Tíminn - 23.06.1976, Side 2
2
TÍMINN'
Miövikudagur 23. júni 1976
Trékyllisvík á Ströndum, sem heita má kjarni byggöarinnar I Árneshreppi.
AAikið kal í
Trékyllisvík
— nema í túnum,
gébé Rvik. — Þaö er töluvert
mikiö og almennt um kal I
túnum hér, sagöi Guömund-
ur Valgeirsson bóndi á Bæ,
fréttaritari Tlmans I Tré-
kyllisvik á Ströndum. Snjó-
lftt var slöastliöinn vetur, en
svellalög mikil, sem hélzt
alveg fram yfir páska. Túnin
eru og kalin hjá mörgum
bændum og gróöur gisinn, þó
ekki sé mikiö um samfelida
bletti dauöa. Spretta er mjög
Iltil hér ennþá, enda hefur
er fengu kalk
veriö fremur svalt I veöri,
þótt veöur hafi aö ööru leyti
veriö gott.
Þá sagöi Guðmundur, aö
þau tún skæru sig úr, þar
sem kalk haföi verið boriö á
fyrir þrem árum. Þau væru
betur útlítandi en þar sem
ekki hefði verið borið á.
— Viö höfum verið að
knýja á að fá kalksand til aö
bera á túnin, enhann virðist
hvergi fáanlegur, sagði
hann.
Kaupfélag Skaftfell
inga sjötíu ára
Fjárfesting 65 milljónir á síðasta ári
hefurstarfað lengst allra hjá K.S.
eða I 58 ár.
Erlendur Einarsson, forstjóri
S.Í.S., var gestur fundarins, og
flutti hann félaginu árnaöaróskir
S.l.S. og ræddi Erlendur um efna-
hagsmálin, atvinnuþróun og
fleira.
Nokkrar tillögur voru sam-
þykktar á fundinum. Fundar-
stjóri var séra Ingimar Ingimars-
son.
Vlk I Mýrdal, höfuösetur kaupfélagsins.
69. aöalfundur Kaupfélags
Skaftfellinga var haldinn aö Leik-
skáium I Vlk laugardaginn 22.
mal s.l. Rétt til setu áttu 23 full-
trúar úr 8 félagsdeildum. í
skýrslu formanns félagsstjórnar
kom m.a. þetta fram:
Félagið keypti eignir I Vlk, nýtt
verzlunarhús og vöruskemmu á-
samt eignarlóö. Lokiö var smlði
Víkurskála og áframhald á smlði
verzlunarhúss á Kirkjubæjar-
klaustri, og standa vonir til þess
að hægt verði aö taka hluta þess I
notkun á þessu ári. Heildarfjár-
festing á árinu nam 65 milljónum
króna.
Formaður gat þess, að mestu
erfiðleikar, sem félagið hafði viö
að fást, væri rekstrarfjárskortur.
Aö lokum flutti formaður stjórn
og starfsfólki þakkir fyrir vel
unnin störf á liðnu ári.
Framkvæmdastjórinn
Matthias Glslason, minntist I
upphafi skýrslu sinnar látínna
félaga. Framkvæmdastjóri hvatti
til samstööu og einingar um fé-
lagið á erfiöum tímum og þangað
bæri fólki aö beina viðskiptum
sinum, en ekki til fjarlægari
staða. Þessu næst las fram-
kvæmdastjóri og skýrði reikninga
félagsins fyrir sl. ár.
Þrátt fyrir söluaukningu várö
halli á rekstri félagsins um 2,3
millj. eftir að afskrifað hafði ver-
ið um 5,5 millj. Heildarvelta fé-
lagsins nam kr. 548,1 millj. og
hafði aukist um kr. 194,6 millj.
eöa 55%.
