Tíminn - 09.07.1976, Side 8

Tíminn - 09.07.1976, Side 8
8 TÍMINN Föstudagur 9. júli 1976 Barbara Árnason Yfirlitssýning á Kjarvalsstöðum Um þetta leyti stendur yfir á Kjarvalsstöðum yfirlitssýning á verk- um Barböru heitinnar Árnason, listmálara, en Barbara lézt sem kunnugt er á seinasta vetri. Barbara (Moray) Árnason fæddist 19. april árið 1911 i Peters- field i Englandi og voru foreldrar hennar þau Moray Williams sagn- fræðingur, O.B.E., M.A. og kona hans IIM RÆNINGJANS IÐRUN Mabel L. Williams, fædd Unwin. Barbara stundaBi heimanám til 16 ára aldurs, var 10 mánuBi i frönskum heimilisskóla og þrjú ár I svonefndum undirbúnings- skóla Winchester Schoolof Art. SIBan var hún þrjú ár nemandi I Konunglega listaskólanum i London og brautskráBist þaBan áriB 1935. AriB 1937 giftist hún íslenzk- um listamanni, Magnúsi A. Arnasyni og bjuggu þau allan sinn búskap i Reykjavlk og I Kópavogi. Tréstungur og bókaskreytingar Þaö mun hafa veriö áriö 1936, sem myndir Barböru Arnason komu fyrst fyrir almennings- sjónir hér á landi, en þaö var á sýningu Magnúsar A. Arnason- ar, er hann hélt þaö ár, og siöar á samsýningu þeirra hjóna i „Markaösskálanum” viB Ingólfsstræti áriö 1938, en þá vöktu myndir hennar verulega athygli. Svo fingeröa list höföu menn ekki séö áöur aö neinu marki á íslandi. Islenzkir lista- menn. höföu annaö fótatak, þyngra og hávaöasamara. Um þessar mundir voru myndir Barböru Arnason eink- um tréstungur á æöalausan viö. Þessar myndir gátu veriö ótrú- lega mildar og flngeröar, en slöan bættist vatnsliturinn viö og leiöin lá um hrlö inn I heim bókaskreytinga. Fyrsta bókin sem hún myndskreytti mun hafa veriö Leit ég suöur til ianda eftir dr. Einar Ólaf Sveinsson. Bókin var safn er- lendra ævintýra og helgisagna. Þetta mun hafa valdiö straum- hvörfum i myndefni Barböru Arnason, hún hóf nú gerö helgi- mynda, þvl skömmu siöar mun hún hafa hafizt handa um myndskreytingu sina viö Passlusálma Hallgrims Péturs- sonar. Hún lauk þeim myndum áriö 1951, og áratug siöar sáu þær dagsins ljós I vandaöri út- gáfu af sálmunum. Myndirnar voru 50 talsins, eöa jafn margar sálmunum og þykja frábærar. Margar aörar merkilegar, listrænar bókaskreytingar liggja eftir Barböru Arnason, þótt eigi sé þeirra getiö hér. Um llkt leyti og bókaskreyt- ingarnar uröu til, mun hún hafa byrjaö gerö barnamynda. Portrett af börnum. Barnamyndir Myndstfll hennar var þess eölis aö hann féll vel aö barna- myndum og var Barbara mjög eftirsóttur barnamyndamálari. Þaö var næstum þvi stööutákn á vissu árabfli, aö eiga mynd af börnum sinum eftir Barböru Arnason, enda auöskilinn metn- aöur þegar myndir þessar eru skoöaöar gaumgæfilega. Bar- bara mun ekki hafa sótzt eftir slflcri myndgerö, en bókstaflega komstekkihjá þvi aö gera fjöld- ann allan af þeim á vissu ára- bili. 1 striösbk hélt hún sýningu á barnamyndum slnum, eöa úr- vali þeirra og lét ágóöann renna óskiptan I hjálparsjóö franskra og norskra barna. Barnamyndir Barböru Arna- son, sem voru oft list eftir pönt- un, heföu án efa getaö oröið mjög einhæf "framleiösla”, þvl til mun ótölulegur fjöldi þeirra, en sem listakona var hún stærri I sniöum en svo. Allar þessar myndir hlutu sln persónulegu einkenni, og svo merkilegt inn- sæi, aö undrun sætir. Portrett hennar voru aldrei flaustursleg, eöa billeg. Seinustu tvo áratugina sem hún liföi, helgaöi hún sig fjöl- skrúöugri vinnu. Hún geröi m.a. veggskreytingar og teppi. Ein- föld línuskreyting hennar var persónuleg og sérstæö. Vegg- skreytingar hennar voru vlöa og myndstlll hennar og listgleði nýtur sln þar yfirleitt vel. Eins og áöur var sagt, var Barbara Arnason brezk aö þjóö- erni. Hún vann fljótlega hug og hjarta Islenzku þjóðarinnar, og ég held að hún hafi verið oröin Islenzk fyrir löngu, ef þaö kynni aö skipta einhverju máli. Þjóöleg list er naumast til, þjóöleg list er flókin blanda úr öllu sem menn hafa séö og lært aö tileinka sér á löngum feröa- lögum aftur og fram um heiminn. Þaö eru áhrifamiklir einstakl- ingar sem móta þjóðlistina á hverjum tima. Samt er þaö svo aö viö gránum t.d. tónlist Is- lenzkan tón. Þaö sama er aö finna I málverki og myndlist sumra listamanna, þar á meöal I ýmsum verkum Barböru Arnason. Viö megum heldur ekki gleyma þvl aö þeir myndlistar- menn okkar er viö teljum þjóö- legasta, námu list sina einnig viö erlenda háskóla, bergdu I sig UM BARRABAS FRELSI vizkuna úr hinum sameiginlega brunni heimslistarinnar. Sýningin A sýningu Barböru Arnason eru 175 verk. Mest er þar af vatnslitamynd- um, en þær eru 77. Tréstungur eru 19, vatnslita- þrykkjur eru 21, teikningar 39, gouachemyndir 8, ollulitir á tré 19, veggteppi og skermar 9 og ásaumuð teppi eru 6. Auk þess eru fjölmargar teikningar, vinnuteikningar og riss. Ég ætla aö þessi sýning gefi allgóöa mynd af vinnu og llfs- verki Barböru Árnason. At- hyglisverðastar finnast mér vatnslitaþrykkjumar, sem eru persónuleg uppfinning listakon- unnar aö þvl aö mér er sagt. Þær eru undur flnlegar og lýsa vel bllölyndi listakonunnar. Sumar vatnslitamyndirnar eru llka hreinasta afbragö bæöi frá sjónarhorni tækninnar og myndsköpunarinnar. Viö fyrstu sýn viröast þær heldur bragödaufar, sumar hverjar, en þær vinna á og ég gerði mér sérstaka aukaferö til þess aö skoöa sumar, eins og í garöi Renoirs og Hesta myndina. Llka margar fleiri. Maöur Barböru Árnason, Magnús Á. Árnason og sonur þeirra Vlfill Arnason, settu sýn- inguna upp oghafa unniö ágætt verk. Sýningunni er vel fyrir komiö, en aövitaö spillir mein- gölluö lýsing á Kjarvalsstööum þessari sýningu eins og öörum. Þaö kemur fram I sýningar- skrá aö flestar myndirnar eru I einkaeign. Heimili og stofnanir hafa , lánað þessi verk aö mestum hluta. Hér er þvl um einstakt tækifæri fyrir fólk aö sjá þessi verk, sem ef til vifl koma ekki aftur á opinbera sýningu. Ættu menn þess vegna ekki aö láta þessa sýningu fram hjá sér fara. Sýningin veröur opin daglega til 20. júll næstkomandi á venjulegum sýningartimum, en á mánudögum eru Kjarvals- staöir lokaöir, sem kunnugt er. Jónas Guömundsson I .SiÍIiiIM l.,l!il,Í ffl .1II ERU STÓRU JARÐSKJÁLFTARNIR MANNANNA