Tíminn - 22.05.1976, Síða 10

Tíminn - 22.05.1976, Síða 10
10 TÍMINN Laugardagur 22. mai 1976 lii Laugardagur 22. maí 1976 Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 21. til 27. mai er i Lyfjabúö Breiöholts og apó- teki Austurbæjar. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Hafnarfjörður — Garðabær:' AJætur og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. iiagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ilcimsóknartlmar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnú- daga er lokað. Heilsuverndarstöð Kópavogs: Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram alla virka daga kl. 16-18 I Heilsuverndar- stöðinni að Digranesvegi 12. Munið að hafa með ónæmis- skirteini. .Lögregla og slökkviliö Ueykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. i . Ilafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. , • * Bilanatilkynningar Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- . arfirði i sima 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. t Simabilanir simi 05 Bilanava|(t borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið viö tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana.: Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Skagstrendingar búsettir sunnanlands, hafa ákveöiö aö koma saman laugardaginn 22. maíi samkomuhúsinu Þinghól Kópavogi kl. 20.30. Rætt veröur um grundvöll fyrir áframhaldandi starfsemi. Ýmis skemmtiatriði. Til- kynnið þátttöku i sima 81981 og 37757. Kvenfélag Hreyfils: Fundur mánudagskvöld 24. mai kl. 20,301 Hreyfilshúsinu (athugiö breyttan fundarda). Rætt veröur um sumarferð o.fl. Stjórnin. UTIVISTARFEROiR Laugard. 22/5 kl 13 Seljadalur, létt ganga I fylgd meö Tryggva Halldórssyni. ! Sunnud. 23/5. Kl. 10 Gengiö úr Vatnsskarði um Fjallið eina, Máfahliöar, Grænudyngju og Trölla- dyngju. Fararstj. Jón I. Bjarnason. i Kl. 13 Keilir. Fararstj. Þor- leifur Guðmundsson. Sogin, létt ganga, fararstj. Friðrik Danielsson. Fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Brottför frá B.S.I., vestan-1 verðu. — Otivist. Laugardagur 22.5. kl. 13.00 Ferð á sögustaði i nágrenni Reykjavikur. Stanzaöm.a. við Þinghbl, Gálgakletta, Skans- inn og Garðakirkju á Alftanesi. Leiðsögn: Björn Þorsteinsson sagnfræðingur. Verð kr. 600 gr. v/billinn. Lagt upp frá Umferðamiðstöðinni (að austanverðu). Ferðafélag tslands Sunnudagur 23.5. kl. 13.00 Gönguferð um Leiti og Eld- borgir, hinar fornu eldstöðvar Elliöaárhrauna og Svina- hrauns. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Verö kr. 700 gr. v/bílinn. Lagt upp frá Um- ferðarmiðstöðinni, (að austanverðu) — Ferðafélag Islands. Félag einstæðra foreldra heldur kökubazar að Hallveigarstöðum laugardag- inn 22. mai frá kl. 2. Stjórnin Fjallkonur Breiðholti III. Þær, sem ætla í ferðalagið, komið allar i Fellahelli kl. 2. laugar- daginn 22. mai., tii skrafs og ráðagerða. Mætið allar vel og stundvislega. Einnig veröa gefnar upplýsingar i þessum simum 71727, Guðlaug. 71585, Birna. 71392 Helga. 74897, Agústa. Stjórnin Aðalfundur óháða safnaðar- ins verður haldinn I Kirkjubæ þriöjudaginn 25. mai n.k. og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Norræna félagsiqs i Hafnarfirði verður haldinn i dag, laugardag 22. mai i Iðn- skólanum við Reykjavikurveg og hefst kl. 2. Fjölmenniö. Stjórnin. Andlót Mi n n i nj[a r k our t Minningarsjóður Mariu Jóns-j dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun- inni Oculus Austurstræti 7,' Lýsing raftækja verzlun Hverfisgötu 64 og Mariu, .Olafsdóttur Reyðarfirði. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum : Skrif- stofu sjóðsins að Hallveigar- stöðum, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Kirkjan* Útför Sturlaugs H. Böðvarsson- ar útgerðarmanns á Akranesi, sem andaðist. 