Tíminn - 06.02.1976, Síða 20

Tíminn - 06.02.1976, Síða 20
20 TÍMINN Föstudagur (>. febrúar 1976. 1 irol Ai'slria < Bobsleða — og sleðabrautir Stökkpallur -^Leikvangurinn skautahlaup /',/M ísknattieikshöllin og Ébsss^ listhlaup '' / ALLRA AUGU BEINAS « R U C* Geysilegur fögnuður hjá Austurríkismönnum: „Gullverð- laun hafa alltaf verið draumurinn" FRANK Klammer, hinn frábæri skíðakappi frá Austur- ríki og ókrýndur konungur skíðaíþróttarinnar tryggði sér gullverðlaunin í bruni. Klammer sýndi mikla tækni og sannaði það, að það er ógjörningur að sigra hann, þegar hann er í ham. — sagði skíðakappinn Frank Klammer fró Austurríki, sem sigraði í bruni Haríasti keppinautur hans i Innsbruck i gær var Svisslending- urinn Bernhard Russi, sem var hinn mikli meistari á ólympiuleik unum i Sapporo fyrir fjórum árum. — Ég er mjög þreyttur, en ánægður. Það hefur alltaf verið draumur minn að hljóta gullverð- laun, sagði Klammer, sem er dýrlingur i Austurriki. Mikill fjöldi áhorfenda fylgdist með keppninni i bruni, og var Klammer að sjálfsögðu i sviðs- ljósinu. Geysilegur fögnuður brauzt út meðal Austurrikis- manna, þegar tilkynnt var að Klammer hefði orðið sigurvegari. Fyrstu mennirnir i bruni voru: Klammer, Austurriki.1:45.73 Ilussi, Swiss.......1:46.06 r Ovæntur sigur UNG og efnileg skautakona frá Sovétrikjunum — Galina Stcpenskaja — hlaut gullverð- launin i 1500 m skautahlaupi, þegar hún vann óvæntan sigur i Innsbruck i gær. Vinkona hennar, Tatjana Averina, sem var talin sigurstranglegust, varð að láta sér nægja þriðja sæti, þar sem Shcila Young frá Bandarikjunum hreppti silfrið. Orslit i 1500 m skautahlaupinu urðu þessi: Stepanskaja, Sovét..2:16.58 Young, Bandar.....2:17,06 Averina, Sovét......2:17.96 Norska stúlkan Uisbeth Korsmo kom skemmtilega á óvart — hún hlaut fjórða sætið á 2:18.99. — SOS Þessi teikning er af Inn-dalnum i Austurriki, þar sem ólympiuleik- arnir fara nú fram. Inn á mynd- ina eru þeir staðir merktir, þar sem keppnin i hinum ýmsu grein- um fer fram. Plank, ttaliu.... Houx, Swiss...... Read, Kanada..... Mill Bandarikj... Tresch, Swiss.... þegar hann tryggði sér gullið i bruni. ...... 1:46.50 ...... 1:46.69 ......1:46.83 ......1 :-47.06 ...... 1:47.29 FRANZ KLAMMGR.sýndi mikla tækni og öryggi,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.