VERK? TVEIR meiriháttar jaröskjálft- ar, sem urðu á tveggja vikna tlmabili, og spá um að búast megi viö þeim þriöja hvenær sem er — á San Andrea-mis- genginu, sem ógnaö gæti San Francisco borg, gæti bent til þess, að jöröin væri að færast inn á virkara jaröskjálftasvið. En á milli þess aö hörmungarn- ar dundu yfir á Noröur-ltalíu og jaröskjálftinn var i Tash- kent-héraðinu i Rússlandi, sprengdu Sovétmenn tvær kjarnorkusprengjur neöanjarö- ar. Sprengjur þessar komu af staö jarðhræringum, sem aftur gætu hafa oröiö til þess aö koma jaröskjálftanum i Tash kent héraöinu af staö. 1 sljótu bragöi virðast tengsl in á milli sprenginganna i SI- beriu ogkippanna tvö þúsundog fimm hundruö milur sunnar litil, en þar sem svo viröist vera sem mannkynið þjáist af eins konar skammsýni, sem m.a. lýsir sér i þvi, aö leggja áherzlu á að finna leiðir til aö segja fyrir um jarðskjálfta, en verið hefur rik tilhneiging til aö líta framhjá þeirri staöreynd, aö maöurinn er fullkomlega fær um aö koma af staö jaröskjálft- um. Það þykir fullsannað, að beint samband er á milli kjarnorku- sprenginga og jaröskjálfta, og þess vegna var aukin skjálfta- virkni á kjarnorkutilraunasvæði Bandarikjanna i Nevada áriö 1968-’69 meginástæöan fyrir þvi aö Bandarlkjamenn hættu sprengingum þar og fluttu þær til eyjarinnar Amchita á Aleutian-eyjum. En þrátt fyrir slika flutninga til svæöa, þar sem jarölögin eru ekki undir þaö mikilli spennu, að hætta sé á aö skjálftar geti hafizt þar fyrir tilstilli sprengj- anna, er þar meö ekki sagt aö öll hættasé útilokuö. Skjálftabylgj- ur ganga I gegnum jöröina, og sú hætta er alltaf til staöar, aö orkan sem losnar úr iæöingi i sjrengingunum I dýpri lögum geti komið af staö jaröskjálfta langt i burtu frá tilraunasvæð- inu. Þetta þýðir þó ekki, aö eina ástæðan fyrir stórum jarö- skjálftum sé sú viðbótarorka, sem maöurinn bætir við hina staðbundnu orku I jarðlögunum, — heldur eru þær fleiri. Til dæmis I fjalllendinu sunnan viö Tashkent eru miklir stiflugarö- ar og virkjunarframkvæmdir, og á siðustu áratugum hefur því veriö veitt athygli, að eftir þvi sem meira vatnsmagn er stifl- aö, þeim mun meiri veröur tiön- in á jarðskjálftum á svæðinu. Þrátt fyrir aö þessu var fyrst veitt eftirtekt snemma á þriðja áratug þessarar aldar, var þaö ekki fyrr en á árunum 1950-’60 aö fariö var aö gera kerfis- bundnar mælingar og rannsókn- ir á þessu fyrirbæri. Þær leiddu Iljós, að þarna erubein tengslá milli, og á grundvelli þessarar niðurstöðu var boöaö til alþjóð- legs fundar visindamanna I London árið 1973. Þar var það staöfest, aö eftir aö vatn hefur verið stiflað á bak viö flóðgaröa þrjú hundruö feta háa eða svo, er sá möguleiki alltaf fyrir hendi, aö jarðskjálft- ar aö styrkleika allt aö sex og hálft stig á Richter er verði jafnvel á svæöum, sem fram aö byggingu garðanna heföu talizt kyrr svæöi. Visindamenn treysta sérekki tilaö gefa neina skýringu á hvernig þetta gerist, en I Koyna á Indlandi leiddi Framhald á bls. 23

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.