Tíminn - 31.03.1976, Side 2
2
TÍMINN
Miövikudagur 31. marz 1976.
Bíldudalur:
Bátur keyptur og gripið til
skelfiskvinnslu meðan frysti-
húsið er í enduruppbyggingu
MÓ—Reykjavik. — Það hafa um
80 manns verið á atvinnuleysis-
skrá á Bildudal meirihluta vetr-
ar, þó að ibúar þar séu ekki nema
um 350. Astæðan fyrir þessu er
fyrst og fremst sú, að verið er að
byggja upp frystihús staðarins og
þvi hefur vinna i þvi legið niöri i
vetur. Nú hefur verið gert átak til
að rétta atvinnulifið við og brúa
bilið þar tii frystihúsið kemst aft-
ur igagnið, en vonaztertil að það
veröi I júni eða júli.
Ákveðið hefur verið að hefja
skelfiskvinnslu og verður hún
starfrækt þar til frystihúsið
kemst i gagnið. Við þá vinnslu er
reiknað með að 35 tii 40 manns fái
vinnu.
Þá hefur verið keyptur 250lesta
báturtil Bildudals og kemur hann
þangað næstu daga, en er það
hlutafélagið, sem á frystihúsið,
sem kaupir hann. Afla hans á að
salta að hluta, auk þess sem
verka á skreið.
1 þriðja lagi hefur verið ákveðið
að byggja 6 ibúðir samkvæmt
ákvæðum um byggingu leigu-
ibúða á vegum sveitarfélaga og
eruframkvæmdiraðhefjast. Með
réttu hefðu framkvæmdir ekki átt
að hefjast fyrr en í sumar, en
vegna hins slæma atvinnuástands
var ákveðið að gera undantekn-
ingu og leyfa að byrja fram-
kvæmdir nú þegar.
Þessi þrjú atriði munu leysa
vanda BHddælinga þar til lokið
verður við endurbyggingu frysti-
hússins en þá munu allir fá næga
vinnu þar.
Atv innuleys istryg ginga s jóður
og fleiri opinberir aðilar leggja
þessari uppbyggingu lið, en i vet-
ur hefur atvinnuleysistrygginga-
sjóður þurft að greiða um tvær
milljónir króna i atvinnuleysis-
bætur á Bildudal. Telja vist allir
eðlilegra að verja fénu til at-
vinnuuppbyggingar, en greiða at-
vinnuleysisbætur.
Teóddr Bjarnason sveitarstjóri
á Bildudal sagði i viðtali við
blaðamann Timans, að mikil
gróska hefði verið i ibúðarhúsa-
byggingum á BQdudal á siðasta
ári. Þá voru þar 20 einbýlishús i
byggingu, en það er álika mörg
hús og þar höfðu verið byggð á 20
eða 30 árum.
Aðallega er það ungt fólk sem
er að byggja og mikill hugur er i
unga fólkinu að efla staðinn sem
mest. Vonandi gengur ibúunum
vel að komast yfir þann erfiða
hjalla, sem undanfarið hefurver-
ið i atvinnulifinu og lita björtum
augum til framtiðarinnar.
OLAFUR
ÓLAFSSON
KRISTNI-
BOÐI
LÁTINN
Ólafur ólafsson kristniboði er
látinn, rösklega áttræður.
Hann fæddist og ólst upp i
Norðurárdal i Borgarfirði og
stundaði fyrst nám i
Hvitárbakkaskóla. Seinna fór
hann á kristniboðsskóla i Noregi,
og lauk þaðan prófi árið 1920.
Eftir það var hann við framhalds-
nám i Ameriku og málanám i
Kina, þar sem hann gerðist svo
kristniboði, fyrstur íslendinga.
Starfði hann i Honan-héraði frá
1921-1937, að hann hélt heim til
ættlands sins og gerðist fram-
kvæmdastjóri Sambands is-
lenzkra kristniboðsfélaga.
Ólafur starfaði á efri árum i
fjölda kristilegra félaga, ritaði og
þýddi bækur og flutti fyrirlestra.
Kona Ólafs er Herborg Jósefs-
dóttir Eldevik, bóndadóttir úr
Orkadal i Noregi.
|lllllllll!lllllllllllllllllllllllllllllllllllll!ll!llllllllll|
I á+ • •• 1
(Sjo
Isæmdirl
iFálka- j
oröurn |
= Forseti tslands sæmdi i h
|j gær eftirtalda islenzka rikis- =
= borgara heiðursmerki hinn- h
= ar islenzku fálkaorðu.
= Alfreð Eliasson, forstjóra j|
M Flugleiða h.f. stórriddara- j|
= krossi, fyrir störf i þágu Is- =
= lenzkra flugmála. =
= Finn Jónsson listmálara, h
= stórriddarakrossi, fyrir =
M myndlistarstörf. j|
= Val Gislason, leikara, stór- =
= riddarakrossi, fyrir leik- M
= listarstörf. =
p Orn O.Johnson, forstjóra j|
= Flugleiða h.f. stórriddara- =
!| krossi,fyrir störf i þágu is- M
M lenzkra flugmála.
E Egil Hallgrimsson fýrrv. M
= kennara, riddarakrossi, =
= fyrir hlut hans að stofnun ^
jj Visindasjóðs og stuðning við |j
= hann. =
= Frú Guðrúnu Vigfúsdóttur, =
= vefnaðarkennara, Isafirði, ||
^ riddarakrossi, fyrir störf i ^
jl þágu islenzks ullariðnaðar. EE
= Hjört Hjartarson, fyrrv. M
= formann Verzlunarráðs =
= Islands riddarakrossi, fyrir |j
jjj störf að félagsmálum =
= verzlunarmanna.
=IIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIill!lllllll=
B.S.R.B. og ríkið:
Samkomulag
gébé Rvik — 1 gær tókst loksins
samkomulag milii fjármálaráð-
herra og BSRB uii samningsrétt-
armál opinberra) starfsmanna,
.ar sem m.a. var ákveðið, að lög
um réttindi og skyldur starfs
manna rikisins verði endurskoð
uð. Miðað er við að æviráðning
verði ekki felld niður, én þrengd,
þannig að þeir sem þegar hafi
æviráðningu,haldi henni. Þá felst
i samkomuiaginu, að felld verði
úr gildi lög frá 1915 urn bann við
verkfalli opinberra starfsmanna.
Samkomulagið er háð þvi að
samningar takist i yfirstandandi
samningaviðræðum BSRB og
rikisins. Mun fjármálaráðherra
við undirskrift væntanlegra
samninga gefa yfirlýsingu um
flutr.ing frumvarps um samn-
ingsréttarmálíð á Alþingi. Hér á
eftir fara nokkur önnur
meginatriði i þessu sam-
komulagi:
Aðalkjarasamningar verði
gerðir af heildarsamtökunum, en
einstök félög hafi heimild til að
gera sérkjarasamninga, og að við
gerð aðalkjarasamninga riki
verkfallsréttur, en gerðardómur
úrskurði um sérsamninga ein-
stakra félaga. 1 aðalkjarasamn-
ingi verði ákvæði um föst laun,
fjölda launaflokka, vinnutima,
laun fyrir yfirvinnu, orlof, ferða-
kostnað, fæðiskostnað, trygging-
ar, starfsmenntun og meginregl-
ur um röðun i launaflokka. í sér-
kjarasamningum verði kveðið á
um röðun starfsheita og einstakra
starfsmanna i launaflokkum, svo
og kjaraatriðið, sem ekki eru I
aðalkjarasamningi og eigi eru
lögbundin.
Þá er þess getið, að aðalkjara-
samningur gildi i minnst 24 mán-
uði, og þeim samningi, sem vænt-
anlega verður gerður nú, má
segja upp miðað við 1. júli 1977
með verkfallsrétti. Verkfallsrétt-
ur fylgir aðalkjarasamningi, en
náist ekki samkomulag aðilanna
og komi til verkfallsboðunár, er
sáttanefnd skylt að leggja fram
sáttatillögu. Þá fyrst kemur
verkfall til framkvæmda ef sátta-
tillaga hafi verið felld i allsherj-
aratkvæðagreiðslu, og þurfa
a.m.k. 50% félagsmanna að taka
þátt i henni. Til að fella sáttatil-
lögu þarf atkvæði 50% þeirra,
sem þátt taka i atkvæðagreiðsl-
unni.
Þá mun kjaradeilunefnd á-
kveða hvaða einstakir starfs-
menn skuli vinna i verkfalli, og
skulu 9 menn eiga sæti i nefnd-
inni, 3 valdir af fjármálaráð-
herra, 3 af BSRB, 2 kjörnir af
sameinuðu Alþingi og 1 skipaður
af hæstarétti.
Ver í þjónustu
Landhelgisgæzlunnar
— gæti jafnvel farið
segir Baldur Möller
gébé Rvik — Ákveðið hefur verið
að Landheigisgæzian fái pólska
togarann Ver AK 200 til
gæziustarfa og að sögn Baldurs
Möller ráðuneytisstjóra i dóms-
málaráðuneytinu, gæti jafnvel
komið til greina að skipið færi til
gæzlustarfa öðru hvoru megin við
helgina. Ekki hefur verið gengið
endanlega frá samningum við
forráðamenn Krossanes h.f.,
Akranesi, sem eru eigendur tog-
arans, en Baldur sagði að þeir
hefðu gert bæjarráði Akranes
grein fyrir leigunni i gær og aö
Ver AK 200
til gæzlustarfa um ríæstu helgi,
reiknað væri með að ganga
endanlega frá samningum i dag.
— Það ber ekkert i milli sem
gæti stöðvað samningana, sagði
Baldur, — að visu liggja lokatölur
um verð á leigunni og leigutim-
inn, ekki fyrir, en sennilega verð-
ur endanlega gengið frá þvi i dag.
Sagði Baldur, að ekki þyrftc að
gera neinar breytingar á Ver AK,
hann væri tilbúinn til að fara út
hvenær sem væri og gæti það
jafnvel orðið öðru hvoru megin
við helgina.
Ekki gat Baldur Möller svarað
þvi hvort til greina kæmi að hinn
togarinn, sem i athugun var á-
samt VER AK að kæmi til greina
sem varðskip, myndi verða leigö-
ur Hafrannsóknastofnuninni, en
sagði að samningar um leigu á
togara fyrir stofnunina væri trú-
lega á næstu grösum. Hinn tog-
arinn var Engey RE 1, en eigend-
ur hans eru Isfell hf. I Reykjavik.
Að öllum likindum verður hann
tekinn I þjónustu Hafrannsókna-
stofnunarinnar.
Báðir þessir togarar eru pólsk-
ir, smiðaðir 1974.
Engey RE 1