Tíminn - 31.01.1976, Blaðsíða 11
Laugardagur 31. janúar 1976.
TÍMINN
n
jf ifflf .MfflilnMilf
Hafnarfirði 29. jan., 1976.
Landfari gdður!
Ég hef verið að velta þvi fyrir
mér, hvort ekki væriorðið tima-
bært og jafnvel nauðsynlegt
fyrir bændur og aðra, sem i
strjálbýli búa, að hafa einhvers
konar umboð eða fyrirgreiðslu
hér syðra. Nú eru allir bændur
með vélakost, sem gerir þeim
kleift að stunda búrekstur. Vél-
ar og tæki eru frá ýmsum um-
boðsaðilum i Reykjavik, t.d.
SIS, Dráttarvélar hf., Þór,
Glóbus o.fl. o.fl. Væri ekki þægi-
legt að geta sent eitt bréf eða
hringt eitt simtal til aö biðja um
varahluti og annað á þessum
stöðum, þvi að viða eru bændur
með dráttarvél frá einu fyrir-
tækinu en hjálpartæki frá öðru.
Eins er, ef ákveðinn hlutur er
ekki til i umboðinu, getur það
orðið æði dýrt, að leita hans
annars staðar gegnum landsim-
ann.
Þannig væri, að minum dómi,
hægara að fá úrlausn ýmissa
mála, auk þess sem slik fyrir-
greiðsla yrði á mörgum sviðum
mjög hentug og þægileg.
Ég hef sett upp að gamni
minu eins konar reglugerð, sem
sýna ætti I höfuðatriðum hvað
leggja bæri áherzlu á hjá slikri
fyrirgreiðslu, þótt miklu fleira
komi til, eins og siðasti liður
„reglugerðarinnar” ber með
sér.
Hvað segia bændur um þetta?
Telja þeir pörf fyrir slikt núna
eða er þetta ekki timabært? Ég
tel tvímælalaust þörf á þessu, ef
hagkvæm lausn á rekstrar-
kostnaði við slikt fyrirkomulag
fyndist. Þetta ætti ekki að kosta
mikið i rekstri miðað við þau
not, sem af þvi yrðu, Ég hef ekki
neina sérstaka leið i huga til að
fjármagna slikt fyrirkomulag,
en sjálfsagt eru til fleiri en ein
leið i þvi sambandi. Gaman
væri að heyra frá einhverjum
um þaö.
Enhér kemur „reglugerðin”.
Fyrirgreiðsla bænda (FB).
Fyrirgreiðsla bænda mun
starfa að eftirfarandi:
1. Útvega hjá hinum ýmsu inn-
flytjendum varahluti til véla
og annarra tækja, sem óskaö
er eftir, og fylgjast með að af-
greiðsla fari fram á sem
skjótastan hátt.
2. Að Utvega, og senda þeim,
sem- óska eftir, upplýsinga-
bæklinga og annað sem að
gagni gæti komið i sambandi
við val og kaup á vélum og
tækjum til búrekstrar og
heimilisstarfa.
3. Hafa skrá yfir notaðar vélar
og annan útbúnað, sem til
sölu kynni að vera, þar sem
þeir, sem eftir sliku leituðu,
gætu kynnt sér hvað á lausu
lægi.
4. Hafa skrá yfir búpening s.s.
kýr o.fl., sem til sölu væri á
hverjum tíma, svo og skrá
yfir þá er eftir sliku leituðu.
5. Veita aðra þá fyrirgreiðslu,
sem óskað yrði eftir, og
mögulegt er að framkvæma.
Fyrirgreiðslan hefði til þess-
arar þjónustu sérstök sendi-
bréfsform ásamt pantanablöð-
um, i þeim tilgangi að auðvelda
aðilum að koma frá sér pöntun-
um og öðrum óskum um fyrir-
greiðslu. óESS.
Fjölbýlis- og einbýlishúsa-
lóðum úthlutað í Reykjavík
FB-Reykjavik. Á fundi Borgar-
ráðs föstudagi 23. janúar voru
lagðar fram tillögur lóðanefndar
um lóðaúthlutun i Reykjavik. Þar
var úthlutað 26 einbýlishúsalóð-
um i Hólahverfi og 44 I Selja-
hverfi. Einnig var úthlutað aðild
að fjölbýlishúsalóð að Hólmgarði
48 til 50, aðild aö fjölbýlishúsalóð-
um að Þrastarhólum 6-8-10, en
frestað var úthlutun byggingar-
réttar fyrir Ibúöahús i fjölbýlis-
húsasamstæðum i Hólahverfi og
einnig byggingarrétti fyrir Ibúöa-
hús á fjölbýlishúsalóð að Flyðru-
granda 2-16, sem einnig hafði ver-
ið á dagskrá.
