Tíminn - 20.02.1976, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.02.1976, Blaðsíða 15
Föstudagur 20. febrúar 1976 TÍMINN 15 Dómstóll sögunnar ÖLDIN OKKAR: Minnisverð tiðindi 1951—1960. Gils Guðmundsson tók saman. Iðunn 1975. ISLENDINGAR eru rniklir sagnarnenn. Land okkar hefur af surnurn verið kallað „Sögu- eyjan”. Flesturn þykir lofið gott, enda rnannlegt, og fráleitt er okkur það á rnóti skapi, þótt sagt sé, að við viturn rneira urn fortið okkar en velflestar aðrar þjóðir. Hitt rnun þó fáurn vera ljósara en okkur sjálfurn, aö i flesturn tirnabilurn tslandssögunnar eru ærnar gloppur. Við eigurn að visu gnægð sagna urn hetjur sern riðu urn héruð og höfðingja sern börðust urn auð og völd, en þegar kernur að hinu daglega lifi fólksins i landinu, vilja heirnildirnar oft verða fáskrúð- ugri. Nú er öldin önnur. Nú keppast dagblöð, útvarp og sjónvarp við að flytja fréttir af þvi sern ger- ist, og rná segja, að þar sé flest tint til, srnátt og stórt, rnerkilegt og órnerkilegt. Það situr sizt á blaðarnanni að lasta slika starfserni, en öllurn hlýtur að vera ljóst, frétta- rnönnurn og öðrurn, að henni fylgja ýrnsir gallar. Þar á rneð- al, að fréttnærnir atburðir fari frarnhjá fólki, — týnist i flóðinu, — og svo hitt, að fréttir gleyrn- ast fyrr en vera rnyndi, ef rninna væri rnokað. Það er þvi rnikið þarfaverk, þegar atburðurn einhvers tiltek- ins tirnabils er safnað sarnan á einn staðog þeir gerðir aðgengi- legir til lestrar i sarnþjöppuðu, jafnvel hnitrniðuðu, forrni. I rauninni er óþarft að kynna sérstaklega „Aldirnar” sern bókaútgáfan Iðunn hóf útgáfu á fyrirrnörgurn árurn, svo vinsæl- ar hafa þær orðið hjá islenzkurn lesendurn. Sjö bindi eru þegar kornin, og þetta hið áttunda, sern hér er til urnræðu. Mjög er eftirtektarvert, — og þarf að visu engurn að korna á óvart, — hversu fréttirnar verða þvi fyrirferðarrneiri sern nær dreg- ur nútirnanurn. öll 17. öldin, frá 1601—1700, kernst fyrir i einni bók, þar næst eru það ýrnist fjörutiu eða sextiu ár, sern eru innan spjalda hverrar bókar, þá þrjátiu ár, siðan tuttugu ár, og nú loks aðeins tiu ár, áratugur- inn frá 1951—1960. Að visu er blaösiönafjöldi bókanna ofurlit- iö rnisjafn, en rnunurinn er svo litill, að hann skiptir ekki neinu höfuðrnáli. Þetta bindi af öldinni okkar, sern flytur okkur rninnisverð tiðindi frá árunurn 1951—1960, hefst á frásögn af þvi að banda- riskur her hafi stigið á islenzka grund öðru sinni. Sagt er frá til- kynningu islenzku rikisstjórn- arinnar urn þennan atburð og birtur kafli úr henni, en siöan eru rakin viðbrögð Alþingis, svo og dagblaðanna i landinu. öllu þessu rnikla efni er kornið fyrir i stuttu, aðgengilegu rnáli á tæp- urn tveirn blöðurn. Þótt surnt sé nú tekið að fyrn- ast, sern gerðist á þessurn ár- urn, verður ekki betur séð, en að áratugurinn hafi verið býsna viðburðarikur, þegar við höfurn alla helztu atburði hans fyrir frarnan okkur i einni bók. t janúarrnánuði 1952 andaðist fyrsti forseti islenzka lýðveldis- ins, Sveinn Björnsson, og i kjöl- far þess atburðar kornu auðvit- að forsetakosningar, hinar fyrstu sern þjóðin háði. Siðla árs 1953 andaðist Sigurgeir Sigurðs- son