Tíminn - 20.02.1976, Blaðsíða 4
4
TÍMINN
Föstudagur 20. febrúar 1976
Bifreið fyrir
fatlað fólk
Frakkar hafa fundið upp raf-
knúinn bil, sern sérstaklega er
hannaður fyrir fatlað fólk, sern
þarf að nota hjólastóla. Billinn,
sern hlotið hefur nafnið Citadine
Teilhol, er rnjög hugvitssarn-
lega útbúinn og nær allt að
sjötiu krn hraða á klst. Ef ýtt er
á hnapp utan á bilnurn lækkar
hann þannig að auðvelt er að
korna hjólastól upp i hann. Þeg-
ar inn kernur, er stóllinn vand-
lega festur og getur ökurnaður-
inn þvi stjórnað bilnurn sitjandi
i stól sinurn. Þá er einnig rúrn
fyrir farþega annaðhvort við
hlið eða bak við ökurnanninn.
Verðið á bilnurn i Frakklandi er
i kringurn 700 þúsund isl. krón-
ur.
Hvar er
Thieu nú?
Það er ekki rnjög langur timi
siðan Nguyen van Thieu,
fyrrurn forseti Suður-Vietnarns,
var stöðugt i fréttunurn, og allt
sern hann sagði og gerði þótti
fréttaefni. Nú hafa tirnarnir
breytzt heldur betur, þvi að það
eru vist fáir, sern hafa áhuga á
að vita hvað hann tekur sér fyrir
hendur nú. Annars korn hann til
London i septernberrnánuði
1975, og fékk þá landvistarleyfi
til 6 rnánaða til að heirnsækja
skyldfólk sitt, eins og segir á
urnsókninni urn landvistarleyfi
hans. Nýlega var verið að bolla-
leggja það i brezku blaði, hvort
þetta leyfi yrði frarnlengt eða
ekki, og eins var látið að þvi
liggja, að Thieu hafi i hyggju að
sækja urn að verða brezkur
rikisborgari — hvernig sern það
gengur hjá honurn. Hann hefur
dvalizt hjá frænku sinni og
eiginrnanni hennar, Dr. Micheal
Dang, og búa þau i Worcester
Park, sern er útborg — eða
úthverfi — Vestur-London.
Surnir segja að hann sé önnurn
kafinn við að skrifa endurrninn-
ingar sinar, og af nógu ætti að
vera að taka hjá honurn til þess
að korna sarnan bók.
DENNI í
DÆMALAUSI
Ertu að stelast þarna niður
buxnalaus? Nei, hann er bara að
lesa af rafrnagnsrnælinurn.