Tíminn - 20.02.1976, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.02.1976, Blaðsíða 3
Föstudagur 20. febrúar 1976 TÍMINN 3 Almennur fundur sjómanna: Enga samninga fyrr en fiskverð hefur verið sundurliðað SJ—Reykjavik — Á almennum fundi sjömanna, sem haldinn var I hátiöarsal Sjómannaskólans 18. feb. á vegum Samstarfsnefndar sjómanna, var fyllsta trausti lýst yfír á samninganefndum sjó- manna og von um að þær beri gæfu til aö halda skiptaprósentu óbreyttri og að sjómenn fái að njóta þess i sinum hlut, sem kemur út úr breytingum á sjóöa- kerfinu. Þvimeð lækkaðri skipta- prósentu er verið að skapa ástæðu fyrir annarri róðrastöðvun og frdcari vinnudeilum, að þvi er segir i yfirlýsingu fundarins. Fundurinn beindi þvi til samn- inganefndarmanna „af gefnu tilefni” að undirrita hvorki né bera undir atkvæði hjá stéttar- félögunum neina samninga, fyrr en almennt fiskverð frá 15. febr. liggur fyrir sundurliðað i gæða- flokka, og telur það algert skil- yrði fyrir þvi* að vinnudellan leysist. Þá skoraði fundurinn á skip- stjóra loðnuskipa, sem biða á miöunum eftir að verkfall leysist, að sigla þegar til heimahafnar og gefa áhöfnunum kost á að greiða atkvæði um væntanlega kjara- samninga. Það stendur varla steinn yfir steini á aðaljarðskjálftasvæðunum I Guatemala, en mynd þessi sýnir götu i einni borginni sem varð illa úti i jarðskjálftunum um daginn. Hjólparstarfið í Guatemala: Ríkisstjórnin gefur hálfa milljón gébé-Rvik. — Alis nam söfnun Rauða kross islands til hjálpar- starfsins i Guatemala kr. 1.892.244.00, en söfnuninni lauk um siðustu helgi. Þegar hafa ver- ið sendar kr. 250.000,00, og er nú verið að ganga frá sendingu á þvi sem eftir er. Reiknað er þó með, að heildartalan eigi eftir að hækka eitthvað þegar framlög bcrast utan af landi. Stærsta framlagið kom frá rfkisstjórn- inni, eða hálf milljón króna. 1 tilkynningu frá utanrikisráðu- neytinu segir, að rikisstjórn ts- lands hafi ákveðið að leggja frarn 500 þúsund krónur til hjálpar- starfs i Guaternala vegna jarö- skjálftanna þar i landi. Hefur Rauða krossi tslands verið falið að korna frarnlaginu til skila. Kammertónleikar gébé-Rvik. — Karnrnertónleikar verða haldnir nk. laugardag, 21. febrúar kl. 17 i Félagsstofnun stúdenta. Kvintettinn, sem þar leikur, skipa eftirtaldir hljóð- færaleikarar: Þorvaldur Stein- grirnsáon, fiðla, M. Cincibus, Hjálpargögn hafa verið send viða að úr heirninurn, en rnest af þeim er keypt i næstu löndum við Guaternala. Meðal erfiðustu verkefna sern nú standa yfir, er leitarþjónusta þar sern fjölskyld- ur hafa sundrazt rnjög og er erfitt að finna fólk það sern á lifi er, og flúið hefur aðaljarðskjálftasvæð- in. Norðurlandafélög Rauða krossins hafa sent mkkið af hjálp- argögnurn til Guaternala en til eftirlits rneð þeirn eru reyndir hjálparstarfsrnenn frá aðalstöðv- um Rauða krossins i Genf. Eins og áður segir er nú verið að ganga frá peningasendingu frá tslands- deild Rauða krossins og verður hún send fljótlega. ó laugardaginn viola, Páll Gröndal, selló, Jón Sigurðsson, kontrabassi og Carl Billich, pianó. A efnisskrá kvintettsins er Sil- ungakvintettinn eftir Schubert, Sonata i G-dúr eftir Grieg og fleira. Kvintettinn sem leikur i félagsstofnun stúdenta á laugardag klukkan fimm. — Tímamynd: G.E. Og enn klippir Ægir Gsal-Reykjavík — lslenzku varðskipunum hefur orðið vel ágengt siðustu sólarhringa og hafa brezku togararnir litið sem ekkert getað veitt, þrátt fyrir að þeir hafi fjöldann allan af verndarskipum. 1 gærmorgun kl. rúmlega niu klippti varð- skipið Ægir á báða togvira brezka togarans Royal Lincs GY-18, en togarinn var þá að veiðum á Hvalbakssvæðinu. Skömmu áður en þetta gerðist hafði varðskipinu Þór mistekizt að klippa á togvira brezka tog- arans Ross Resulation GY-527, en klippurnar festust I trollinu. Þessi atburður gerðist 24 sjómílur suðaustur af Hvalbak. Frá 13. nóvember hefur verið klippt á togvira 25 brezkra tog- ara. Brezka varnarrnálaráðuneyt- ið gaf út tilkynningu i gær þess efnis, að rnaður hefði slasazt „alvarlega” þegar Ægir skar á togvira Royal Lincs. Varnar- rnálaráðuneytið gat þess rn.a. i tilkynningu sern þeir gáfu forrn- lega út, að þetta sýndi að það væru hreinar „lygar” sern Landhelgisgæzlan islenzka hefði haldið frarn, að togvira- klippingarnar væru rneð öllu hættulausar. Frétt þessi var höfð eftir fréttarnanni BBC urn borð i frei- gátunni Scyllu. Siðdegis i gær hafði Landhelgisgæzlunni ekki borizt nein beiðni urn leyfi til að korna sjúkurn rnanni i land, hvað þá „alvarlega” sjúkurn rnanni. Hins vegar heyrðu varð- skipsrnenn i gær, að brezkur sjórnaður hefur hlotið einhverj- ar skrárnur á handlegg i gær- rnorgun, og einnig fengið vægt taugaáfall. Maðurinn var korn- inn urn borð i aðstoðarskipið Miröndu. Landhelgisgæzlan telur úti- lokað að rnaðurinn hafi slasazt, gæzlan rnarg oft skýrt frá þvi, þegar togviraklippingin átti sér að klippt sé á togvira rnjög djúpt stað, enda hefur Landhelgis- i sjó. Þröstur Sigtryggsson, skipherra á brúnni á Ægi. — Tfmamynd: Róbert. Ægir með klippurnar i sjó. — Timamynd: örn Guðmundsson. Freigátan Diomede siglir þvert fyrir stefni varðskipsins. — Timamynd: örn Guðmundsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.