Tíminn - 20.02.1976, Blaðsíða 19
Föstudagur 20. febrúar 1976
TÍMINN
19
Biblíudagurinn 1976
Sjoppur og matvara.
Kæri Landfari.
Það er ekki oft sern ég tek rnér
penna i hönd til að skrifa i biöð,
enda hef ég verið að biða rneð
það i þeirri von að einhver rnér
færari rnyndi skrifa urn þetta.
Það er rætt og ritað i blöðurn,
útvarpi og ekki sizt sjónvarpi
urn skaðserni tóbaksreykinga,
og er ekki nerna allt gott urn það
að segja.
Það er talað urn rnengun af
völdurn tóbaksreyks og að það
sé skaðlegt að reykja og jafnvel
skaðlegt fyrir þá, sern ekki
reykja að vera inni i reykjar-
svælu.
En nú langar rnig að spyrja,
hvort það sé leyfilegt að hafa
sjoppu inni i rnatvöru- og vefn-
aðarvöruverzlun, þar sern alls
konar vörur, bæði ætar og óæt-
ar, innpakkaðar og óinnpakkað-
ar eru. Þarna er svælt öll kvöld
rneðan sjoppan er opin og á eitt-
hvað verður reykurinn að setj-
ast. Eða er það kannski ekkert
skaðlegt að snæða hann rneð?
Ekki verður rnaður var við að
heilbrigðiseftirlitið flögri þar
urn, nerna ef vera kynni á haust-
in eins og hrafninn.
Það er lika leiðinlegt, ef rnann
langar til að gefa kunningja sin-
urn flik eða annað i afrnælisgjöf
eða jólagjöf eða við önnur tæki-
færi, að það skuli vera gult af
reyk.
Svo finnst rnér dálitið ó-
srnekklegt, að afgreiðslufólkið
skuli reykja á rneðan það er að
afgreiða.
Sveitakona.
Arsfundur Hins fslenzka bibliufé-
lags verður i safnaðarheirnilinu i
Hallgrirnskirkju sunnudaginn 22.
febr n.k.i frarnhaldi af guðsþjón-
ustu i kirkjunni, er hefst kl. 14.00.
Björn Magnússon, próf. predikar,
sr. Ragnar Fjalar Lárusson þjón-
ar fyrir altari. Dagskrá fundar-
ins: venjuleg aðalfundarstörf.
Sérstök frarnsaga og urnræða
verður á fundinurn urn Bibliu-
lestra i söfnuðum og skólum.
Bibliusýning (sölusýning) verður
isarnbandi við fundinn. Kaffiveit-
ingar. Allir eru velkornnir á fund-
inn og þar geta rnenn gerzt
félagar H.l.B.
Bibliufélagið hefur gefið fyrir-
heiti urn 1 rnilljón króna fjár-
frarnlag i ár til Sarneinuðu bibliu-
félaganna til styrktar útgáfu og
útbreiðslu bibliunnar i Eþiópiu og
viðar. Fjárfrarnlögurn til þessa
starfs verður veitt viðtaka á
bibliudaginn við allar guðsþjón-
ustur i kirkjunurn og á sarnkorn-
urn kristilegu félaganna. —
Bragi Árnason
skipaður pró-
fessor í efna-
fræði við HÍ
FORSETI Islands hefur að tillögu
rnenntarnálaráðherra skipaö
Braga Árnason prófessor i efna-
fræði við verkfræði- og raunvis-
indadeild Háskóla Islands frá 1.
janúar 1976 að telja.
Itt
1
fflfiifl.Í ..liffl.
Aðalsteinn Ingólfsson, list-
fræðingur hefur nú verið ráðinn
framkvæmdastjóri Listaráðs
Kjarvalsstaða, og þótt erindis-
bréf hans hafi ekki mér vitan-
lega verið birt, þá mun þetta
áhrifastaða. Framkvæmda-
stjóri iistaráðs mun ásamt ráð-
inu móta stefnu Kjarvalsstaða i
framtiðinni og verður fróðlegt
að fylgjast með framvindu mála.
Margt getur i rauninni gerzt,
t.d. gætu Kjarvalsstaðir stifnað
upp, sofnað hinum drungalega
opinbera svefni, sem á stundum
einkennir opinberar stofnanir.
Eða það sem allra bezt væri —
staðurinn gæti orðið að vinsælu
menningarklaustri, þar sem
rikti frjálslyndi og gleði.
Það er þvi rniður ekki einhlitt
að ráða sérfræðinga að slikurn
stofnunurn, svo rnikið viturn við
þrátt fyrir allt.
Má „listrænn fram-
kvæmdastjóri” skrifa
i blöðin?
Aðalsteinn Ingólfsson er fjöl-
rnenntaður i listurn, hefur lokið
háskólaprófi i enskurn bók-
rnennturn og i listfræði (siðar)
frá sarna landi eftir að hafa
dvalizt langdvölurn i sunnan-
verðri Evrópu. Hann er einkurn
kunnur fyrir einarðleg skrif sin
i dagblöðin, en hann hefur ritað
urn rnyndlist að staðaldri, eftir
að hann korn heirn að nárni
loknu fyrir á að gizka einu ári,
eða tveirn. Ég tel hann frjáls-
lyndan og djarfan gagnrýnanda
og er talsverð eftirsjá að skrif-
urn hans i blöð, en heyrzt hefur
að hann rnuni hætta rnyndlistar-
gagnrýni i blöð þegar hann tek-
ur við hinu nýja starfi. Satt að
segja er rnaður ekki búinn að
rneðtaka það, að það „sarnrýrn-
ist ekki” starfi hans sern list-
ræns frarnkværndastjóra að
hann sinni sarnhliða þvi rnynd-
listargagnrýni I dagblöðurn.
