mörgum mlsmun- andl útfærslum, s.s. grlndverk fyrlr útisvæði, Iþrótta- mannvirkl o.fl. Ennfremur sem handrlð fyrir vegg- svalir. ganga og stiga. Handrlölð er úr álformum, þelr eru rafhúðaölr I ýms- um litum, lagerlltlr eru: Nátur og KALCOLOR amber. Stólparnlr eru gerðlr f yrir 40 kp/m og 80 kp/m. Með sérstökum festlngum er hægt að nota yf Irstykklð sem handlista á veggi. SAPA — h'andrlðlð þarf ekkl að mála, vlðhalds- kostnaður er því enginn eftlr að handriðlnu hefur ver- Ið komlð fyrlr. (jliiííi*asniidjan Félagslíf Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl. 11 Helgunarsamkoma kl. 14. sunnudagaskóli kl. 20.30. Hjálpræðissamkoma. Deild- arstjórahjónin, Ingibjörg og Óskar Jónsson stjórna og tala á samkomum dagsins. Söng- hópurinn „Blóö og eldur” syngur. Verið velkomin. Frá Sjálfsbjörg Reykjavík. Spilum I Hátúni 12. Þriðju- daginn 11. nóv. kl. 8.30 stund- vislega. Fjölmennið. — Nefndin. Kvenfélag Bústaðasóknar. Fundur verður i safnaðar- heimili kirkjunnar kl. 8,30 á mánudagskvöld. Sunnudagur 9. nóvember kl. 13.00. Gönguferö um Rjúpna- dali, Sandfell að Lækjarbotn- um (auðveld gönguleið). Greitt við bilinn. Brottfarar- staður Umferðarmiöstöðin. (að austanveröu). — Ferða- félag tslands. Laugardagur 8. uóvember kl. 13.30. Gönguferð um Gróttu, örfirisey og Hólmana, undir leiðsögn Gests Guöfinnssonar blaðamanns. Greitt við bilinn. Brottfararstaður Umferöar- miðstööin. — Ferðafélag Is- lands. UTIVISTAR1 TRÐIR Laugard. 8/11 kl. 13. Geldinganes. Fararstj. Sól- veig Kristjánsd. Sunnud. 9/11 kl. 13. Undirhliðar. Fararstj. Gisli Sigurðsson. Brottfarar- staður B.S.I. (vestanverðu) Allir velkomnir. — Otivist. 2075 Lárétt l)Dýr.-6) Arða.-7) Stafur.-9) Eins,- 11) Viðurnefni.- 12) öfug röð.- 13) Einkunn,- 15) öfug röð,- 16) Þýfi.- 18) Run- una,- Lóðrétt 1) Spltali,- 2) Brún.- 3) Eins,- 4) Sár,- 5) Land,- 8) Pest,- 10) Box,-14) Stafur.-15) Efni.-17) Mýnni.- X Ráðning á gátu nr. 2074 Lá rétt 1) Holland,- 6) Aar,- 7) MLI,- 9) Agn,- 11) Bú,- 12) RS.- 13) Ost,- 15) Kák,- 16) ÓÓÓ,- 18) Grikkur,- Lóðrétt 1) Hamborg.- 2) Lái,- 3) La,- 4) Ara.- 5) Danskur,- 8) Lús,- 10) Grá.-14) Tói,-15) Kók,-17) Ók,- _ ■ ii ■ (i Við smíðum — þið málið Eigum ennþá örfá barna- og unglingaskrifborðsett tilbúm undir bæs eða málningu. Einnig hjóna- eða einstaklingsrúm, Verð aðeins frá kr. 9.720. . Trésmiðjan Kvistur Súöavogi 42 (Kænuvogsmegin) simi 3-31-77. Opið I dag til kl. 18. Maðurinn minn IVIagnús Guðmundsson frá llamraseli andaðist að dvalarheimilinu Asi I Hverageröi að morgni 6. nóvember. Hildur Brynjólfsdóttir. Maðurinn minn Oddur Jónsson fyrrverandi framkvæmdastjóri, Grenimel 25, andaöist I Landakotsspltala aðfaranótt 7. nóvember. Eyvör Þorsteinsdóttir Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Þorsteins Þorkelssonar skrifstofustjóra Friögerður Friöfinnsdóttir Jóliann Þorsteinsson, Kolbrún Guðinundsdóttir, Gunnar Þorsteinsson, Kolbrún Hreiðarsdóttir, Sigriður Helga Þorsteinsdóttir, Þorsteinn Jóhannsson og bræður hins látna. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu viö and- lát og útför eiginmanns mins. Vilhjálms Sigurbjörnssonar Egilsstöðum. Sérstakar þakkir færum við stjórn og starfsfólki Brúnáss h.f. Fyrir hönd barna, foreldra, systkina, tengdabarna, barnabarna og annarra vandamanna lnga Sigurbjörnsson. Þökkum hjartanlega auösýnda vináttu og samúð viö and- lát og jarðarför elskulegrar eiginkonu minnar, dóttur, móður okkar, tengdamóður og ömmu Sigurrósar Jónasdóttur Sæviðarsundi 32. Hrólfur S. Gunnarsson, Sigriður Kögnvaldsdóttir, Sigriöur Alda Hrólfsdóttir, tsleifur Ottesen, Jónas Sævar Hrólfsson, Gunnar Sigurjón Hrólfsson, Kögnvaldur Arnar Hrólfsson, Anna Rún Hrólfsdóttir, Birgir Þór.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.