Hér fer á eftir skrá um úthlutu
ina:
Einbýlislóðir i
Hólahverfi:
StarrbWólar 1 til 15
LofturP. Bjarnason, Vesturbergi
122
Ólafur R. Jónsson, Ægisfðu 52
Jón Þ. Kristjánsson, Gaukshólum
2
Gestur Hallgrimsson, Kleppsvegi
56
Baldur J.S. Guðmundson, Hraun-
bæ 55
SigfUs J. Johnsen, Markarflöt 53,
Garðabæ
Þráinn Karlsson, Hjallalandi 8
Helgi Arnason, Torfufelli 25
Oddur Möller, Hraunbæ 114
Jón S. Ásmundsson, Stóragerði 24
Kjartan S. Guðjónsson,
Sporöagrunni 4
Pétur H. Ólafsson, Skipholti 51
Kristinn Kárason, Blikahólum 4
Trönuhólar 1 til 20
Valdimar Runólfur Halldórsson,
Heiðargerði 28
Asmundur Reykdal, Þórufelli 12
Sigurður Kristjánsson, Hraunbæ
8
Olfar Haraldsson, Hraunbæ 88
Arngrimur Marteinsson,
Háaleitisbraut 103
Rikarður Sigmundsson,
Sundlaugarvegi 20
Gylfi Lárusson, Vesturbergi 118
Haraldur Lárusson, Vesturbergi
120
Einar Eiriksson, Vesturbergi 102
Atli R. Kristinsson, Blikahólum 8
Teodór S. Georgsson, Hraunbæ
154
Jón G. Stefánsson, Hverfisgötu 12
Olafur Jónsson, Drápuhlið 48
Einbýlislóðir i
Seljahverfi:
Staðarsel 1 til 6
Aki Jónsson, Hvassaleiti 157
Þórir B. Sigurðsson, Grýtubakka
28
Þórður Þorgeirsson,
Blöndubakka 6
Pétur R. Guðmundsson,
Hörðalandi 20
Reynir Ragnarsson,
Blöndubakka 18
Hreinn Hróifsson, Eyjabakka 6
til 6
Sigurjónsson,
Stafnasel 1
Þráinn Sch.
Hraunbæ 32
Trausti Guðmundsson,
Leirubakka 16
Helgi Þórhailsson, Ægisgötu 26
Hrafn V. Friðriksson, Lievagen
12, 75248 UPPSALA, Sviþjóð
Stallasel 1 til 11
Jón Sigurjónsson, Blikahólum 4
Jón B. Sveinsson, Blöndubakka 6
Niels Indriðason, Depluhólum 1
Skarphéðinn Sigursteinsson,
Álfhólsvegi 113, Kóp,
og Margrét Jónsdóttir, Stórholti
22, R.
Agúst ögmundsson, Eyjabakka
18
Guðni Þorsteinsson, Laugarás-
vegi 47
Óskar G. Óskarsson, Gnoðarvogi
74
Björn Hjartarson, Heiðargerði
120
Friðleifur Jóhannsson,
Blöndubakka 8
Hans Indriðason, Sunnubraut 33,
Kóp.
