Tíminn - 31.01.1976, Blaðsíða 10

Tíminn - 31.01.1976, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 31. janúar 1976. w/ Laugardagur 31. janúar 1976 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifrciö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld - nætur, og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 30. janúar til 5. febrúar er f Laugarnesapóteki og Ingólfs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Sama apotek annast nætur^* vörzlu frá ki. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, aö vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiöholts inn i kerfið i fyrsta' sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt._ llafnarfjöröur — Garöahrepp- ur: Nætur- og helgidagagæzia: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavík — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00—17.00 mánud,—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00 — 08.00 mánu- dag— fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru iæknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 23. til 29. janúar er i Háaleitis-apóteki og Vestur- bæjar-apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild all a daga frá kl. l.i til 17. Upplýsingar um lækna- c! lyfjabúöaþjónustu eru gefnar < simsvara 18888. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. lleilsuverndarstöo Reykja- víkur: Ónæmisaðgerör fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innarog iöðrum tilfellum sem 'borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vaktmaöur hjá Kópavogshæ.’ JBilhnasimi 41575, slmsvari. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviiiö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögregian simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarf jöröur: Lögreglan simi 51166, slökk viliö simi 51100, sjúkrabifreið sim i 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 Félagslíf Sunnudagsferö 1.2. ki. 13,00. Er Seltjarnarnesiö að siga i sjó? Þeirri spurningu verður svarað I sunnudagsferðinni. Farið verður um Gróttu, ör- firisey og ef til vill Granda- hólmana þar sem öldum sam- an var verzlunarstaður Reyk- vikinga og margra annarra. Fararstjóri: Gestur Guðfinns- son. Brottfararstaður Um- ferðarmiðstöðin. Ferðafélag íslands. UTIVISTARf ERÐiR Sunnud. 1/2. kl. 13. (Jlfarsfell, létt fjallganga. Fararstj. Sól- veig Kristjánsdóttir. Brottför frá B.S.Í., vestanverðu. Úti- vist. Kvenstúdentar munið opna húsið að Hallveigarstöðum miðvikudaginn 4. febrúar kl. 3 til 6. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar: Aðalfundur verður i Sjó- mannaskólanum þriðjudaginn 3. febrúar kl. 8,30. Fundar- efni: Venjuleg aðalfundar- störf, skemmtiþáttur Anna Guðmundsdóttir leikkona. Stjórnin. Kvenfélag Laugarncssóknar heldur aðalfund mánudaginn 2. febrúar kl. 8.30 i fundarsal kirkjunnar. Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. Kvenfél. Óháða safnaðarins: Fjölmennið á félagsfundinn næstkomandi laugardag 31. janúar kl. 3 e.h. i Kirkjubæ. Kaffiveitingar. Kvcnfélag Langholtssóknar: Aðalfundúr kvenfélags Lang- holtssóknar verður haldinn þriðjudaginn 3. febr. næst- komandi kl. 8,30 i Safnaðar- heimilinu. Venjuleg aðalfund- arstörf. Félagskonur hvattar til að mæta og taka með nýja félaga. Siglingar Skipadeild S.t.S. Jökulfell er i New Bedford. Disarfell fór 28. þ.m. frá Kotka til Reykjavik- ur. Helgafell fer væntanlega 2. febrúar frá Hull til Reykjavik- ur. Mælifell er væntanlegt til Svendborgar 2. febrúar. Skaftafell fór 26. þ.m. frá Philadelphia áleiðis til Reykjavikur. Hvassafell er væntanlegt til Reykjavikur i kvöld. Stapafell er i oliuflutningum á Austfjörðum. Litlafell er væntanlegt til Seyðisfjarðar 1. febrúar. Kirkjan Hjálpræöisherinn. Laugar- dagur kl. 14 laugardagaskóii i Hólabrekkuskóla. Sunnudagur kl. 11 helgunarsamkoma. Kl. 14 sunnudagaskóli. Kl. 20,30. hjálpræðissamkoma Kapteinn Daniel Óskarsson og frú stjórna og tala. Allir hjartan- lega velkomnir. Fella og Hólasókn: Barna- samkoma i Fellaskóla kl. 11 árdegis. Guðsþjónusta i skól- unum kl. 2 siðd. Sr. Hreinn Hjartarson. Háteigskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 10,30. Sr. Jón Þor- varðsson. Messa kl. 12. Sr. Guðjón Guðjónsson predikar. Sr. Arngrimur Jónsson. Digranesprestakall: Barna- samkoma i . Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 11. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. Breiöholtsprestakall: Sunnu- dagaskóli i Breiðholtsskóla kl. 10,30. Guðsþjónusta á sama stað kl. 2. Sr. Lárus Hallddrs- son. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11 árdegis. Altarisganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Fjölskyldumessa kl. 21. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Les- messa næstkomandi miðviku- dag kl. 10,30 árdegis. Beðið fyrir sjúkum. Langholtsprestakall: Barna- samkoma kl. 10,30. Sr. Arelius Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Arelius Nielsson. Óska- stundin kl. 4 Sr. Sigurður Haukur. Sóknarnefndin. Arbæjarprestakall: Barna- samkoma I Árbæjarskóla kl. 10,30. Guðsþjónusta i skólan- um kl. 2. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarnessókn: Barna- samkoma kl. 10,30 i félags- heimilinu. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Dómkirkjan : Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. Fjölskyldu- messa kl. 2. Sr. óskar J. Þor- láksson dómprófastur. Barna- samkoma kl. 10,30 i Vestur- bæjarskóla við öldugötu. Hrefna Tynes. Laugarneskirk ja: Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30. Sr. Garðar Svavarsson. Frikirkjan Hafnarfiröi: Barnasamkoma kl. 10,30. Safnaðarprestur. Kársnesprestakall: Barna- samkoma I Kárnesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirk ju kl. 2. Sr. Árni Páls- son. Fríkirkjan i Reykjavik: Barnasamkoma kl. 10,30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Bústaöa kirkja: Barnasam- komakl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Barnagæsla meðan á messu stendur. Sr. Ólafur Skúlason. Hádegisfundur presta: Prest- ar eru minntir á hádegisfund- inn i Norræna húsinu mánu- daginn 2. feb. Lágafellskirkja: Guðsþjón- usta kl. 2. Sr. Sveinbjöm Bjarnason umsækjandi um Mosfellsprestakall messar. Sóknarnefndin. Fíladelfía kirkjan: Almennir orgeltónleikar kl. 17 dómorg- anisti Ragnar Björnsson leik- ur frönsk andleg verk. Að- gangur ókeypis. Almenn guðs- þjónusta kl. 20 málefni kristni- boðsins, ræðumenn: Hall- grimur Guðmannsson og Páll Lúthersson. Stokkseyrarkirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 10,30 árd. Sóknarprestur. Gaulverjabæjarkirkja: Guðs- þjónusta kl. 2. e.h. Sóknar- prestur. Blöð og tímarit Félag Nýalssinna hefur sent frá sér fimmta hefti tfma- ritsins Lifgeislar. Nokkrar fyrirsagnir gefa til kynna efni þess: Hvað er visindalegt? Stjörnurnar og miðilssam- bönd við ibúa þeirra. Hug- leiðsla og miöilsfundir. Um nálarstungur. Haraldur hár- fagri og Snæfriður Svásadótti. Úr ritum Swedenborgs. Myndun og hvarf likamnings. Draumar. Miðilsfundir. Hlutverk timaritsins er að kynna rannsóknarniðurstöður dr. Helga Pjeturss. varðandi samband lifsins i alheimi og ennfremur þær visindalegu rannsóknir I fyrirburðafræði, sem nú fara fram viða um heim. 2135 Lárétt 1. Bandariki. 6. Söngfólk. 7. Frið. 9. Eins. 10. Á verði. 11. Pila. 12. Samhljóðar. 13. Erill. 15. Nautanna. Lóðrétt 1. Dýraliffæri. 2. Jökull. 3. Blómanna. 4. Gramm. 5. Gamalla. 8. Blöskrar. 9. Riki. 13. Mjöður. 14. Eins. Ráðning á gátu No. 2134. Lárétt 1. Búrfell. 6. Óri. 7. Lá. 9. ST. 10. Drangar. 11. VI. 12. LI. 13. z Auk. 15. Nötruðu. Lóðrétt 1. Baldvin. 2. Ró. 3. Frenjur. 4. EI. 5. Letrinu. 8. Ari. 9. Sal. 13. At. 14. Ku. 7 X S V 5 L?lZiLl FELAGS- FUNDUR n= Hli HH :::: ra Verzlunarmannafélag Reykjavikur heldur félagsfund aö Hótel Sögu (Atthagasal) i dag kl. 14. FUNDAREFNI: Öflun verkfallsheimildar. j|j Verzlunarmannafélag Reykjavikur. II Verum virlc í VR g Sunnlendingar Framsóknarfélögin i Hveragerði og ölfushreppi gangast fyrir almennum fundi um landhelgismálið i Hótel Hveragerði næst- komandi sunnudag kl. 14. Dagskrá: 1. Framsöguerindi flytja: Steingrimur Hermannsson Lúðvik Jósepsson Pétur Guðjónsson Sighvatur Björgvinsson Magnús Torfi ólafsson. 2. Frjálsar umræður 3. Framsögumenn svara fyrirspurnum. Fundarstjórar verða Páll Pétursson og Sigurður Jónsson. Lán úr lífeyrissjóði ASB og BSFÍ Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að veita lán úr sjóðnum til sjóðfélaga. Umsóknir þurfa að berast 15. febrúar 1976. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu sjóðsins Laugavegi 77 kl. 12—15. Simi 14477. UTBOÐ Tilboö óskast I „Ductile”-plpu fittings fyrir Vatnsveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. Tilboðin veröa opnuð á sama stað, fimmtudaginn 4. mars 1976, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 -- Sími 25800 Land/Rover 1973, diesel, ekinn 50 þúsund km. Er með grind. Verð 11—1200 þús. Upplýsingar i sima 27153 milli kl. 1 og 3 á daginn og á kvöldin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.