Tíminn - 20.01.1976, Blaðsíða 13

Tíminn - 20.01.1976, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 20. janúar 1976. TÍMINN 13 Jóhannes hetia Celtic — hann skoraði sigurmark Glasgowliðsins tveimur mínútum fyrir leikslok með skalla JÓHANNES Eðvaldsson var hetja Celtic-liðsins , sem lenti í miklum erfiðleikum með St. Johnstone Muieton Park. Jóhannes skoraði sigurmark Celtic-liðsins —4:3 — aðeins tveimur mínutum fyrir leikslok, þegar hann kastaði sér fram og skallaði knöttinn fram hjá Robertson, markverði St. Johnstone-liðsins, eftir sendingu frá Danny McGrain. Heppnin var með Celtic-lið- — Rangers-liðið er tvimæla ínu, þvi að St. Johnstone-liðið átti mjög góðan leik og átti skil- iðað sigra — liðið hafði yfir, 3:2, þegar 20 min. voru til leiksloka, en þá tókst Roddy McDonald að jafna fyrir Celtic, og siðan kom sigurmarkið frá Jóhannesi, rétt fyrir leikslok. Áður höfðu þeir ,,Dixie” Deans og Kenny Dalg- lish skorað fyrir Glasgow-liðið — i bæði skiptin jafnaði Celtic. laust bezta lið Skotlands, sagði þulur B.B.C. — þegar hann lýsti leik Glasgow Rangers gegn Hibernian á Ibrox i Glasgow, þar sem Rangers vann góðan sigur (2:0) yfir Hibs. Derek Parlane, skozki landsliðsmað- urinn, sem hefur ekki getað leikið með Rangers-liðinu sl. sex vikur vegna meiðsla, skor- aði fyrra mark Glasgow-liðsins, ..Þarna fenqu beir eitthvað til að læra qf — það þýðir ekkert að slaka d, þegar sigurinn blasir við," sagði Bertie Mee, framkvæmdastjóri Arsenal — Þarna fengu þeir eitthvað til að læra af, það þýðir ekkert að slaka á, þegar sigurinn blasir við. Leikmennirnir geta sjáifum sér um kennt, sagði Bertie Mee, framkvæmdastjóri Arsenal-iiðsins, sem hlaut skell <l:2) gegn Leicester á Filbert Street. —-Þeir fengu tvö mörk á sig á sið- ustu þremur minútunum. Nýliðinn Trevor Ross hafði skorað gott mark (1:0) fyrir Arsenal — og rétt fyrir leikslok var útlit fyrirað þetta fyrsta mark Ross fyrir Arsenal myndi tryggja Lundúnaliðinu sigur. En svo varð ekki — ieikmenn Leicester tóku mikinn fjörkipp undir lokin, og Brian Alderson jafnaði (1:1) með glæsilegu marki, eftir hjólhesta- spyrnu, og þegar venjulegur leiktimi var útrunninn, tryggði Bob Lee Leicester sigur — 2:1. MANCHESTER United fékk óskabyrjun á White Hart Lane i Lundúnum, þar sem 49.387 áhorf- endur stóðu þrumulostnir, þegar GORDON HILL skoraði mark eftir aðeins 3 minútur — beint úr hornspyrnu. JOHN DUNCAN iafnaði (1:1) fyrir Tottenham á 1. DEILD Aston Villa — Newcastle .........1:1 Mikc Mahoney (sjálfsm) AlanGowling Burnley—Derby....................1:2 PauIFletsher , Leighton James Charlie George Everton — Norwich.................1:1 Martin Dobson Phil Boyer Ipswich — Coventry................1:1 RogerOsborne Donald Murphy Leicester — Arsenal...............2:1 Brian Alderson TrevorRoss Bob Lee Manchester City — West Ham.......3:0 Joe Royle 2 (1 viti) Alan Oaker Q.P.R. — Birmingham...............2:1 Don Masson 2 Trevor Francis Sheffield Utd. — Liverpool........0:0 Stoke —Middlesborough.............1:0 Ian Moores Tottenham — Man. United...........1:1 JohnDuncan Gordon Hill Wolves — Leeds....................1:1 Bobby Gould John McAIIe (sjálfsm.) 