Tíminn - 20.01.1976, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.01.1976, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Þriðjudagur 20. janúar 1976. HH Þriðjudagur 20. janúar 1976 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 16. til 22. janúar er I Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð. Breiðholts inn i kerfið i fyrsta" sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt.^ Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00—17.00 mánud,—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00—08.00 mánu- dag—fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deiid Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 2. janúar til 8. janúar. Laugavegs Apótek og Holts- apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annazt næturvörzlu frá kl. 22-10 virka daga til 9. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. lli til 17. Upplýsingar um lækna- cf lyf jabúðaþjónustu eru gefnar simsvara 18888. Kópavogs. Ápótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er 'lokað. Iteilsu verndarstöð Reykja- vikur: Önæmisaðgerðr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innarog iöðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vaktmaður hjá Kópavogshæ. .Bilanasimi 41575, simsvari. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Haf narf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 Árnað heilla Jóhannes Jónsson frá Súg- andafirði Kieppsvegi 50 er 60 ára i dag, þriðjudaginn 20. janúar. Hann er að heiman. Félagslíf Myndakvöld — Eyvakvöld, verðuri Lindarbæ (niðri) mið- vikudaginn 21/1, kl. 20.30. Magna ólafsdóttir og Sigriður R. Jónsdóttir sýna. — Ferða- félag Islands. Konur i kvenfélagi Kópavogs, takið eftir skemmtifundur verður i félagsheimili Kópa- vogs fimmtudaginn 22. jan. kl. 20,30. Dansað eftir fundinn. Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Kvenfélag Hallgrimskirkju: Fundur i félagsheimilinu fimmtudaginn 22. jan. kl. 8,30 e.h. Eyjólfur Melsted fiytur' erindi um tónlist til lækninga. Stjórnin. Minningarkort 'IVUNNINGAR- SPJÖLD HALLORÍMS- KIRKJU fást í Hallgrimskirlcju (Guðbrandsstofu), opi3 virka daga nema laugardaga kl. .2—4 e. h., 5Ími 17805,Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall-: dóru Ólafsdóllur, Grellisg. 26, Verzl. Björps Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg .27. MÍnningarkort Rállgífms- kirkju-i Saurbæ fást á eftir- Áöldum stöðum: Verzluninni IKirkjufell, Ingólfsstræti 6, iReykjavik, Bókaverzlun SAndrésar Nielssonar, Akra- fnesi, Bókabúö Kaupfélags ‘Borgfirðinga, Borgarnesi og Jijá séra Jóni Einarssyni, sóknarpresti, Saurbæ. Minningarsjóður Mariu Jóns- dótturflugfreyju. Kortiri fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun- inni Oculus Austurstræti 7, Lýsing raftækja verzlun Hverfisgötu 64 og Mariu Ólafsdóttur Reyðarfirði. TRAKTOR KEDJUR Algengar stærðir fyrirliggjandi. Dl ÞÓRf SlMI BISDQ'ARMÚLAr Kjarakaup Hjarta-crepe og Combi- crepe kr. 176,- pr. hnota áður kr. 196,- Nokkrir ljósir litir á aðeins kr. 100,- hnotan 10% aukaafsláttur af 1 kg. pökk- Verzlunin HOF Þingholtsstræti 1. Grímu- búningar á börn og fullorðna til leigu. Grimubúningaleig- an. Simi 7-26-06. M/s Hekla fer frá Reykjavik miðviku- daginn 28. þ.m. austur um land i hringferð. Vörumóttaka: föstudag og mánudag til Aust- fjarðahafna, Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsavikur og Akureyrar. DATSUN . 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental « o a ool Sendum 1-94-92 ef þig Mantar bíl Tll að komast uppi sveit.út á land eða i hinn enda borgarinnar.þá hringdu i okkur ál íf, if? j étn LOFTLEIDIR BÍLALEIGA and ns CAR RENTAL ^21190 2125 Lárétt I. Stefnanna. 6. Fálm. 7. Timabil. 9. Tónn. 10. Máninn. II. Eins. 12. 1001. 13. Æði. 15. Komi nær. Lóðrétt 1) Þráhyggjan. 2. ísland. 3. Létt að ganga. 4. Ofug röð. 5. Óhreinkaðist. 8. Kona. 9. Arm. 13. Bor. 14. Tveir. Ráðning á gátu No. 2124. Lárétt 1. Absalon. 6. Ana. 7. TS. 9. Ám. 10. Andláts. 11. Kú. 12. Al. 13. Att. 15. Naustin. Lóðrétt 1) Aftakan. 2. Sá. 3. Andlits. 4. La. 5. Námslán. 8. Snú. 9. Ata. 13. AU. 14. TT. 7F F F W~ V \ w~---- NOTIÐ ÞAÐBESIA —IILOSSK--------------- Skipholti 35 • Símar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa Auglýsið í Tímanum t Konan min, móðir, dóttir, systir og tengdadóttir Margrét Erla Kristjánsdóttir Torfufelli 27 sem andaðist 14. þ.m. verður jarðsungin frá Fossvogs- kapellu kl. 15 fimmtudaginn 22. jan. Fyrir okkar hönd, Guðbrandur Ingólfsson, Kristján Ingólfsson Esther Sigmundsdóttir, Danfríður Kristjánsdóttir, Lilja Kristjánsdóttir og börn. Bróðir okkar Matthias Matthiasson frá Grímsey, f.v. deildarstjóri hjá KRON andaðist á Landspitalanum 15. janúar. Útförin fer fram laugardaginn 24. janúar kl. 10,30 frá Fossvogskirkju. Anna Matthiasdóttir, Guðmundur Matthlasson, Rannveig Matthiasdóttir, Agnes Matthiasdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.