Tíminn - 08.07.1976, Síða 9

Tíminn - 08.07.1976, Síða 9
TÍMINN Fimmtudagur 8. júlí 1976 Fimmtudagur 8. júli 1976 TÍMINN Iönskólahúsið viö Lækjargötu 21/6. Birkigeröi i forgrunni. í-’S- ■ Limgeröi úr brekkuviöi Sogavegi 6 ( 21/6 1976) llaMilHliiiillllllliiiilillllh Raöir af trjám eöa runnum eru oft gróöursettar umhverfis garða og lóöir, eöa meöfram götum og stigum. Þetta er bæöi til skjóls og skrauts, einnig til aö afmarka svæöi. Þessum lifandi veggjum má skipta i tvo flokka, þ.e. skjólbelti og limgeröL Skjólbeltier lengra og umfangs- meira en limgerði, og oft eru tvær eöa fleiri raöir i skjólbelti. í Reykjavik gefur að lita slik belti á Miklatúni, viö Miklu- braut og viöar. Skjólbeltin eru aöallega gerö úr birki og viði- tegundum.Sumsstaöar er röö af sitkagreni i miðjunni. Skjólbelti dragaúr vindhraða. Þaöerbæði hlýrra og rakara i skjóli þeirra en úti á berangri og kemur það ræktunarjurtum vel. Æskilegt væri að rækta skjólbelti um- hverfis tún, matjurtagarða og kornakra hér á landi og er sums staðar byrjaö á þvi t.d. á Sámsstöðum. Að Kristnesi i Eyjafirði skýla löng skjólbelti „sjúklingaland- runni. Það er grisjað hæfilega til aö bera sem mest ber, en venjulega litið klippt aö ööru leyti. Skyld tegund, fjallaribsift, er viöa gróöursett i seinni tiö og getur myndað lág, lagleg geröi, ef þaö er hæfilega klippt. Má sjá það i Reykjavik, Akureyri og viöar. Birkikvistur nýtur vax- andi vinsælda sem lágvaxiö gerði og hann verður hvitur af blómum, óklipptur vitanlega — og er einkar hentugur blóm- runni i jaðra, t.d. til að afmarka stór beð. Sumir gróðursetja fremur lágvaxin limgeröi sem ferhyrninga eöa þrihyrninga umhverfis grasblett, eöa úti á stórri flöt. Góöar setu- og sólblaðslautir má gera úr runn- um, þar sem rúm er nóg I garö- inum. Til er að kiippa runna á ýmsa skrltna vegu, t.a.m. þannig, aö þeir myndi topp eða hálfkúlu úti á grasflötinni. Hafa margir séð það f lystigarðinum á Akureyri, gert úr ribsi, geitatopp o.fl. tegundum. Þaö færist i vöxt aö urt og létt yfir þvi, en heldur lengi aö vaxa. Margar viðiteg- undir vaxa miklu hraöar, en þær eru þó gráöugar og þurfa frjósaman jaröveg, sem vel má vera fremur rakur. Brekkuviðir myndar lagleg, þéttvaxin gerði og er aö veröa algengur i göröum. Hann mun vera bastarður gulviöis og grá- viöis. Ryðsveppur sækir stund- um nokkuð i brekkuviöi, t.d. suöur meö sjó. Viöja verður hærri, getur jafnvel oröið allmikiö tré. Greinar brúnleitar og mjög sveigjanlegar. Hún er sæmilega harðgerð og viöa ræktuð, bæði i limgerði og sem einstök tré, eða trjáraðir. Gljáviðir ber fagurgljáandi breið lauf. Hann laufgast seint enstendur algrænn langt fram á haust. Getur verið stórt tré, sbr. gamla gljáviðitréð i kirkjugarð- inum i Aðalstræti, rétt hjá strætóstöðlinum þar.Lika fagur Ingólfur Davíðsson: Lifandi veggir til skjólsog skrauts Hér skal dálitið rætt um lim- gerði i görðum. Þau eru gerð úr einni trjá— runnaröð og má skipta þeim I tvær deildir, þ.e. klippt gerði og ókiippt. Eru hin óklipptu hér algengari enn sem komið er, en hinum klipptu fjölgar í seinni tiö. Akureyring- ar riöu á vaðiö i þvi efni. Það fer eftir stærö garðsins og öllum staðháttum hvor geröin hentar betur, og I stórum garöi t.d. á Miklatúni, má hafa báöar. Lög- unklipptra limgeröa getur veriö breytileg. Algengast er aö þau séu flöt að ofan og með lóörétt- um hliðum, eöa dálitiö breiðari aö neöan en ofan, og mun þaö hentugast a.m.k. þar sem snjóþyngsli eru mikil á vetrum. Limgeröi á að vera þétt og mynda lifandi vegg, algrænan bæði á hliöum og ofan á sumrin. Hæfileg klipping leiöir til þess aö plönturnar skjóta