62. minútu — og eftir það sóttu leikmenn Lundúnaliðsins stift að marki United, en sóknarleikur þeirra strandaði á ALEX STEPNEY en hann átti stórleik i marki United-liðsins, sem var heppið að halda jafntefli. PAT JENNINGSátti einnig góðan leik i marki Tottenham-liðsins. LEEDSíiðið, sem lék án Eddie Gray og Alan Clarke (meiddir), hafði heppnina með sér gegn úlf- unum á Molineux. JOHN McAlle varð fyrir þvi óhappi að skora sjálfsmark, þegar hann skallaði yfir PHIL PARKES, markvörð Úlfanna. Allt benti til þess að þetta sjálfsmark myndi duga Leéds-liðinu til sigurs, en BOBBY GOULD var á öðru máli — hann jafnaði (1:1) fyrir úlfana 10 minútum fyrir leikslok, eftir sendingu frá STEVE KINDON, sem hafði áður átt skot i þverslá Leeds-marksins. Alan Sunder- land og Siteve Daley (meiddir) gátu ekki leikið með Úlfunum. 35 þús. áhorfendur fylgdust með leiknum. 2. DEILD Bristol C.— Blackburn . Carlisle— Notts C.... Charlton— Bristol R__ Fulham — Oxford...... Luton — Portsmouth....: Nott. For. — Chelsea .... Oldham— Blackpool.... Orient— Hull......... Southampton— Bolton .. ( Sunderland—Plymouth : York — W.B.A.........i Enska knattspyrnan en siðan innsiglaði bezti maður vallarins — Tom McLean—sig- ur Rangers. Úrslit leikja i Skotlandi urðu þessi á laugardaginn: Ayr — Dundee.........3:1 Dundee Utd. — Motherwell.. 1:4 Hearts — Aberdeen........3:3 Rangers — Hibs ..........2:0 St. Johnstone — Celtic...3:4 Þeir Pettigrew, Watson, Gra- hamog Marinelloskoruðu mörk Motherwell — SOS ,4 ■> í/Wí* '&í'l . ” * JÓHANNES........ skoraði gull- fallegt mark, sem tryggði Celtic sigúr. Marteinn tók ekki boðinu MARTEINN GEIRSSON, landsliðsmið- herjinn snjalli úr Fram, er kominn heim frá Skotlandi, þar sem liann ræddi við for- ráðamenn Dun- dee United. Dundee-Iiðið bauð Marteini að gerast at- vinnumaður hjá liðinu, en Mar- teinn tók ekki þvi boði — var ekki ails kostar ánægður með Dundee-Iiðið, sem hann sá tapa (1:4) fyrir Motherwell á heima- velli sinum — Tannadice á laug- ardaginn. Marteinn mun þvi leika með Fram-liðinu i sumar. — sos ALEX STEPNEY.... bjargaði Manchester United frá tapi. þriggja leikja bann. Gamla kempan hjá Burnley, KEITH NEWTON lék sinn 500. deildar- leik á laugardaginn. LIVERPOOL var heppið á Bramall Lane i Sheffield — þar sem Mersey-liðið náði jafntefli (0:0) gegn botnliðinu Sheffield STAÐAN 1. DEILD LEIGHTON JAMES var i sviðsljósinu á Turf Moor, þegar hann lék gegn gömlu félögunum sinum i Burnley. James, sem skoraðigott mark (0:1) fyrirnýja félagið sitt Derby, var ekki öfundsverður. Áhorfendur bauluðu á þennan fyrrum dýrling sinn, i hvert skipti sem hann fékk knöttinn. Paul flester jafnaði (1:1) fyrir Burnley, en CHARLIE GEORGE skoraði sigurmark (1:2) Englandsmeistaranna, rétt fyrir leikslok, eftir sendingu frá „FRANNY” LEE sem lék að nýju með Derby-liðinu, eftir United. 