Tíminn - 22.05.1976, Síða 5

Tíminn - 22.05.1976, Síða 5
Laugardagur 22. mal 1976 TÍMINN 5 11ll 11 B n i Vrrfr ,,Menningar-getto" Alþýðubanda- lagsins Svarthöfftl VIsis gerir greinargóöa útteid á Alþýðu- bandalaginu i pistli stnum I gær. t grein sinni segir hann: ,,Hér á landi hafa kommún- istar btíið um sig I einskonar „menningar-getto” með rabbium og öilu tilheyrandi. Rabbiarnir sitja auðvitað i háskólanum. Gagnrýni á at- hafnir innan þessa .menning- ar-getto” fær sömu viðtökur og guðiast meðai heittrúaðra ogkoma slikar viðtökur fram i undarlegustu samþykktum og yfiriýsingum, þar sem jafnvel stórum hópum er gefið utan undir, ef þeir sætta sig ekki möglunarlaust við forráð rabbianna, sem finna guðs- neistann i óliklegustu kver- um.” Stundum er kallað á Eðvarð og Guðmund J, „Málgagn þessa „menning- ar-getto”, Þjóðviljinn, er mesta sönnungargagnið um uppbyggingu safnaðarins. Þar hefur komið fram hvað eftir annað, að venjulegum trú- bræðrum þykir hlutur rabbi- anna of mikill. Trúbræðurnir hafa bent á þá staðreynd, að Alþýðubandalagið er á góðri ieið með að veröa mennta- mannaflokkur, sem sist er að framan einhverja stóra blokk i hverfinu til myndatöku, svo fólk megi álykta að þarna búi Y' f ,■ hann og síðan er hann látinn ll bítaí skjaldarrendurnar út af \ ¥ || ^ ‘ helvitis ihaldinu. En þetta er mikið sjaldnar en á sunnudög- um.” Guömundur J. og EOvarö - Með loðhúfur góðir til slns brúks. að sið Kremlverja lasta. En menntamannaflokk- ur býr að úrvaisiiði og yfir- „Menningar-getto” stétt, sem hvað iifskjara- kommúnista er ekki einungis þorsta og laun snertir hittir að leiða af sér siit á öllura aldrei fyrir þá fiokksfélaga, tcngslum viö þjóðilfið, eins og sem m.a. koma daglega á biö- þyl er iifað i landinu, svo við stofuna hjá Guömundi J. tii að HggUr að taka verði upp kerfi leita ráða eða fyrirgreiðslu. sérstakra sendiherra til að Þjóöviljinn er heidur ekki sambandið rofni ekki aiveg, skrifaður fyrir það fólk, sem heidur er það llka að verða Guðmundur J. er að reyna að þess valdandi, að venjulegir greiða fyrir, jafnvel svo að trúbræður I Alþýðubandalag- hann getur ekki sinnt eigin iml eru byrjaðir að átta sig á málum. (Vandamál hans eru þvi, að forustulið mennta- vanalega leyst af sérstökum manna I flokknum er aðeins I nefndum). Þjóöviljinn er hið honum til að viðhalda forrétt- daglega málgagn mennta- indastöðu sinni. Hvað þeir mannaflokksins og „menning- Ebbi og Guðmundur J. draga ar-gettosins”.Hins vegarhafa jangt tij aö viðhalda þeirri ritstjórar Þjóðviljans vit á þvl blekkingu, aö verkamenn aö fá Ebba til að skrifa greln I skipti raunverulega máli, á blaðið stöku sinnum, svona til timinn eftir að leiða I ijós. að minna á það, aö einu sinni Væntanlega kemur bráöum var blaðið málgagn verka- grein eftir Ebba og.Guðmund- manna. Og I annan tima er ur J. verður drifinn út ýnn einu Guðmundur J. kallaður frá sinni tii myndatöku og viðtals. fyrirgreiðslum I Lindarbæ til Eftir það mun Þjóðviljinn um aðsegja nokkur orð I Þjóðvilj- sinn halda áfram aö hokra aö ann, einkum hafi verðbólgan sjónarmiðum menntamanna, farið fram úr umsömdum hinnar hálaunuðu forréttinda- ákvæðum. Þegar mikið Uggur stéttar, sem gengur með loö- viö er hinn sami Guömundur húfur á veturna aðsiðkreml- J. kaUaður út úr einbýlishúsi verja.” slnu I Breiðholti, settur fyrir —a.þ. Jóhanna Bogadóttir sýnir hjó SÚM Sýningu Magnúsar lýkur á sunnud. Aðsókn að sýningu Magnúsar Jóhannessonar, sem nú stendur yfir í sýningarsalnum að Lauga- vegi 178,hefur verið góðog marg- ir hafa eignazt myndir eftir Magnús, en þetta er fyrsta sýning hans. Er málverkasýningin opin fram á sunnudagskvöld en dag- legur sýningartimi er kl. 14-22. Jenna áfram formaður Félags íslenzkra rithöfunda Aðalfundur Félags íslenskra rithöfunda var haldinn að Hótel Esju þann 19. þ.m. Jenna Jónsdóttir var endurkjörin for- maður félagsins. Ritari, GIsli J. Astþórsson, baðst undan endur- kjöri, og var Indriði G. Þorsteins- son kosinn I hans stað Að ööru leyti er stjórnin nú þannig skipuð, að Indriöi Indriða- soner gjaldkeri en meðstjórnend- ur Sveinn Sæmundsson og Ragnar Þorsteinsson og vara- menn þeir Jón Björnsson og Þorsteinn Thorarensen. Sveitapláss 13 ára drengur óskar eftir að komast á gott