14. mai siðastlið- inn verður gerð frá Akranes- kirkju kl. 14:30 i dag. Breiðholtsprestakall. Messa kl. 11 árdegis i Breið- holtsskóla. Séra Lárus Halldórsson. Filadelfia: Almenn guðsþjón usta kl. 20. Ræðumaður: Ósk- ar Glslason frá Vestmanna- eyjum, fjölbreyttur söngur einsöngvari Svavar Guðmundsson. Frikirkjan Reykjavik: Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 2. Jón Jónsson fiskifræðing- ur forstjóri Hafrannsókna- stofnunarinnar flytur ræðu. Sr. Ólafur Skúlason. Ásprestakall: Messa kl. 11 að Norðurbrún 1. Sr. Grimur Grimsson. Fella- og Hólasókn: Guðsþjón- usta I Bústaöakirkju kl. 11 árd. Athugið breyttan messutima. Sr. Hreinn Hjartarson. Hafnarfjarðarkirkja: Bæna- dagsguðsþjónusta kl. 2. Sr. Garðar Þorsteinsson. Háteigskirkja: Lesmessa kl. 10. Sr. Arngrlmur Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Jón Þorvarös- son. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Bænadagurinn. Sr. Garðar . Svavarsson. Neskirkja: Bænadagurinn. Sr. Guðmundur óskar Ólafsson. Kvöldguðsþjónusta kl. 8. Sr. Frank M. Halldórsson. Grensássókn: Messa kl. 11. Aðalfundur safnaðarins þriðjudaginn 25. mai kl. 20.30. Sóknarprestur. Dómkirkjan: Bænadagurinn. Messa kl. 11. Sr. óskar J. Þor- láksson. Messa kl. 2. Sr. Þórir Stephensen predikar. Sr. Hjalti Guðmundsson prófastur i Stykkishólmi þjónar ásamt honum fyrir altari. Matthias A. Mathiesen fjármálaráð- herra flytur bæn. Frú Helga Pétursdóttir og cand. theol. Úlfar Kristmundsson verzl- unarskólakennari les pistil og guðspjall. Árbæjárprestakall: Guðs- þjónusta i Arbæjarskóla kl. 11 árd. Bænadagur Þjóðkirkj- unnar. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Keflavikurkirkja: Sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 2 s.d. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. Hallgrimskirkja: Bæna- dagurinn. Messa kl. 11 Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2. Sr. Karl Sigur- björnsson. Lesmessa miðvikudag kl. 10,30. Beðið fyrir sjúkum. Prestarnir. Kársnesprestakall: Guösþjón- usta I Kópavogskirkju kl. 2 e.h. Sr. Arni Pálsson. Digranesprestakall: Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 11 árd. Bæna- dagurinn. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Stokkseyrarkirkja: Guösþjón- usta kl. 2. s.d. Ferming Sókn- arprestur. Eyrarbakkakirkja: Barna- guðsþjónustu kl. 10,30 árd. Kvöldbænir kl. 9. Sóknar- prestur. Langholtsprestakall: Kirkju- dagur safnaðarins er sunnu- daginn 23. mai Kl. 10:30 barna samkoma. Sr. Arelius Niels- soaK1.14. guðsþjónusta. Báðir prestarnir. Kl. 15. hefst kaffi sala kvenfélagsins. Kl. 16 há- tiðarsamkoma: Avarp. Kór" Langholtskirkju. Ræða séra Jóns Auöuns. Ljóöalestur. Helgistund séra Arelius Niels- son. Safnaðarstjórnin. 2210. Lárétt 1. Dýr. 6. Löngun. 8. Kró. 9. Bið. 10. Kjarkur. 11. öfug röð. 12. Flauta. 13. Vonarbæn. 15. Sjáir eftir. Lóörétt 2. Land. 3. Númer. 4. Hugar- frjósemi. 5. Bæn. 7. Mas. 14. öfug röö. Ráöning á gátu No. 2209. Lárétt 1. Skata. 6. Ala. 8. Lón. 9. Nýt. 10) Tog. 11. Tia. 12. Iðn. 13. Tún. 15. Batni. Lóðrétt 2. Kantata. 3. Al. 4. Tanginn. 5. Bloti. 7. Stuna. 14. tJt. 2 HP zwrjzmz U H72----- " II rm Bændur D u i Til sölu hænuungar á öll- um aldri — einnig dag- ^ 'r gamlir. ^/i/aiv^ Við sendum til ykkar um allt land og nú er bezti timinn til að endur- nýja hænurnar. Skarphéðinn — Alifuglabú Blikastöðum I Mosfellssveit. Simi um Brúarl. (91-66410). Tapast hefur hestur frá Sogni i Ölfusi i vetur, bleikóttur að lit. Þeir sem verða hestsins varir, góðfúslega látið vita i sima 30178. í Sogni eru i óskilum 2 hryssur, rauð og grá. Eigendur gefi sig fram hið allra fyrsta. Hestamannafélagið Fákur. Fjármálaráðuneytið. 21. Mai 1976 Lausar stöður Eftirtaldar stöður við fjármálaráðuneytið eru lausar til umsóknar: 1. Staða launaskrárritara. 2. Staða fulltrúa við launadeild. 3. Staða fulltrúa við skjalavörslu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir sendist fyrir 1. júni n.k. fjármálaráðuneytinu Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir og afi Ágúst Halldórsson Sólmundarhöfða, Akranesi, andaðist að kvöldi 20. mai. Ingibjörg Ingólfsdóttir, Ingunn Agústsdóttir, Asmundur Karlsson, Ingólfur Agústsson, ólöf Magnúsdóttir, María Agústsdóttir, Arnór ólafsson, Huldar Agústsson, Helga Aðalsteinsdóttir, Lára Ágústsdóttir, Hafsteinn Sigurbjörnsson, Sigurlaug Agústsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.