Tíminn - 13.01.1976, Blaðsíða 18
18
TÍMINN
l-KIKráAC
KEVKIAVÍKUR
'J? 1-66-20
SKJALDHAMRAR
i kvöld — Uppselt.
SAUMASTOFAN
miövikudag kl. 20.30.
6. sýn. Gul kort gilda.
SKJALDHAMRAR
föstudag kl. 20.30.
EQUUS
laugardag kl. 20.30.
7. sýn. Græn kort gilda.
SAUMASTOFAN
sunnudag kl. 20.30.
Aögöngumiöasalan i Iönó er
opin frá kl. 14. Simi 1-66-20.
€*ÞJÖflLEIKHÚSI0
3*11-200
GÓÐA SALIN 1 SESUAN
6. sýn. I kvöld kl. 20.
Græn aögangskort gilda.
CARMEN
miðvikudag kl. 20.
SPORVAGNINN GIRND
fimmtudag kl. 20
Litla sviöið
MILLI HIMINS OG
JARÐAR
i dag kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
INUK
þriðjudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20. Slmi 1-
1200.
ft
Notuð áhöld og tæki úr rekstri Hafnarbúða
og annarra staða.
Selt verður m.a. eldavél, bökunarofn,
hrærivélar, uppþvottavél, sjálfsaf-
greiðsluborð, kaffikönnur, djúp-
steikingarpottar, kæliskápur, búðarkassi,
sófasett, handlaugar og stálvaskar i ýms-
um stærðum og gerðum, borð af ýmsum
stærðum, stólar, háþrýstir gluggaþvotta-
kústar (nýir) og ýmsir aðrir munir.
Selt á tækifærisverði gegn staðgreiðslu.
Til sýnis i Hafnarbúðum 2. hæð n.k.
mánudag kl. 1-3 e.h.
Selt á sama stað n.k. þriðjudag 13. janúar
kl. 10 f.h.
INNKAUPASTOFNUN. REYKJAVÍKURBOR.GAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Ferð til
Isafjarðar
M/S Lagarfoss fer frá Reykjavik mið-
vikudaginn 14. janúar til ísaf jarðar. Vöru-
móttaka i austur-skála til hádegis á mið-
vikudag.
H.f. Eimskipafélag íslands
Til sölu
Fender Rhodes pianó ásamt Fender
magnara. Upplýsingar i sima 97-2916 eftir
kl. 7 á kvöldin.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
TÖNLEIKAR
fimmtudaginn 15. janúar ki. 20.30 i Háskólabiói
Stjórnandi KARSTEN ANDERSEN
Einleikari CHARMIAN GADD, fiöluieikari
Efnisskrá:
Þorkell Sigurbjörnsson: Albumblatt (frumflutningur)
Mendelssohn: Fiölukonsert
Beethoven: Sinfónfa nr. 5.
Aögöngumiöar eru seldir i Bókabúö Lárusar Blöndal,
Skólavöröustig 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar,
Austurstræti 18. TIL ÁSKRIFENDA: Athugiö aö þetta eru
siöustu tónleikarnir á fyrra misseri. Endurnýjun sklrteina
er hafin. Simi 22260.
SINF()NÍrilLJ()MS\FH ÍSLANDS
KÍMSl l \ \HPH)
HASKOLABIO
3*2-21-40
Jólamyndin
ar
Afburða góð og áhrifamikil
litmynd um frægðarferil og
grimmileg örlög einnar
frægustu blues stjörnu
Bandarikjanna Billie Holli-
day.
Leikstjóri: Sidney J. Furie.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Diana Ross,
Billy Dee Williams.
Sýnd kl. 5 og 9.
31-13-84
Aldrei hefur kvikmynd
valdið jafn miklum
deilum, blaðaskrifum
og umtali hérlendis
fyrir frumsýningu:
Særingamaðurinn
Heimsfræg, ný, kvikmynd i
litum, byggð á skáldsögu
William Peter Blatty, en hún
hefur komið út i fsl. þýð.
undir nafninu „Haldin illum
anda”.
Aðalhlutverk: Linda Blair.
tSLENZKUR TEXTI
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Nafnskirteini.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30.
Hækkað verð.
Tímínn er
penfngar
Opið frd
BELLADONNA
T DISNEY
’productions
allar
"lonabíó
t3 3-11-82
Borsalino og Co.
Spennandi, ný frönsk glæpa-
mynd með ensku tali, sem
geristá bannárunum. Mynd-
in er framhald af Borsalino
sem sýnd var í Háskólabíó.
Leikstjóri: Jacqucs Deray.
Aðalhlutverk: Alain Delon,
Riccardo Cucciolia, Cathe-
rine Rouvel.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
_ _S|mi 1147?
Jólamyndin
Hrói höttur
■\V\E WAY IT
REALLY
happeneo'.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sama verð á
sýningarnar.
Sala hefst kl. 2.
Einhver allra skemmtileg-
asta og vinsælasta gaman-
myndin sem meistari Chap-
lin hefur gert. Ógleymanleg
skemmtun fyrir unga sem
gamla.
Einnig hin skemmtilega
gamanmynd
Hundaiíf
Höfundur, leikstjóri, aðal-
leikari og þulur Charlie
Chaplin.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
3*16-444
Jólamynd 1975
Gullæðið
Þriðjudagur 13. janúar 1976.
GHDRieS
BRonson
sTone
KILL6R
ISLENZKUR TEXTI.
Æsispennandi og viðburða-
rik ný amerisk sakamála-
mynd i litum.
Leikstjóri: Michael Vinner.
Aðalhlutverk: Charles Bron-
son, Martin Balsam.
Mynd þessi hefur allsstaðar
slegið öll aðsóknarmet.
Bönnuð börnum.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Allra siðustu sýningar.
1-15-44
Skólalíf í Harvard
3*3-20-75
Frumsýning I Evrópu.
Jólamynd 1975.
ókindin
JAWS
ÍSLENZKUR TEXTI
Skemmtileg og mjög vel
gerð verðlaunamynd um
skólalif ungmenna.
Leikstjóri: James Bridges.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Shewœthefirst...
Mynd þessi hefur slegið öll
aðsóknarmet i Bandarikjun-
um til þessa. Myndin er eftir
samnefndri sögu eftir Peter
Benchley.sem komin er út á
islenzku.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
Aðalhlutverk: Roy Scheider,
Robert Shaw, Richard Drey-
fuss.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Ath. Ekki svarað I sima fyrst
um sinn.