Tíminn - 09.04.1976, Side 1

Tíminn - 09.04.1976, Side 1
AætlunarstaÖír: Blönduós — Sigluf jörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bíldudalur G|ögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- (hólmur!—fcif (Súgandaf j! Sjúkra- og leiguflug um . allt land Símar: 2-60-60 & 2-60-66 íslendingar taka að sér störf varnarliðs- manna í auknum mæli AÞ—Eeykjavik. — Einar Ágústs- sérstakur kafli um öryggismál, son utanrlkisráöherra iagöi i gær og kemur þar fram, aö unniö'er fram árlega skýrslu sina um að ýmsum breytingum á starf- utanrikismál, en Alþingi mun seminni á Keflavikurflugvelli. fjalla um efni skýrslunnar aö loknu páskaleyfi þingmanna. Segir i skýrslu utanrikisráöherra, I skýrslu utanrikisráöherra er að framkvæmd á samkomuiagi r Atökin á miðunum skapa hættu á afskiptum sérstaks dómstóls » ' ....................> © rikisstjórnarinnar viö stjórn Bandarikjanna, sem gert var 22. október 1974, gangi nokkurn veg inn aö óskum. Einar Ágústsson, utanríkisráö- herra. Þetta eru breyting- arnar sem um raeðir • Framkvæmdir standa yfir viö byggingu 132 húseininga á Keflavikurflugvelli og verður þeim lok- iö i október 1976. Auk þess hefjast framkvæmdir við 200 húseiningar á næstu vikum og er áætlað að þær verði tilbúnar til ibúðar i árslok 1977. Jafnframt er unnið að þvi að fá fjárveitingu fyrir 160 ibúðareiningum hjá Bandarikjaþingi, sem ráðgert er að komnar verði upp I árslok 1978. Verður þá að fullu séð fyrir húsnæðisþörfum varnarliðsmanna og fjölskyldna þeirra innan Keflavikurflugvall- ar. • Unnið er að þvi aö aðskilja almennt farþegaflug frá starfsemi varnarliðsins og mun varnarliðið sjá um að byggja veg að nýju flugstöðvarbyggingunni, aðkeyrslu að flugbrautum og eldsneytis- geymslur,enlslendingarstanda sjálfir straum af kostnaði við flugstöðvarbygginguna. Nýr flugturn verður byggður á vegum varnarliösins, en hann kemur i stað núverandi flugturns, sem orðinn er úr- eltur. • Fækkun i varnarliðinu um 420 hermenn gengur samkvæmt áætlun. Verkefni sem áður voru i höndum varnarliðsmanna eru nú framkvæmd af Islenzkum aðilum og Islendingar hafa verið ráðnir i störf varnarliðsmanna. Sem dæmi má nefna aðPóstur og simi hefur tekiö að sér að manna lóranstöð strandgæzlunnar á Keflavikurflugvelli, Flugleiðir hafa tekiðað sér þjónustu við farþegaflug varnar- liðsins og samningar standa yfir um að Flugleiðir sjái einnig um vöruafgreiðslu fyrir varnarliðið. 139 íslendingar hafa verið ráðnir i stað varnarliðsmanna og auk þess verða 76 lslendingar ráðnir i stað varnarliðsmanna á næstu mánuðum. Islenzkir starfsmenn á vegum varnarliðsins eru nú um 900 talsins. 