Iðnaðar og þjónustufyrirtæki
komu nokkuð vel út, en verzlun
var erfið, auk þess sem vaxta-
byrði jókst mikiö svo og allur
rekstrarkostnaður. Heildar-
launagreiðslur námu kr. 82,6
millj. af þeim vegna fjárfestingar
kr. 17,2 millj. 321 komust á launa-
skrá á s.l. ári, fastráönir voru um
áramót 61. Or stjórn félagsins
áttu að ganga Einar Þorsteinssdn'
i Sólheimahjáleigu og Siggeir
Björnsson I Holti, en voru báðir
endurkjörnir. I stjórn félagsins
eru: Jón Helgason I Seglbúðum
formaður, Guðjón Guðjónsson I
Hliö, Lárus Siggeirsson I Kirkju-
bæjarklaustri, Siggeir Björnsson
I Holti, séra Ingimar Ingimarsson
I Vík, Sigþór Sigurösson I Litla -
Hvammi og Einar Þorsteinsson á
Sólheimahjáleigu. Endurskoð-
endur Júllus Jónsson I Norður-
hjáleigu og Ölafur J. Jónsson á
Teygingarlæk.
Félagið heldur upp á 70 ára af-
mæli sitt um þessar mundir, en
þaö var stofnaö áriö 1906 I Norð-
urhjáleigu I Alftaveri. 1 tilefni
þessara tlmamóta var haldið fjöl-
mennt samsæti, en auk fulltrúa,
stjórnar og nokkurra starfs-
manna félagsins mættu margir
gestir og félagsmenn. Jón Helga-
son tók til máls og rakti hann sögu
félagsins, og notaði tækifærið og
þakkaði hinum fjölmörgu, sem
stutt hafa félagið og unniö þvl
gagn á liðnum árum. Sérstaklega
var Einari Erlendssyni þökkuð
störf I þágu félagsins, en hann
Grásleppuhrognin:
Hækkandi verð,
góð meðhöndlun
ASK-Reykjavik. — Þegar hafa
verið fluttar út um 15.500 tunnur
af grásleppuhrognum, og við ger-
um okkur góðar vonir um, að
heildartalan geti orðið um 17.000
tunnur, sagði Jón Þ. ólafsson hjá
Fiskmati rlkisins. Meirihluti
framleiðslunnar fer til Danmerk-
ur og Þýzkalands eins og undan-
farin ár.
Mestur hluti grásleppuhrogn-
anna, um 70%, kemur af svæöinu
frá Ströndum að Þistilfiröi.
Afgangurinn kemur úr Faxaflóa
og Breiðafirði, en slfellt meira
magn kemur þó af Austfjörðum.
Þar hafa þessar veiðar verið lltt
stundaöar þar til nú.
Um gæði hrognanna, sagöi Jón,
aö þau ykjust stöðugt. Þannig
sagði hann, að engar kvartanir
hefðu enn borizt frá erlendum
kaupendum. Þess ber að geta, aö
verkun hrognanna komst ekki
undir eftirlit fyrr en 1971. Fram
að þeim tima var ekkert heildar-
eftirlit á landinu, og ennfremur
voru hrognin ekki metin tíl út-
flutnings fyrr en 1971.
Lágmarksverð á tunnu er nú
230 dollarar, og hefur það hækkaö
um fimm dollara frá þvf á sl. ári.
Ólga vegna prófa úr
4. bekk Iðnskólans
ASK-Reykjavlk. Nokkurrar
óánægju virðist gæta hjá
nemendum þeim, er gengu undir
próf úr fjórða bekk iðnskóla
Reykjavlkur. Aðsögn eins þcirra,
Haildórs Haukssonar prentara
var t.d. óeðlilega há hlutfallstala
nemenda, er náði ekki prófum, en
einnig voru nemendur ókátir yfir
hinni nýju einkunnagjöf, er tekin
var upp I vor.
Þá sagði Halldór, að nemend-
um heföi verið ætlað að greiða
gjald, er meisturum þeirra hefði
verið ætlað að greiða. Þetta hefði
þýtt, að þeir nemendur, sem ekki
höfðu innt tilskilda greiðslu af
hendi, hefðu ekki fengið neitt að
vita, hvort þeir hefðu náð prófum
eða fallið. Þessum nemendum
var sagt, að þeir gætu náö I skir-
teini sin tveim dögum siðar —
eftir aö hafa greitt skólagjaldið.
Skólaslit fóru fram sextánda júni
siðastliöinn.
