Tíminn - 09.07.1976, Page 7
Föstudagur 9. júli 1976
TÍMINN
7'
Kjartan Mogensen og Sveinn Sæmundsson sitja á boröstokk Leifs Eirlkssonar og halda uppi
léttu „vikingaspjalli.
Skrautsiglingin á Hudson:
Slíkt verður ekki
framkvæmanlegt
4m£í| | m* — segir Sveinn Sæmundsson, einn
” ■ ■ w I df „víkingunum" á Leifi Eiríkssyni
-hs-RvIk. —Þaö var mál manna,
aö sigling I likingu viö þessa, yröi
aldrei framkvæmanleg aftur, þvl
sifellt fækkar þessum gömlu segl-
skipum, sagöi Sveinn Sæmunds-
son, einn af „Vikingunum” á Leifi
Mcxlel A-10
Mælitæki fyrir
rafvirkja
útvarpsvirkja
bifreiðavirkja
Fluorescent
vinnuljós
Vökvalyftur
1.8 til 5 tonn
MV-búðin
Suðurlandsbraut 12
Simi 8-50-52.
Eirikssyni, I viötali viö Timann i
gær. — Viö uröum ekki fyrir neinu
meiriháttar óhappi, þrátt fyrir
beljandi rok á stundum og geysi-
lega umferö, en blööin fyrir vest-
an voru búin aö spá þvi, aö miklar
slysfarir yröu á ánni og nefndu I
þvi sambandi 100 drukknanir og
fjölda árekstra milli skipanna.
Ein kona drukknaöi, en hún túk
ekki þátt i skrautsiglingunni, svo
aö óhætt er aö segja, aö þetta
atriöi hafi tekizt mjög vel, sagöi
Sveinn.
„Vlkingarnir” flugu vestur eft-
ir langan undirbúning, en skipið
var flutt meö einu af skipum Eí.
eins og kunnugt er. En hlýöum nú
á frásögn Sveins Sæmundssoiiar,
blaðafulltrúa Flugleiöa, af þvl
hvernig feröin gekk.
— Þegar viö komum vestur,
uröu strax á vegi okkar svolitlir
erfiöleikar viö aö fá ballest I bát-
inn, en viö gátum ekki flutt hana
meö okkur til Bandarlkjanna
vegna þess, aö bannaö er aö flytja
jaröefni inn I landiö. A endanum
tókst okkur aö fá 2 tonn af sandi I
sekkjum og unnum viö viö þaö,
fyrstu tvo dagana, aö koma henni
fyrir og undirbúa okkur á annan
hátt.
Laugardaginn 3. júll byrjuöum
við aö sigla. Þá sigldum viö niöur
fyrir Manhattan og sameinuð-
umst flota, sem kom niöur East
River. Slðan sigldum viö upp ána
aftur og gekk siglingin vel, þrátt
fyrir töluvert rok og rigningu.
Þann 4. júli lögðum viö frá
bryggjunni, sem okkur var ætluð,
klukkan 5 um morguninn og
sigldum niöur Hudson-ána, aö
þeim staö, er sýningin byrjaöi.
Lagt var af staö klukkan 11 og
sigldu stóru skipin fyrst, en þau
minnstu aftast, og áttum viö aö
vera slöastir ásamt dönsku lang-
skipi, sem var heldur minna en
okkar og meö um 30 manna á-
höfn.
A undan okkur átti aö vera
fjöldinn allur af þýzkum skútum,
en af einhverjum ástæöum miö-
aöi þeim verr en okkur, og uröum
við á undan þeim og Dönunum,
þannig aö viö sigldum nokkurn
veginn einskipa um stund, m.a.
þegar viö fórum fram hjá flug-
vélamóöurskipinu, þar sem for-
setinn og sjónvarpsmyndavélarn-
ar voru.
Af þessum sökum fengum viö
góöar myndatökur, en sjónvarp-
aö var beint, og frétti ég, aö hlut-
ur okkar hafi komið mjög vel út
hjá a.m.k. fjórum sjónvarps-
stöðvum.Sigltvarsem leiö lá upp
fyrir George Washington brúna,
en á leiöinni skall á rok og rign-
ing, svo aö ekkert skipanna gat
siglt fyrir seglum. Voru þá hjálp-
armótorar settir I gang, en skil-
yrði fyrir þátttöku var m.a. aö
slik tæki væru um borö I skip-
unum. Þegar komiö var á leiöar-
enda var snúið viö, og viö sigldum
aö okkar bryggju, en er þangaö
kom vorum viö búnir aö vera á
siglingu I 15 tlma samfleytt.
Þann 5. júli voru svo öll skipin
til sýnis og þá komu til okkar hátt
á þriðja þúsund manns sem skoö-
uðu skipið og fengu bæklinga.
Talsvert kom af íslendingum,
Sigurður A. Magnússon strýkur svitann af hálsinum, en hiti var
yfir 35 stig á Celsius. Magnús Örn Antonsson situr á þóftunni og
niöur undan segiinu standa berir fætur eins „vikinganna”. 1
baksýn eru skýjakljúfarnir á Manhattan.
sem búsettir eru vestra, en þeir
höfðu margir heyrt stutt útvarps-
viötal sem haft var viö mig aö
morgni 4. júll og vissu þvl hvar
viö lágum.
Eins og ég gat um áöan gekk
siglingin mjög vel, þrátt fyrir
geysilega mikla umferö og spá-
dómar blaöanna rættust ekki,
sem betur fór. Þess má geta, aö
um tlma leit illa út meö þaö aö viö
gætum tekiö þátt I siglingunni,
þvi stýri skipsins brotnaöi, þegar
veriö var aö hlfa þaö frá boröi.
Þrautalendingin varö sú, aö fara
meö þaö niður á Kennedy-flugvöll
og fá einn af viögeröarmönnum
Flugleiöa-Loftleiöa til aö gera
viö það. Komiö var fram á nótt
þegar þvi var lokiö, og uröum viö
þvi að taka stýrið, sem er nú eng-
in smásmíöi, með okkur á hótelið,
þvlbúiövar aö loka fyrir alla um-
ferö aö bryggjunni.
Aö ööru leyti gekk allt eins og I
sögu, og vil ég gjarnan koma á
framfæri þakklæti til skipsfélaga
minna og þó sérstaklega Viggós
Maack, en hann stóö eins og
klettur I formannssætinu.
f *
Bílasalan Höfðatúni 10
SELUR ALLA BÍLA:
Fólksbíla — Stationbíla
Jeppa — Sendibíla
Vörubila — Vöruflutningabíla
14 ára reynsla i bflaviðskiptum. Opið alla .
virka daga k'l. 9—7, laugardaga kl. 1—4. ■
Bilasclan Höfðatúni 10 1
BÆNDUR - BÆNDUR
Skipuleggið beitina á
hagkvæman hátt.
Ensku Woheley rafgirð-
ingarnar komnar aftur á
mjög hagstæðu verði, auk
margs konar aukahluta.
Viggó Maack, formaöur, stendur viö stýrisvölinn og viröir fyrir sér flotann, sem dróst aftur úr Leifi
Eirikssyni, en Kári Jónasson t.v. og Magnús örn eru á „útklkki”.