30 þús. áhorfendur sáu þrumuskot frá ALAN WOOD- WARD skella á þverslá Liver- pool-marksins, svo að það nötr- aði. IAN MOORESskoraði sigur- mark (1:0) Stoke gegn Middles- borough — rétt fyrir leikslok. MIKE MAHONEY, markvörður Newcastle, varð fyrir þvi óhappi að skora sjálfsmark á Villa Park — en ALAN GOWLING jafnaði (1:1) fyrir Newcastle. BARRY POWELLCoventry, meiddist illa á Portman Road, þar sem hann var borinn af leikvelli — ökklabrotinn. — SOS Man. Utd 26 15 6 6 41:24 36 Leeds Utd 25 15 5 5 45:23 35 Liverpool 26 12 11 3 40:23 35 Derby 26 14 6 6 41:34 34 QPR 26 11 10 5 34:21 32 Man.City 26 10 9 7 41:24 29 Stoke 26 11 7 8 32:30 29 WestHam 25 12 5 8 36:34 29 Middlesb. 26 10 8 8 26:22 28 Ipswich 26 8 12 6 31:27 28 Everton 26 9 10 7 42:47 28 Newcastle 26 10 6 10 46:34 26 Aston V illa 26 8 9 9 32:35 25 Coventry 26 8 9 9 27:34 25 Leicester 26 6 13 7 29:37 25 Tottenham 26 6 12 8 36:42 24 Norwich 26 8 7 11 37:41 23 Arsenal 26 7 7 12 30:33 21 Birmingh. 26 7 4 15 36:52 18 Wolves 26 5 7 14 26:39 17 Burnley 24 4 7 15 25:42 14 Sheff. Utd 26. 1 6 19 18:54 8 GUNNAR EINARSSON. Stórleik- ur hjó Gunnari GUNNAR Einarsson og félagar hans i Göppingen komu skemmtilega á óvart um helg- ina, þegar þeir unnu stórsigur (18:14) yfir Rintheim-liðinu, sem skipar efsta sætið i suður- deildinni. Gunnar átti mjög góð- an leik, var potturinn og pannan iieik Göppingen-Iiðsins og skor- aði 6 mörk. Dankersen vann einnig góðan sigur (27:17) — þegar liðið mætti TuS Wellinghofen i norð- ur-deildinni. Axel Axelsson skoraði 6 mörk, en ólafur H. Jónssonskoraði 2. Þá var ólaf- ur Einarsson einnig i sviðsljós- inu i V-Þýzkalandi, þegar lið hans —Dozdorf —sigraði Zuff- enhausen (20:14). ólafur skor- aði 7 mörk i leiknum. — SOS ASGEIR GUÐGEIR ÆT Asgeir og Guðgeir ir ÁSGEIR Sigurvinsson og Guð- geir Leifsson eiga við meiðsl að striða i Belgiu — þeir gátu ekki leikið með liðum sinum á sunnu- daginn. Asgeir er tognaður á ökkla, en Guðgeir tognaði á iær- isvöðva. Þrátt fyrir fjarveru þeirra unnu lið þeirra stórsigra á heimavöllum. Standard Liege sigraði Waregem — 4:1 og Charleroi sigraði CS Brugge — 5:1. — SOS KA-liðið veðurteppt KA-Iiðið komst ekki frá Akur- eyri tilað lemja á ÍR-ingum i 2. deildar keppninni i handknatt- leik — þar sem ófært var frá Akureyri. Staðan i 2. deiidar keppninni er þessi eftir leiki helgarinnar: KR—Leiknir.........32:26 Kcflavik—Breiðablik ...15:14 1R.........9 8 1 0 230:139 17 KA........ 7 6 0 1 148:127 12 KR.........9 6 0 3 222:184 12 Leiknir....9 3 1 5 183:211 7 Keflavik...8 3 1 4 140:162 7 Þór........7 2 0 5 147:179 4 Fylkir.....8 2 0 6 115:148 4 Breiðablik ... 9 1 1 7 134:199 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.