Aö sögn skólastjórans, Sveins
Sigurðssonar, þá er hér um aö
ræða gjald, sem notaö er til aö
styrkja útgáfustarfsemi á vegum
nemenda. Sá siður hefur löngum
tlðkazt, að nemendur greiddu
gjaldið, en stöan væri ætlazt til,
að þeir innheimtu það hjá við-
komandi meistara. Þá sagði
Sveinn, að nemendum ætti þessi
siður að vera kunnur, en hitt væri
aftur á móti rétt, að þeir hefðu
ekki fengið að vita um árangur
fyrr en gjaldið hefði verið greitt.
Hvað viðkemur þungum próf-
um og hárri fallprósentu sagði
Sveinn, að eftir væri aö ganga frá
gögnum þar að lútandi, þannig að
ekki væri enn vist, að um óeðli-
lega háa tölu væri að ræða. Hitt
væri svo aftur annaö mál, að próf
hefðu verið I þyngra lagi, en próf-
dómarar voru kennarar úr
Tækniskóla Islands.
I
Litill lax úr
Laxá i Aðaldal
— Veiðin er heldur treg
hérna ennþá, sagði Helga
Halldórsdóttir, ráðskona I
veiðihúsinu aö Laxamýri I
gær. Um áttatlu laxar eru
komnir á land og reyndist sá
þyngsti þeirra vera 15 pund.
Þetta er mun minni veiði en á
sama tlma I fyrra. Þegar
VEIÐIHORNIÐ talaði við
Helgu 18. júnl sl. sumar, voru
120 laxar komnir á land. Von-
azt er til, að laxinn fari að
ganga á næstu dögum. Áin er
fremur vatnslitil eins og er,
snjór er nærri allur farinn úr
fjöllum og litið hefur rignt að
undanförnu.
— Það sem okkur vantar
núna, er rigning, sagði Helga.
Nú er veitt á 12 stengur I Laxá
I Aðaldal.
nua«u
Léleg veiði
i Fnjóská
Veiði hófst i Fnjóská hinn 15.
júnl, og er veitt á þrjár stangir
á neðsta svæðinu. Aö sögn
Gunnars Árnasonar á Akur-
eyri hefur svo til ekkert af lax
gengið I ána ennþá, og taldi
hann það ekkert óeðlilegt, þar
sem oft gengi enginn lax fyrr
en undir mánaðamótin júni-
júli. Aðeins þrir laxar eru
komnir á land.
Sala á veiðileyfum hefur
gengið mjög vel, svipað og
undanfarin ár, mikið af leyf-
um er selt til félagsmanna
Stangveiðifélagsins Flúða.
Gunnar sagði, að vatniö I ánni
væri mátulega mikið núna og
hún væri tær eins og spegill.
Þó er hún nokkuð köld ennþá.
Veiði I Fnjóská undanfarin
þrjú sumur er sem hér segir:
Sumariö 1973 veiddust 273 lax-
ar, sumarið 1974 386 laxar og
siðastliðið sumar veiddust 268
laxar.
Dauf veiði
i Flókadalsá
— Það eru sárafáir laxar
komnir á land, ekki nema 3-4
að ég held, sagði Ingvar
Ingvarsson, Múlastöðum I
gær, þegar VEIÐIHORNIÐ
hafði samband við hann. Veiði
hófst I Flókadalsá þann 18.
júni sl. Ingvar sagði þó, að
eitthvað hefði sézt af-laxi I
ánni, og I gærmorgun töldu
laxveiðimenn við ána sig sjá
meira llf i henni en veriö hefur
að undanförnu.
— Það kemur aldrei mikill
kraftur I veibina hjá okkur
fyrr en undir mánaðamótin
júni-júli eða jafnvel viku af
júll. Laxinn gengur yfirleitt
seint I Flókadalsá, en þar er
að venju undanfarinna ára
veitt á þrjár stengur.
Vatniö er I góðu meðallagi I
ánni, en fer minnkandi. Hún er
tær og er farin að hitna nokk-
uð, sagði Ingvar. A mánudag
var sleppt 1500 niðurgöngu-
seiðum I ána.
A slðastliðnu sumri, sem
var metlaxveiðisumar I
Flókadalsá, fengust 611 laxar,
en sumarið 1974 veiddust 414
laxar og 523 laxar sumarið
1973.
Léleg neta-
veiði i Hvitá
Kristján I Ferjukoti sagði I
gær, að veiðin hefði verið afar
dræm siðustu viku. Sagði hann
sem dæmi, að þegar hann
Framhald á bls. 19.