Tíminn - 27.07.1976, Blaðsíða 23

Tíminn - 27.07.1976, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 27. júli 1976. TÍMINN 23 Vestur- Skaftfellingar Héraösmót framsóknarmanna i Vestur Skaftafellssýslu verður haldiö að Kirkjubæjarklaustri laugardaginn 7. ágúst og hefst kl. 21.00. Ræðumenn verða alþingismennirnir Ingvar Gislason og Þórarinn Sigurjónsson. Skemmtiatriði: Söngtrióið Við þrjú og Karl Einarsson. Dansað til kl. 2.00. Strandamenn Héraðsmót framsóknarmanna i Strandasýslu verður haldið að Laugarhóli Bjarnarfirði laugardaginn 7. ágúst. Nánar auglýst siðar. Norðurlandskjördæmi eystra — Akureyri Fastir viðtalstimar minir i júli- og ágúst- mánuði á skrifstofu Framsóknarflokksins á Akureyri, Hafnarstræti 90, verða þriðjudaga og miðvikudaga kl. 11-14. Simi: 21180. Heimasimi: 11070. Ingvar Gislason, alþingismaður. P£| Útboð — Götusteypa Hafnarfjarðarbær leitar tilboða i gerð steinsteypts slitlags, ca. 3000 fermetra, á Strandgötu. Tilboð verða opnuð i skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6, miðvikudaginn 5. april 1976. Bæjarverkfræðingur. Húsráðendur Hafnarfirði Vinsamlegast athugið, einkum i sambandi við hreinsun og standsetningu lóða, að ekki má setja grjót eða neina grófa hluti i sorpilát. Slikt veldur töfum á vinnu og skemmdum á tækjabúnaði sorphreinsun- arinnar. Næstu viku getur unglingavinnuflokkur bæjarins fjarlægt rusl, sem ekki á að fara i sorptunnur. Takið slikt rusl saman. Hringið i sima 5-13-85 og biðjið um að það sé fjarlægt. Bæjarverkfræðingur. Orkustofnun óskar að ráða til sín skrifstofumann Sfúdentspróf eða sambærileg menntun æski- leg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist Orkustofnun, Lauga- vegi 116, Reykjavík, fyrir 1. ágúst n.k. Orkustofnun. © Beirút virtist ætla að verða að fjölda- gröf—. Fimm þeirra lika, sem grafin voru upp á sunnudagskvöld, þegar nokkurt hlé varð á skothrið hægri manna á búðirnar, voru af börnum. Fimmtán manns var bjargað lifandi úr byrginu á laugardagskvöld og fimm til við- bótar snemma á sunnudag. Talsmaður deildar Rauða Hálf- mánans hjá Palestinumönnum (sem samsvarar Rauða krossin um hjá okkur) sagði i gær að allir þeir sem lokaðir eru i byrginu myndu biða bana ef þeim yrði ekki bjargað upp mjög fljótlega. Áframhaldandi sprengjuhrið frá hægri mönnum gerði þó björgunarmönnum mjög erfitt um vik, að sögn talsmanns Palestina. Hann sagði að björgunarmenn hefðu heyrt raddir undir rústun- um þar til siðdegis á sunnudag en gætu lítið aðhafzt án graftrar- tækja meðan á sprengjuhriðinni stæði. Yfirmaður hersveita hægri- sinna, sem sitja um búðirnar, sagði i gær, að hann áliti Palestinumenn ýkja tölu þeirra, sem grafizt hefðu i byrgínu, í áróðursskyni. Talsmaður Palestinumanna sagði að árás hægri manna á Nabaa, sem er ibúðarhverfi múhameðstrúarmanna i Suð- austurhluta Beirút, hafi verið hrundið i gær. Sagði hann að hersveitir Sýr- lendinga hefðu haldið uppi sprengjuárásum á stöðvar Palestinumanna umhverfis Nahr al-Bared-flóttamannabúðirnar nálægt Tripoli, en frekari árásir hefðu ekki átt sér stað það. Meiri afköst með Vinsælasta heyvinnuvél í heimi. 4 stærðir. Vinnslubreidd 2,8 til 6,7 m. Geysileg flatar- afköst. Nýjar og sterk- ari vélar. Mest selda búvélin á íslandi íslenzk eigendahandbók D ÞORf SÍMI B150D-ÁRMÚLA11 Til sölu 5 fm miðstöðvarketill með öllu tilheyrandi. Einnig litið notaður 5 m hár, tvöfaldur, hlikksmiðaður reykháfur, tilvalinn fyrir t.d. verkstæði eða sumarbústað. Reykháf- inn má taka i sundur. Upplýsingar i sima 4-31-41. Hringið - og við I sendum blaðið um leið JEPPAEIGENDUR Eigum.aftur fyrirliggjandi 2 gerðir farangursgrinda á Bronco, Range Rover og Land Rover. Tökum einnig að okkur smiði á aðrar tegundir bila. Sendum í póstkröfu. \ MÁNAFELL H.F. Járnsmiðaverkstæðilopið 8-11 á kvöldin og laugardaga). l.augarnesvegi 46. Heima- simar: 7-14-86 og 7-31-03. Nýkomnir varahlutir í: Singer Vouge 68/70 Toyota 64 Taunus 17M 65 og 69 Benz 219 Peugeot 404 Saab 64 Dodge sendiferðablli BILA- PARTA- SALAN auglýsir Willys 55 Austin Gipsy Mercedes Benz 50/65 Opel Cadett 67 Plymouth Belvedera 66 Moskvitch 71 BILAPARTASALAN Höfðatúni 10. Sími 1-13-97. Sendum um allt land. ............. < Bílasalan Höfðatúni 10 SELUR ALLA BÍLA: Fólksbíla — Stationbíla Jeppa — Sendibila Vörubila — Vöruflutningabíla 14 ára reynsla i bilaviðskiptum. Opið alla ! ■ virka daga kl. 9—7, laugardaga kl. 1—4. ■ Bílasclan Höfðatúni 10 ÚTBOÐ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i lagningu Stofnæðar Njarðvik — Keflavik 1. áfanga. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Vestu^braut 10 A, Keflavik og á verkfræðistofunni Fjarhitun h.f. Álftamýri9, Reykjavik gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja þriðjudaginn 17. ágúst kl. 14.00.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.