út fjölda hliöargreina svo limgeröiö veröur þétt. Klippingin er tals- vert vandaverk einkum fyrstu árin, og er bezt aö lesa sér til eða leita ráöa æföra manna. Einnig er sjálfsagt aö gá aö i göröum til samanburðar. Ef byrjaö er of seint aö klippa lim- geröi er hætt viö aö þaö verði gisiö að neöan. Glufur geta lika komiö I þaö ef greinar kelur á vetrum. Limgeröi er vitanlega gróöursett á vorin, og plönturn- ar látnar standa þétt, en mis- munandi þó eftir tegundum. Hæö limgerða getur veriö mjög misjöfn eftir staöháttum og ósk eigandans— og eftir tegundum trjánna eöa runnanna. Raðir af ribsieða sólberjarunnum úti viö girðingargarða hafa lengi verið algengar, en ribsiö er ræktað bæði sem berjarunni og skjól- hlaða grjótvegg, helzt ögn hall- andi „aftur á bak”, gróðursetja i hann islenzk blóm og stein- hæða jurtir og röð af runnum uppi á veggnum eða i beð rétt á bakvið. Runnamura er lágur runni með grannar, þéttar greinar. Hún verður alþakin gulum blómum þar sem vel fer um hana móti sól. Fleiri smárunnar t.d. ýmsir kvistir (Spiraem) blómgast lika prýðilega. Slika blómrunna má vitanlega ekki klippa mikið aö jafnaði. Gljámispill þrifst prýöilega og er ágætur i hæfilega klippt gerði — eöa þá nær óklipptur. Hann ber mörg smá, ljósleit blóm og rauð ber. Og á haustin verða lauf hans blóðrauð og mjög falleg. Þá vekur hann sannarlega eftirtekt. A góðum stöðum má nota rós- ir f geröi, t.d. rauöblaðarós og bergrós (fjallarós) o.fl. tegund- ir.Sveppursækir i rauðblaöarós og myndar gulbrún þykkildi á greinum til mikilla skemmda. Variztað kaupa sýktar plöntur. Ekki má gleyma loövíöinum islenzka. Hann er harðgerður og hin gráu kafloðnu lauf hans fara mjög vel viö grænkuna I kring, enda nýtur loöviðir vaxandi vin- sælda. í hærri limgerði — klippt eða óklippt — koma til greina þó nokkrar tegundir, t.a.m. birki, brekkuviöir, gulvíöir, viöja og gljáviðir. Einnig sitkagreni, einkum þar sem er mikil úr- koma og sjávarloft. Særok þolir það vel, þ.e. seltuna, flestum trjám betur. Birkið þolir storma allra trjáa bezt og er ekki vand- látt að jarðvegi, eins og sjá má úti i náttúrunni. Þaö er lika fag- sem vöxtulegur runni, allaufg- aður niður að jörð, og i þriðja lagi getur hann myndað laglegt klippt limgerði. Greinaenda kelur oft á veturna, en nýjar greinar vaxa fljótt og hylja skemmdirnar. Gljáviði, mjög fagran, hef ég séö á skurð- bakka. 1 meðalstór gerði hæfa einnig geitatoppar, einkum blátoppur og dúntoppur. óklipptir geta þeir blómgast fagurlega. A Miklatúni og viðar i Reykjavik hafa menn tekið eftir viðitegund, sem sindrar á likt og silfur þegar golar. Þetta er Alaskaviöir, silfurviöir ööru nafni. Neöra borö laufanna er silfurgrátt og kemur i ljós i golu og stormi. Auövelt er aö fjölga flestum viöitegundum með græölingum á vorin. Klippiö ekki limgeröin mikið á haustin, þvi að bezt er aö greinar hlifi hver annarri á veturna. Trjágróöur kom vlöast prýöi- lega undan vetri ivor, og bar lit- iö á kali. Heggurinn viö Tjörn- ina i Reykjavik var hvitur af blómum 17. júni, og á Jóns- messu voru reyniviöir viöa aö veröa alblómgaöir. Sunnudaginn 27. júni var enn margt fólk á sveimi I gróöra stöövunum aö skoöa, velja og kaupa sumarblóm og fjölærar jurtir i garða sina. 14. júni voru allmargar stúlkur aö gróöur- setja blóm i hlaövarpa Hannes- ar Hafstein viö Lækjargötu. Hvarvetna má sjá skólafólk gróöursetja og laga i borgar- görðunum, nú á sólmánuði. Litum á myndimar: i Lækj- argötu biður fólk eftir grænu ljósi og snýr baki i blómastúlk- t gróörarstöðinni Grænuhliö 27.júni 1976 mmm

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.