biskup, siðan fór frarn biskupskosning, urn rniðjan janúar 1954 voru atkvæöi talin, og korn þá i ljós, að Asrnundur Guðrnundsson hafði oröiö hlut- skarpastur. Hann var vigður biskup i júni urn surnarið. Þannig rak hver stórviðburð- urinn annan á hæstu stöðurn þjóðfélagsins. Rikisstjórnir kornu og fóru og rnargvislegar sviptingar urðu i stjórnrnála- heirninurn. Þritugasta dag júni- rnánaðar 1958 var landhelgi ís- lands færð út i tólf rnilur, og hófst þorskastrið, þar sern brezka ljónið var sér til skarnrn- ar frarnrni fyrir beirninurn, rétt einu sinni. En fleira setur svip á rnannlif- ið en stórpólitiskir atburðir. Það var stór stund i sögu islenzku þjóðarinnar, þegar steinkista Páls biskups Jónssonar var hafin úr jörðu i Skálholti i ágúst- rnánuði 1954, eftir að hafa legið þar óhreyfð siðan árið 1211. Frá þeirn atburði er itarlega sagt i þessu bindi af öldinni okkar, og birtar nokkrar ágætar rnyndir til áréttingar. Menningarviðburðurn liðandi stundar er ekki heldur gleyrnt. Sagt er frá útkornu rnerkra nýrra bóka, jafnóðurn og slikt gerist, og urnrnæli rnanna urn nýjar bækur jafnvel tiunduð. A rniðjurn áratugnurn, nánar til- tekið i október 1955, gerðust þau ánægjulegu tiðindi, að Halldóri Laxness voru veitt bókrnennta- verðlaun Nóbels, fyrsturn is- lenzkra rnanna. Þeirn atburði eru að sjálfsögðu gerð veröug skil, bæði i rnáli og rnyndurn. Surnt, sern tint er til i þessari bók, virðist okkur nú srnátt, jaínvel broslegt. Svo er urn leið- réttingu, sern eitt dagblaðanna i Reykjavik birti árið 1956. Blaö- inu hafði orðið það á i sarnbandi við frásögn af konungskornu að segja, að landgöngubrú Loft- leiða hafi verið ekiö aö konungsvélinni. Þetta reyndist ekki rétt, Það var landgöngubrú Flugfélags Islands, sern heiður- inn hlaut. Eða er þetta ef til vill ekki hlægilegt? Var sarnkeppni þessara tveggja flugfélaga slik fyrir tuttugu árurn, að dagblöö- in hafi fundiö sig knúin til þess að gæta hlutleysis i svona rikurn rnæli? Minna rná á aðra srnáfrétt, og annars eðlis. Frá þvi segir á einurn stað, að stúlka nokkur hafi ekið á glugga Trygginga- stofnunar rikisins. Siöan bætir blaðið þvi við frá eigin brjósti, að það korni úr hörðustu átt, þegar stúlkur sern stunda bil- ferðir rneð setuliösrnönnurn, valdi spjöllurn á þeirri stofnun, sern greiðir barnsrneðlög, þegar óvist er urn faðernið. Margt ber á górna i bók, sern telur 238 blaðsiður og birtir viða þrjár til fjórar fréttir á hverri siðu. Nærri rná geta, að ekki er nein leið að tiunda nerna sáralit- inn hluta þess rnikla efnis i einni blaðaurnsögn. Allt efnið er unn- ið upp úr dagblöðurn frá þessurn árurn, en þvi er þjappaö sarnan af rnikilli kostgæfni, og jafnvei endursarniö, þar sern efnið spannar einhvern verulegan tirna. I flesturn tilvikurn rnun hafa þurft að stytta rnál blaða- rnannanna, — og rnætturn við, sern nú skrifurn i blöð, draga af þvi nokkurn lærdórn. Ekki hef ég gert neinn reka að þvi að leita uppi ártalaskekkjur i þessu riti, þvi að hvort tveggja er, að það er naurnast vinnandi vegur, og svo eru ekki heldur rniklar likur til sliks. Þá tók ég eftir þvi, að ljóðabók Þorsteins Valdirnarssonar, Hrafnarnál, er höfð