70-100 manns verða ráðnir yfir sumarmánuöina eins og venja hefur verið. Um það bil 250 stöður varnarliðsmanna hafa verið lagðar niður og er það samkvæmt áætlun. • Beinu sambandi hefur verið komið á, allan sólarhringinn milli varnarliðsins og landhelgisgæzl- unnar tilað tiyggja fulla samvinnu við björgun úr sjávarháska. Gerðar hafa verið ráðstafanir til að koma fyrir bensinleiðslum i varðskipum fyrir björgunarþyrlur til að lengja flugþol þeirra i björgunarleiðöngrum. Einniger gert ráð fyrir samvinnu við þjálfun tslendinga i tækniskólum land- helgisgæziu Bandarikjanna. • Eáðstafanir hafa verið gerðar til aö hafa samvinnu milli varnarliðsins og flugmálastjórnar Islands um aukið öryggi i flugmálum er snerta báða aðila i senn. Gerö hefur verið úttekt af varnar- liðinu er varðar flugöryggi og gerð áætlun til umbóta. Fyrsti hluti áætlunarinnar er bygging nýs flugturns og radars á Keflavikurflugvelli, sem hefst i október 1976 og mun sérstök samstarfsnefnd sjá um að öllum öryggisþörfum verði fullnægt, bæði fyrir farþegaflug og flug varnarliðsins. Fimm ára áætlun hefur verið gerð til að bæta lendingarskilyrði á Keflavikurflugvelli, sem mun gera flug- völlinn hæfari til lendingar við slæm veðurskilyrði. • Varnarliðiö hefur undanfarið haft samvinnu við Almannavarnir rikisins um aögerðir vegna náttúruhamfara og stórslysa og gerð hefur verið áætlun um björgunaraðgerðir vegna stórslysa á Keflavikurflugvelli og Eeykjanesi. Gunnar Möller, forstjóri Sjúkrasamlags Reykjavíkur: SJUKRASAMLAGIÐ TEKUR EKKI ÞATT í KOSTNAÐI VIÐ SJÚKRAFLUTNINGA Gsal-Eeykjavik — Sjúkraflutn- ingar innanbæjar hafa aldrei vcrið greiddir af sjúkrasamlög- um og við teljum að þau ákvæði almannatryggingarlaganna að sjúkrasamlög eigi að greiða 3/4 hluta kostnaðar af sjúkraflutn- ingum, eigi ekki við um sjúkra- flutninga innanbæjar, sagði Gunnar Möller, forstjóri Sjúkrasamlags Reykjavikur i samtali við Timann i gær. Svo sem frá hefur verið greint i fréttum Timans á Eeykja- vikurdeild Eauða kross Islands, sem annast sjúkraflutninga á Stór-Eeykjavikursvæðinu nú við mikla rekstrarörðugleika að etja. Fulltrúar deildarinnar hafa rætt þessi vandamál við fulltrúa heilbrigðisráðuneytis- ins, og i viðtali við Timann fyrir þremur dögum sagði Arni Björnsson, læknir, sem á sæti i '■'úkraflutningsnefnd, að likleg- aL aleiðintillausnarvandanum væri sú að Eeykjavikurdeildin notfærði sér þau ákvæði al- mannatryggingarlaganna, að sjúkrasamlög greiddu 3/4 hluta kostnaðar af sjúkraflutningum. — Ég tel vist að við munum not- færa okkur þær regiur al- mannatryggingarlaganna, að viðkomandi sjúkrasamlög endurgreiði 3/4 hluta sjúkra- flutningsgjaldanna og það ligg- ur i augum uppi að Sjúkrasam- lag Eeykjavikur getur ekki ver- ið undanskilið þessum reglum, sagði Arni Björnsson. Sú regla i almannatrygg- ingarlögunum, um endur- greiðslu sjúkrasamlaga, sem hér er vitnað til hljóðar svo: ...óhjákvæmilegan flutn- ingskostnað sjúks samlags- manns i sjúkrahús innanlands að 3/4 hlutum, enda sé flutn- ingsþörf svo bráð og heilsu hins sjúka svo varið.að hann verði ekki fluttur eftir venjulegum farþegaflutningsleiðum að dómi samlagslæknis og sjúkrasam- lagsstjórnar". — Þetta ákvæði hefur frá byrjun verið túlkað þannig. að sjúkraflutningar innanbæjar falli ekki undir þetta ákvæði. sagði Gunnar Möller. — Þetta orðalag ..venjulegar farþega- flutningsleiðir,” við teljum að þar sé átt við ferðir sjúkrabif- reiða. enda hefur ekki verið hugsað um strætisvagnaferðir i þvi sambandi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.