Ekkert hefur t.d. verið fundið
að þvi að ung kona sern starfar
við rnyndlistarsal Norræna
hússins sjái urn rnyndlistarþátt
fyrir útvarpið. Auðvitað hefur
hún gert Norræna húsið dálitið
að þáttaefni, sern út af fyrir sig
gæti talizt óheppilegt fyrir aðrar
stofnanir, en þó ekki það rnikið,
að það hafi verið gagnrýnt.
Verður þvi ekki séð annað en að
alrnenningur sætti sig við að
starfsfólk safna annist t.d.
gagnrýni og útvarpsþætti.
Það væri eftirsjá, ef það yrði
einvörðungu hlutverk Aðal-
steins Ingólfssonar, auk
ernbættisvörzlu, að rita aðeins
einhverja forrnála i sýningar-
skrár, einhver finheit eða
sarnantekt, sern allir vitibornir
rnenn hliðra sér hjá að lesa.
Nei, Aðalsteinn þyrfti að
skrifa áfrarn urn rnyndlist, þvi
rnaður á bágt rneð að vera án
svo hressilegra skrifa.
Kjarvalsstaðir alhliða
menningarhús
Alllangt er siðan sættir tókust
AÐALSTEINN INGÓLFSSON
OG
hefð, að hafa rnálverkasýningar
á Kjarvalsstöðurn stórar. Menn
fylla salinn sarnvizkusarnlega
alveg án tillits til gæða. Salurinn
er rnjög stór og viss útþynning
hefur átt sér stað, þegar rnynd-
listarrnenn reyna að „fylla sal-
inn”.
Kjarvalsstaðir
i deilunni urn Kjarvalsstaði.
Engin tiðindi hafa sarnt verið
boðuð nerna Ásgrirnssýningin,
sern naurnast vekur þá eftir-
væntingu sern vert væri, þar eð
rnenn eiga ekki von á t.d. rnynd-
urn utan úr bæ, — en nóg urn það
i bili. Einhverjar hugrnyndir
munu um það, að reyna að gera
Kjarvalsstaði að svipuðurn vett-
vangi og Norræna húsið er nú.
Að þar verði efnt til bókrnennta-
funda, skáld lesi úr verkurn sin-
urn og að þar verði flutt tónlist.
Virðist það vel til fundið, þvi hér
hefur verið góð reynsla að svona
rnenningarstarfi og þá einkurn i
Norræna húsinu, en sú stofnun
verður seint rnetin til fulls.
Málverkasýningar rnunu að
sjálfsögðu verða aðalverkefni
Kjarvalsstaða i frarntiðinni,
sern og hverskonar rnyndlistar-
sýningar. Nokkrar raddir hafa
verið uppi urn það, að Kjarvals-
staðir ættu ekki að vera vett-
vangur „vörusýninga”, en
ágætt er þó að fá t.d. sýningar
Aðalsteinn Ingólfsson.
eins og (iutenberg sýninguna,
sern Gerrnania og fl. gengust
hér fyrir um daginn. Það myndi
draga úr fjölbreytninni, ef Kjar-
valsstaðir yrðu rigskorðaðir við
einkasýningar og sarnsýningar
á rnálverkurn og skúlptúrurn.
„Vörusýningurn” fylgir oft
einhver andleg upplyfting, þær
eru eitthvað svipaðar i sjón-
rnenntinni og hornaflokkarnir
eru I tónlistinni á stórhátiðurn.
Góð tilbreyting þ.e.a.s. ef þær
eru góðar. lslendingar þyrftu að
veita ýrnsurn alþjóðlegurn
sýningurn, sern leið eiga yfir At-
lantshafið hvort eð er fyrirsát.
Stórsýningar á
Kjarvalsstöðum
Að lokurn langar rnig til þess
að vikja að einu atriði, sern
varðar rnyndlistarsýningar á
Kjarvalsstöðurn.
Það hefur skapazt einskonar
Sýningarráðið þyrfti að ráða
bót á þessu t.d. rneð þvi að hafa
tvær sýningar sarntirnis, ef ekki
vill betur. Þó er einn galli á þvi,
sá að rnönnurn finnst nóg að
borga sig inn á eina sýningu.
Það þyrfti þvi að vera einn að-
gangseyrir, þótt sýningar væru
tvær, enda ekki ósanngjarnt,
þar sern tvær sýningar i hálfurn
sal hvor er sarna „rnagn” og ein
sýning i sarna salnurn.
Mér er sagt aö dálitill vand-
ræðagangur hafi skapazt þá
sjaldan tvær sýningar vo.ru á
sarna tirna i salnurn (t.d. Vetur-
liði Guðfnundsson og Hafsteinn
Austrnann) Menn kornu á
aðra sýninguna, sáu ekki hina,
en börnin hlupu urn allt, og þeir
sern sáu báðar sýningarnar
urðu að borga sig inn á báðar.
Ég held að aukin fjölbreytni
rnyndi nást á Kjarvalsstöðurn,
ef stórsýningastefnan yrði af-
lögð og að salarkynnin yrðu
leigð út i tvennu, jafnvel þrennu
lagi, en aðgangseyrir yrði sarnt
sern áður einn.
Að lokurn bjóðurn við Aðal-
stein Ingólfsson velkorninn til
starfa og fullyrðurn að nokkur
eftirvænting riki urn þróun rnála
i frarntiðinni urn þetta stórbú
reykviskra lista.
Jónas Guðmundsson
Kjarvalsstaöir.