sveitaheimili. Er van- ur. Upplýsingar í síma 7-1400. Jóhanna Bogadóttir er með myndlistarsýningu i galleri SÚM, Vatnsstig 3B. Jóhanna er fædd i Vest- mannaeyjum árið 1944, hún stundaði nám I Paris, S- Frakklandi og Kaupmanna- höfn. Þetta er þriðja einka- sýning hennar i Reykjavik, en alls hefur hún haldið sjö einkasýningar úti á landi og auk þess tekið þátt I fjölda samsýninga hér heima og er- lendis. Um þessar mundir tek- ur hún m.a. þátt I alþjóölegum grafíksýningum (biennölum) I Bretlandi og Póllandi. A sýningunni I galleri SÚM eru um 22 grafikmyndir og 14 teikningar, unnar á siðustu þremur árum. íslenzk réttarvernd: Fréttablaði dreift ókeypis í 25 þús. eintökum gébé Rvik — Félagið Islenzk réttarvernd hefur gefið út sitt fyrsta fréttablað og er blaðið gef- ið út I 25 þúsund eintökum og dreift ókeypis, bæði I Reykjavik og úti á land. 1 blaöinu eru marg- ar greinar, þar á meðal eftir for- mann félagsins dr. Braga Jósefs- son, sem nefnist Valdniðslan er orðin daglegt brauö á tslandi. Grein eftir séra Sigurð Hauk Guð- jónsson, sem nefnist Hver er rétt- ur þinn? ásamt greininni Engan má eftir geðþótta svipta eign sinnieftir Ingu Birnu Jónsdóttur og grein eftir Sigvalda Hjálmars- son, sem hann nefnir, Fangelsin: SpegiII samfélagsins. 1 greinum sinum rekja höfund- ar ýmis dæmi um íslenzkt réttar- far og þörfina fyrir félag af þeirri tegund sem íslenzk réttarvernd er. M.a. segir i einni greininni i fréttablaðinu: Er þess virkilega þörf að stofna félag einstaklingunum til halds og trausts innan þess þjóðfélags sem viðbúum okkur? Glæst yfirborðiö segir nei, hér hafa allir sama rétt, allir eru jafnir fyrir iögum. Þessu neitar enginn, en hitt vita þeir, sem kynnast lifi fólksins I erli þess og önn, að fjöldi einstaklinga er til, sem engin tök hafa á að láta á það reyna hver réttur þeirra er. Sumir hafa ekki efni á þvi, aðrir hafa ekki kjark til að standa i móti þeim, sem hnefaaflinu beita og svo eru þeir, sem hreinlega vita ekki hver réttur þeirra er. Sérfræðingur í meðferð og endur- hæfingu áfengis- sjúklinga kemur hingað til lands Vikuna 22.-29. mal n.k. verð- ur staddur hér á landi prófess- or Joseph Phillip Pirro. Verð- ur hann hér á vegum hóps á- hugafólks um áfengismál og heldur sex fundi um meðferð áfengissjúklinga. Prófessor Pirro er Banda- rikjamaður og félagsfræðing- ur að mennt. Hann hefur starfað að meðferð og endur- hæfingu áfengissjúklinga um aldarfjórðungsskeið, og er nú framkvæmdarstjóri „INSTI- TUTE ON ALCOHOLISM FOR SOCIAL WORKERS” i New York, auk þess sem hann er yfirmaður meðferðardeiid- ar Freeport Hospital, Long Is- land, en sá spitali er ein aðal miðstöð I meðferð áfengis- sjúklinga I New York og nýtur mikils álits sem slik I Banda- rikjunum. Ráðstefna um dag- vistunarheimili Samband islenzkra sveitarfé- laga heldur ráðstefnu um dag- vistarheimili að Hótel Sögu næst- komandi þriðjudag og miöviku- dag. Ráðstefnan er haldin i sam- vinnu við menntamálaráðuneytið og Fóstrufélag Islands. Fjallað verður almennt um gerð og rekst- ur dagvistarheimila I ljósi nýrra viðhorfa, eftir að rikið hefur hætt þátttöku i rekstrarkostnaði þeirra. Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráðherra, flytur á- varp, en siðan munu Svandls Skúladóttir, fulltrúi I mennta- málaráðuneytinu og bæjarstjór- arnir Haukur Harðarson á Húsa- vik og Logi Kristjánsson I Nes- kaupstaö hefja umræður. Arki- tektarnir Guðmundur Kr. Guð- mundsson og Olafur Sigurðsson kynna teikningar að nýrri gerð leikskóla og dagheimila, og skoð- uð verða ný dagvistarheimili, sem Barnavinafél. Sumargjöf rekur I Reykjavik. A siöari degi ráðstefnunnar verður m.a. rætt um störf fóstrunnar og uppeldis- gildi dagvistarstofnana. Nú eru starfræktir 50leikskólar og 33 dagheimili eða samtals 83 dagvistarheimili I 35 sveitarfé- lögum, og láta mun nærri, að þau rúmi samanlagt um 4600 börn. Kappreiðar Hinar árlegu kappreiðar hestamanna- félagsins Gusts i Kópavogi verða haldnar að Kjóavöllum sunnudaginn 23. mai og hefjast kl. 2,30. Yfir 70 hross eru skráð til keppni og er mikið af efnilegum hlaupahestum. Nokkrir af okkar snjöllustu knöpum taka þátt i keppninni. Hestamannafélagið Gustur. Auglýsið í Tímanum ~ •_ - I

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.