Tíminn - 09.01.1976, Síða 17

Tíminn - 09.01.1976, Síða 17
Föstudagur 9. janúar 1976. TÍMINN 17 Umsjón: Sigmundur Ó. Steinarsson Skapstóri Skotinn. IAN UHE hóf knattspyrnuferil sinn hjá Dundee, og var hann fljótlega talinn einn sterkasti miðvörður Bretlandseyja. Arse- nal kom fljótlega auga á þennan snjalla og skapmikla Skota — og keypti hann árið 1963 fyrir 62 þús. pund. Ure var þá fastur leikmaður i skozka lands- liðinu — en þá meiddist hann og átti við þrálát meiðsl að striða. Þetta eru ekki einu meiðslin, sem Ure hefur hlotið á litrikum knatt- spyrnuferli sinum — hann hefur tvivegis kjálkabrotnað á leikvelli. Ian Urehefur ávallt verið skap- stór — og það kom honum i koll 1967, þegar hann lék með Arsenal gegn Manchester United. Þar hitti hann fyrir annan skapstóran Skota — knattspyrnukappann Penis I.aw. Þeir slógust á leik- vellinum og var báðum visað út af. Fyrir hegðun sina fengu þeir Ure og Law þyngsta knattspyrnu- dóm, sem kveðinn hefur verið upp i Englandi — þeir voru báðir dæmdir i 6 vikna leikbann. Enda var þetta ekki i fyrsta skipti sem þeim var visað af leikvelli — það hafði komið fyrir hvað eftir annað. Ure missti 6 deildarleiki fyrir Arsenal, þegar hann tók út bannið, en Law missti 7 deildar- — verður hann þjálfari FH-liðsins? ★ FH-ingar í stöðugu sambandi við hann FH-ingar eru nú i stöðugu sambandi við hinn fræga knatt- spyrnukappa frá Skotlandi — IAN URE — sem hefur leil$- ið með Dundee, Arsenal, Manchester United og 11 sinnum klæðztskozku landsliðspeysunni. Ure hefur mikinn áhuga á að koma til íslands og þjálfa FH-liðið næsta keppnis- timabil. — Hann hefur gefið FH-ingum mjog jákvæð svör og segist koma til þeirra svo framarlega sem hann fái ekki mjög gott starf á Bretlandseyjum. Það er ekki að efa, að þessi skapstóri Skoti mun hafa góð áhrif á FH-liðið — hann hefur bæði reynslu og skap til að þjappa hinum ungu leikmönnum saman og auka baráttuþrek þeirra. Leikmenn FH-liðsins biða nú spenntir eftir þvi að Ure komi til þeirra. ALEX WILLOUGHBY, — ásamt eiginkonu sinni, að Hótel Sögu i gær- dag. (Timamynd Róbert) Willoughby á íslandi kom til að ræða málin við KR-inaa SKOTINN Alex Willoughby, sem hefur leikið með skozku liðunum Glasgow Rangers og Aberdeen, hefur dvalizt hér á landi undanfarna daga og rætt við KR-inga — en KR-ingar hafa boðið honum að koma og þjálfa 1. deildarlið þeirra i knattspyrnu næsta keppnistimabil. — Við höfum verið á stöðugum fundum með Willoughby, þar sem hefur verið rætt um samningsdrög, sagði Bjarni Felixson, formaður knattspyrnudeildar KR. Bjarni sagði, að Willoughby væri ekki búinn að skrifa undir samning við KR-inga. — Eingöngu hefur verið rætt um ýmis mál, sagði Bjarni. Willoughby hélt til Skotlands i morgun — þar sem hann mun hugsa nánar um þann samning, sem KR-ingar hafa boð- ið honum. — SOS Norðmaðurinn Humberset stjórnar blaklandsliðinu — sem tekur þátt í forkeppni Olympíuleikanna á Ítalíu NORÐMAÐURINN Gcir Hum- berset hefur undirbúið blak- landsliðið. sem tekur þátt I for- keppni ölympiulcikanna á ítal- iu. af fullurn krafti að undan- förnu. Landsliðiö heldur til ttalfu á þriðjudaginn, þar sem liöið leikur i riðli meö ttaliu, Venezuela, Grikklandi og Indó- neslu — og verður það I fyrsta skipti sem tsland leikur lands- leiki gegn S-Ameríku-ríkinu Venezuela og Asiu-rikinu Indó- neslu. Landsliðið verður skipað 8 leikmönnum — sem eru: Halldór Jónsson, tS, fyrirliöi Guömundur E. Pálsson, Þrótti Valdimar Jónsson, Þrótti Tómas Jónsson, UMFJ. Páll ólafsson, Vikingi óskar Ilallgrimsson, Vikingi Gunnar Arnason, Þrótti og Leifur Harðarson. Þjálfari og liðsstjóri verður Geir Humberset frá Noregi. Eftir forkeppnina á ttaliu heldur landsliðið til Englands, þar sem það mun leika tvo landsleiki gegn Englendingum. Lokaundirbúningur landsliðsins verðurum helgina, en þá leikur það tvo leiki gegn Reykjavikur- úrvali I Iþróttahúsi Kennarahá- skólans — á morgun kl. 2 og á sunnudaginn kl. 5. — SOS leiki fyrir Manchester United og 2 leiki i Evrópukeppninni, þegar hann tók út sitt bann. Tveimur árum siðar — 1969 — léku þeir Ure og Law saman hjá Manchester United, en Arsenal hafði selt Ure til United fyrir 90. þús. pund. Ure lauk sinum knatt- spyrnuferli i Manchester — eftir það sneri hann aftur heim til Skotlands, þar sem hann gerðist þjálfari, og siðan framkvæmda- stjóri hjá East Stirling. Fyrir stuttu sagði hann lausu starfi sinu hjá East Stirling. — SOS Punktar •RAGNAR BYRJAR AAEÐ FH-LIÐIÐ HAFNARFJöRÐUR. — Gamla kempan Ragn- ar Jónsson mun stjórna æfing- um hjá knatt- spyrnumönnum 1. deildar liðs FH, þar til að erlendur þjálf- ari — Ian Ure? — tekur við lið- mu — væntanlega i lok febrúar. Ragnar stjórnar fyrstu æfingunni hjá FH-liðinu á morgun, á Kaplakrikavellinum kl. 1.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.