rneð atburðurn ársins 1953. Þetta er ekki rétt. Bókin korn út einu ári fyrr. Atburöirnir, sern sagt er frá i þessu bindi af öldinni okkar, rnega heita splunkunýir, þeir elztu eru ekki nerna tuttugu og firnrn ára garnlir, og það er stuttur tirni i lifi þjóða. Þó er nú svo, að við lestur bókarinnar verður okkur óhjákværnilega hugsað til þess, að við erurn ekki laus allra rnála, þegar prestur- inn hefur kastað rekunurn á kistu okkar og likrnennirnir unnið sitt verk. Á eftir kernur frarntiðin' og dærnir orð okkar og gerðir. Surnir álita að visu, að þá rnuni þeir hvorki vita i þennan heirn né annan, og þess vegna geti dórnur sögunnar hvorki valdið þeirn vellíðan né óþægindurn. — Að þá verði loks- ins allir jafnir, göfugrnennið, snillingurinn, fólið og rógber- inn. Valt getur þó verið að setja allt traust sitt á slika hlifð. Húri gæti reynzt óskhyggja ein. —VS. 1A53 Á Vatnsskarðl: Minnisvaröi Stephans G. Stephanssonar í garr var minnisvarffi Sit*|>han% G. . Stcphanssonar aihjúpaður við hátiðlcga .iihöiu. Minnisvarðinn er rcist- m að Ainarstapa císl á Stðra- \ atnsskiirði. Hátíð þessa sðttu iiin 1500 manns og var hún öll liin vitðulrgasta, encla var vcð- tir svo scm fcgurst getur orðið ,i Norðurlandi, sólskin og logn. Aldarafmæli. |»að cr Ungmcnnasamband skagafjarðar, sem gcngi/t hcf- ur Isrir |»ví að Stcphani G. Mcphansssni cr nú rcistur ininnisvarði i tilcfni af aldar* .ifinacli hans. scm cr 3. októbcr i hausi. Hins vcgar |>ótti hcnt* ugra að afhjúpa varðann nú, Kosningaúrslit '/;. l'rslit eru nú kttnn í il|>ii)giskosningum 20. júní. Sj ilfstaðisflokkurinn hlattt 21 |iingsa*ti, b.Ttti við sig tveim- ur. Fratns<)knarflokktirinn 16 |)ings.Tti, tapaði einu, Siisial- istnflokkurinn 7 þingsæti, tap- aði tveimur, Alþýðuflokkur- itm 6 |>ingsæti, tapaði einu, og loks hinn nýi Þjóðvarnar- flokkur, sem kom að 2 mönn- um. Lýðveldisflokkurinn kom engum að. ckki sí/t vcgna þcss að margir Vcstur-Íslcndingíir cru hcr á landi í kynnisferð um |>cssar mutulir. A hátiðinui voru marg- ar i i*ður haldnar og mikið sungið og lesið upj> úr kvjcðum skáldsins. Minnisvarðann af- hjúj>aði frú Kósa itcncdiktssou, dóttir skáldsins, scm kom hing- að írá Vesturhcitni m. a. al |>essti tilcfni. Varðinn. Minnisvarðinn ci gcrður al Rikharði Jónssyni myndhöggs- ara og samkvxmt fyriisögu hans. Hann ci hlaðinu varða |»ri* strcnd mcð siuðlal>cig\\úluin og cirmsnd á hvcijuin lldi. Kin myndin cr vanganiyiul af \káld- imi ásamt natiii haiiv l.rðiiig.n og dánaráfi. Onmu uiynd ci .<I sm.iladrcug nuð hiindinn \inu og cru |>.ii lctraðar nokkiai Ijóðlínur dtir Stcjdian. I'iiðja insiidin cr af \káldiuu |>.u \«*in |>að situr og \kiilar incð fjoður- staf. K.r |>ar lctrað ujijihaf kv.cð- isins „l»«»u |»ú langlörull l«*gðii". Vaiðinn cr 1,3 m á li.cð «»g S m að iimmáli ncðst. Bcr liann nijiig háti á \ta«V. |»ar s«*in si'-st mjiig v«*I slii Skagaljíirð. Líflömb Slrfihnn (• Stcl>ham.\ptt. '•' ki — l.iilomh hala nú i haust vcrið llutt a svxðið tnilli Ytii-Kangár og Msrilalwaiuls. |>ar scm ni«ðurskur«ður \au«Vlj.ii i h»r fram i fsrra. «>g cinnig til \itMxiiai á s'tnis |>cirm s\;c*«V.r á SiiiViii laudi. |>ar \«m niðurskurð* ui hii h.ini' I*ir»|. V«>ru um 7 | xi\ti i i«l lillomh. aiVallcga úi l*ingc\jaissslu. fliitt á w.ciVið uiilli (>llu\ár og hj'iisíir. V w.cSið tiulli Yíii Kaiig.ii «>g S.il hciui.i\.iiu!