Tíminn - 27.07.1976, Blaðsíða 7

Tíminn - 27.07.1976, Blaðsíða 7
Þriöjudagur 27. júli 1976. TÍMINN 7 Styrkur til háskólanáms i Grikklandi Grlsk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóöi fram I löndum sem aöild eiga aö Evrópuráöinu fimm styrki til háskóla- náms i Grikklandi háskólaáriö 1977-78. — Ekki er vitaö fyrirfram, hvort eihhver þessara styrkja muni koma I hlut islendinga. Styrkir þessir eru eingöngu ætlaöir til framhaldsnáms við háskóla og skulu umsækjendur hafa lokið háskólaprófi áður en styrktimabil hefst. Þéir ganga að öðru jöfnu fyrir um styrkveitingu sem hyggjast leggja stund á griskar bókmenntir eða sögu. Styrkfjárhæðin nemur 5.000 drökmum á mánuði, auk þess sem styrkþegar fá greiddan ferðakostnað til og frá Grikklandi. Til greina kemur að styrkur verði veittur til allt aö þriggja ára. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til: State Scholarships Foundation 14 Lysicrates Street GR 119 ATHENS Greece fyrir 30. april 1977 og lætur sú stofnun jafnframt i té umsóknareyðublöö og nánari upplýsingar. Menntamálaráöuneytiö, 22. júli 1976. Um helgina opnaöi GIsli Fr. Johnsen frá Vestmanna- eyjum Ijósmyndasýningu aö Hallveigarstööum. A sýning- unni eru rúmlega eitt- hundraö myndir sem Gisli hefur litað. Nær allar myndirnar eru frá Vest- mannaeyjum og eru flestar þeirra teknar á siöustu 50 árum og má þar m.a. sjá bæ- inn I ýmsum myndum. En brim, fugla og náttúru- myndir eru samt I meiri- hluta. Sýningin stendur til mánudagsins 2. ágúst. Auglýsið í Tímanum Hreint | iSSond H fogurt I lond J Fyrstir með skipulagðar sólarferóir i skammdeginu Nu eraó velja sér vetrarferó fiy^niAC loftleibir ISLAJVDS Jan.: 6. 9. 16. 20. 23. 27. Feb.: 3. 6. 13. 17. 20. 24. Mars: 6. 10. 13. 17. 24. 27. Apr.: 3. 7. 21. Hægt er aó velja um 2ja og 3ja vikna feróir og gist- ingu í smáhýsum og íbúðum eöa á hótelum. Sért þú að hugsa um sólarfrí í skammdeginu — þá snúöu þér til okkar. Söluskrifstofur okkar, umboðsmenn og ferðaskrif- stofurnar veita allar nánari upplýsingar. Feröaáætlun okkar fyrir Kanaríeyjaferóir næsta vetur liggur nú fyrir. Farnar veröa 30 sólarferóir, 24 til Gran Canaría og 6 til Tenerife. Dagsetningar ferðanna eru sem hér segir: niít • 07 Nóv.: 18. Des.: 2. 9. 12. 16. 19. 29. 30. LANDVERiMD

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.