Tíminn - 09.01.1976, Síða 4

Tíminn - 09.01.1976, Síða 4
4 TÍMINN Föstudagur 9. janúar 1976. Enn einn milljónamær- ingurinn - Nú er von á enn einum milljóna- mæringnum úti i hinum stóra heimi, að þvi er sagan segir. t þetta sinn eru það Christina Onassis og Alexander Andread- is, sem eiga von á barni. Christ- ina hefur sagt, að aðeins barn geti bjargað hjónabandi þeirra Alexanders, og barnið sé sér allt. — Ég er grisk, og það er mér mjög þýðingarmikið að eignast barn og verða móðir. Annars finnst nú sumum, sem frekar mætti búast við fjölgun hjá Alexander en Christinu ef dæma má af meðfylgjandi mynd. c> sálugu. Hér birtum við mynd af henni og eiginmanni hennar nr. 2, Joe DeMaggio, hinum fræga baseball-leikara, — sem reyndar hefur fyrir mörgum árum hætt að taka þátt i keppnisleikjum. Hann var alltaf góður vinur Marilyn i gegnum þykkt og þunnt, þó að hjónaband þeirra færi út um þúfur Nýlega komst bandariskur blaðamaður að þvi, að á gröf Marilyn Monroes eru alltaf ný blóm, og setti sér það mark að komast að þvi, hver það væri, sem stæði á bak við það. Hann komst að þvi, aðJoe DiMaggio kemur með — eða sendir — blóm þrisvar i viku á gröf fyrrverandi eiginkonu sinnar. * Lengi lifir ígöml- um glæðum Langt er siðan lesendur Spegils Timans hafa augum litið mynd af Marilyn Monroe o í lok þessa árs mun verða tekin i notku i 720 megawatta orkustöð i Wilihelmshafen i Dýzkalandi. Byggingin sjálf er nú þegar oröin mjög áberandi i Wilhelmshafen, sem er hafnar- borg við Noröursjóinn, og þar eru mikil hafnarmannvirki og oliuhöfn. Þýzkaland er rikt að kolanámum, og þegar olian hækkaði svo gifurlega, vaknaði áhuginn á að nota betur eigin orkugjafa og þá var hafizt handa um þessar framkvæmd- ir. Gufutúrbinan er i 100 metra löngu húsi, og er hún rekin með kolum, eins og áður segir. Engu að siður er hægt að reka vélarnar meðoliu,ef svo kynni að fara að það væri hentugra siðar meira. Strompurinn er 275 metra hár. Hún tekur við af Liz Þrir mánuðir eru liðnir frá þvi Liz Taylor yfirgaf vin sinn Henry Wynberg og sneri aftur til mannsins sins, Richards Burton. Henry sökkti sér niður i vinnuna eftir að Liz hætti að sinna honum, en svo fór þó að lokum, að hann sá sér ekki fært að halda áfram að ráfa um einn og einmana, milli þess sem hann var i vinnunni. Nú er hann sem sagt búinn að eignast nýja vinkonu og hún er leikkonan Olivia Hussey, sem menn ættu að þekkja úr kvikmyndinni Romeo og Júliu. Hér sjáið þið þau skötuhjúin koma út af veit- ingastað. Stærsta kola- orkustöð í Evrópu Hvort mér leiðist. Nei, ég sit bara heima með gamla fólkinu. DENNI DÆMALAUSI „OPNAÐU WILSON.” „Þú gleymdir að lienda húfunni minni út Íika.”

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.