\ \oiu llutt utn l(> |>ú\un.l I.nnh lia W\ilj.»r«Vuut 1 Msi.lal \oiu Ihni -’••*<» loiuh úl ati'tui \\« iiuiii Vc\lui-Skalla IcIUwM.i Iðnaðarmálastofnun *'• n - í g.ci l'ik (il \taila ,.l«\nað.innálast«>fiiun íslaiuls." A litin a«V v«*ita iðnicki-nduin ta'knilcga aðsioð. aiuiast g.cða iii.it iðnvarnings <>g saln.t iðil- skvrshim. 79 Ein blaðsfða úr öldinni okkar (að sjálfsögöu mikið smækkuð). Hér kennir margra grasa, eins og sjá má, fjórar fréttir og næsta ólikar að efni, auk ljósmyndar af einum fremsta snillingi þjóðar- innar, — allt á sömu siðunni. Það þarf þvi öngvum að leiðast sem les þessa bók, — hverjum augum sem menn kunna að líta atburði liðins tima. Kirkjukór Setfoss endurtekur tónleika vegna fjölmargra óskorana gébé Rvik — Laugardaginn 21. febrúar mun Kirkjukór Selfoss endurtaka tónleika i Selfosskirkju vegna :fjölmargra áskoi ana. Auk kórsins, koma fram ein- söngvararnir Sigriður Ella Magnúsdóttir, Garðar Cortes og Halldór Vilhelmsson. Sinfóniu- Rangæingar Nú getiö þér fengið bólstraö á Hellu.Höfum einnig á hag- stæðu veröi: Hansahillur, svefnbekki, Pirahillur, há- baksstóla, pianóbekki, rok- okkostóla, eldhúshúsgögn o.fl. tJrval áklæfta. — Sækj- um, sendum. Bólstrun Hafsteins Sigurbjarnarsonar Þrúðvangi 20 Hellu — Sími 5970 hljómsveit Reykjavikur aðstoftar. Tónleikarnir hafa tvisvar verift fluttir áöur, á Selfossi og i Reykjavik og var húsfyllir á þeim báðum. t janúar hélt Kirkjukór Selfoss tónleika i Selfosskirkju, ásamt fyrrnefndum einsöngvurum og Sinfóniuhljómsveit Reykjavikur, sem þá kom fram i fyrsta skipti. Voru tónleikarnir siðan endur- teknir i Reykjavik, en siðan hafa margir, ekki hvað sizt úr ná- grannabyggðum Selfoss, óskað eftir aö þeir verði endurteknir á Selfossi . Var nýlega ákveðið að verða við þessum óskum, enda var ófærð hin mesta i héraöinu og samgöngutruflanir þegar fyrri tónleikarnir voru haldnir. Eins og fyrr segir, veröa tón- leikarnir i Selfosskirkju og hefj- ast klukkan fimm siðdegis. Að- gangur er ókeypis fyrir börn á barnaskólaaldri i fylgd með fullorðnúm. A efnisskránni eru Kantötur eftir Bach og ariur úr Messiasi eftir Handel. Frá fyrri tónleikunum i Selfosskirkju Leiðrétting vegna leirfréttar gébé Rvik— 1 grein, sem birtist I blaðinu í gær, 18. febrúar um leir- rannsóknir, var sagt, aö næsta skref væri aö byggja leirverk- smiðju hér á landi, og var þetta haft eftir Reyni Hugasyni, hjá Rannsóknarráði rikisins. Þarna gætir nokkurs misskilnings, þvi að Reynir sagöi, aö enn væri ekki timabært að ræða um verksmiðju i þessu sambandi, —■ fyrst þyrftu að fara fram mun ítarlegri rann- sóknir á íslenzka leirnum en geröar hafa verið hingað til. Er þar t.d. átt við frostþol leirsins, rakainnihald, vatnsdrægni og fleira. — Eins er ástæða til aö taka fram, aö rannsóknir þær, sem fóru fram i Sviþjóð, voru að- eins geröar á brennslubili leirs og þurrkrýrnun. Hlutaðeigandi eru beðnir afsökunar á þessum mis- tökum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.