Stapasel 1 til 17
Felix R. H. Jóhannesson,
Safamýri 33
Indriiði Indriðason,
Meistaravöllum 11
Halldór Snorrason, Nökkvavogi 2
Matthías Matthiasson,
Eyjabakka 7
Jónas Jónsson, Hraunbæ 4
Ólafur E. Jónsson og Guðmundur
Ólafsson,
Stórholti 32
Páll R. Magnússon, Leirubakka
16
Jón K. Rikarðsson, Jörfabakka 10
Guðmundur Þorsteinsson,
Blöndubakka 9
Georg Gunnarsson, Kriuhólum 4
Sigurjón N. Ólafsson, Kambsvegi
1
Sveinn Hallgrimsson, Marklandi
14
Steinasel 2 til 8
Haraldur J. Korneliusson,
Kleifarvegi 14
Jón T. Gunnarsson, Höfða
v/Borgartún
Ólafur Steingrim sson,
Jörfabakka 16
Arni Asgeirsson, Austurbergi 10
Gylfi Þorkelsson, Vestuíbergi 10
Pálmi Jóhannesson, Jörfabakka
26
Stekkjarsel 1 til 9
Þórir Karlsson og Karl Þórisson,
Stigahlið 28
Halldór Hestnes, Eyjabakka 7
Gunnar Kr. Guðmundsson,
Dvergabakka 6
Sigurður Hjartarson,
Sæviðarsundi 38
Þorberg Ólafsson, Dvergabakka
34
Hreinn Frimannsson, Leirubakka
30
Fjölbýiislóðin nr
48-50 við Hólmgarð:
fyrir ca. 52 ferm. Ibúð:
Kristin Armannsdóttir,
Brautarlandi 12
Magnús J. D. Bárðarson, Ásgarði
163
Magnús Guðmundsson,
Langagerði 38
Skúli Hansen, Melhaga 12
fyrir ca. 82 ferm. ibúð:
Ingimundur Konráðsson,
Asvallagötu 42
Jakob V. Hafstein, jr., Reynimel
74
Leifur Bárðarson,
Bergstaðastræti 71
Þóra A. Sigmundsdóttir,
Langagerði 86
Asgrimur Guðmundsson,
Félagsheimili Vikings
Gunnar M. Sandholt, Kirkjuteigi
31
Fjölbýlislóðir við
Þrastarhóla:
Þrastarhólar 6:
fyrir ca. 100—120 ferm. Ibúð:
Þórður Magnússon, Vesturgötu 50
A
Þorbergur Atlason, Nóatúni 32
fyrir ca. 80—100 ferm. Ibúð:
Erlendur Jóhannsson, Njálsgötu
14
Rafn Finnbogason, Aragötu 2
fyrir ca. 50—80 ferm. ibúð:
Skúli Finnbogason, Laugarteigi
60
Þrastarhólar 8:
fyrir ca. 100—120 ferm. ibúð:
Leifur Teitsson, Torfufelli 21
Þorlákur Jóhannsson, Þórufelli 6
fyrir ca. 80—100 ferm. Ibúð:
Gunndóra V i ggósdó11 i r,
Gnoðarvogi 16
Nanna Teitsdóttir, Gaukshólum 2
fyrir ca. 50—80 ferm. ibúö:
Orn Andrésson, Hlyngerði 11
Þrastarhólar 10:
fyrir ca. 100—120 ferm. ibúð:
Gunnar V. Johnsen, Fellsmúla 7
Róbert P. Pétursson,
Bólstaðarhlið 50
fyrir ca. 80—100 ferm. íbúð:
Hjálmtýr Heiðdal, Baldursgötu 12
Simon Kristjánsson,
Meistaravöllum 13
fyrir ca. 50—80 ferm. ibúö:
Peter W. Jessen, Urðarstig 7.
Hafnarf.
„Bæjarlýsingar
og teikningar úr
Eyjafirði fram"
komin út hjá
Sögufélagi
Eyfirðinga
Nýlega er út komin hjá
SOGUFÉLAGI EYFIRÐINGA
bókin BÆJARLÝSINGAR OG
TEIKNINGAR ÚR EYJAFIRÐI
FRAM (140 bæir fyrir og um sið-
ustu aldamót) eftir JÓNAS
RAFNAR fyrrum yfirlækni á
Kristneshæli. Bókin er i takmörk-
uðu upplagi og verður hvorki send
félagsmönnum né öðrum föstum
áskrifendum, fyrr en vitað er
hvort þeir vilja hana i forlags-
bandi eða óinnbundna. Þetta er
þriðja bindið i ritröð-
inni EYFIRZK FRÆÐI:
I. 1. h. Eyfirðingarit (eyfirzkir
þættir), óib. verð 400 kr.
I. 2. h. Bændur og búhagir i
Arnarneshreppi 1824-1960 e.
Hannes Daviðsson, Hofi, óib.
verð 800 kr.
I. 3. h. Akureyrarþættir (er i
undirbúningi og kemur út á yfir-
standandi ári), óib.
II. Sýslu- og sóknalýsingar
Eyjafjarðarsýslu 1837-1854, óib.
verð 1200 kr.
III. Bæjarlýsingar og teikning-
ar, innbundin i vandað forlags-
band verð 5760. Félagsm. verð
4032 kr., óib. 2760 kr.
Söluskattur er innifalinn i til-
greindu verði.
Skilyrði fyrir lægra verðinu er
að teknar séu allar bækur félags-
ins. Sé pantað eftir þessari skrá
og fylgi greiðsla pöntun, verða
bækurnar póstlagðar án auka-
kostnaðar.
Afgreiðsla Sögufélagsins er i
Lönguhlið 2, Akureyri (hjá Jó-
hannesi Óla Sæmundssyni).
Auglýsið í
Tímanum
EV/NRUDE7 6
VELSLEÐAR
nyfungar i
áraerð 1976