Tíminn - 06.08.1976, Blaðsíða 7

Tíminn - 06.08.1976, Blaðsíða 7
Föstudagur 6. ágúst 1976. TtMINN Frá samkomu 1 nýja iþróttasalnum. Guðlaugur Gunnarsson, 19 ára. 1) - Frá þvi ég man eftir mér. Ástæðan er sú að foreldrar minir eru kristnir og eru starfandi i K.F.U.M.og K. 2) - 1 Reykjavik er starfandi Guðlaugur Gunnarsson. barnadeild og eru haldnar sam- komur handa þeim, þar sem eru Iesnar spennandi framhalds- sögur, sungið og sýndar kvik- myndir og einstaka sinnum er farið með krakkana i ferðalag. Aðalatriðið er þó að samkoman byrjar- á bæn og endar á henni lika. Svo er það unglingadeildin, þar sem eldri krakkar eru farnir að hugsa alvarlega, ekki lengur leikir heldur eru tekin fyrir efni sem eru áhugavekjandi og þá gjarnan farið I fyrirtæki og úti- legur en alltaf er guðsorð aðal- atriði. 3) - Hann er það eina sem er einhvers virði að lifa fyrir, þar sem ég er syndari og guð er heilagur og þolir ekki synd. En Jesú hefur dáið fyrir syndir minar og annarra og hjá honum get ég fengið fyrirgefningu. 4) - Já, gert það siðan ég man eftir mér. 5) - Nei, ekkert þangað að sækja. 6) - Nei, ég segi það nú ekki. Maður verður fyrir aðkasti eða striðni vegna þess að ég trúi á Jesú en það finnst þeim úrelt fyrirbæri en er það ekki. Eftir þessi viðtöl lá leið okkar i eldhúsið þar sem Kristin Guð- mundsdóttir er ráðskona. Þótti okkur tilvalið að ræða við hana þar sem hún hefur starfað i Vatnaskógi i 33 ár. Taldi hún æskuna i dag vera frjálsari og krakkar hefðu meiri peningaráð nú heldur en fyrir þrjátiu árum. Áðstaðan til elda- mennsku var heldur bágborin ef miða á við lifsgæði núna. Þegar ég byrjaði voru hér kolavélar og lampaljós. Krakkar sem voru hér i viku- tima bjuggu i tjöldum, en núna sofa þeir inni. Kristin er sögð hafa mikið yndi af krökkum, sérstak- lega áður en þeir komast yfir á erfiðu árin. Við spurðum i forvitni okkar áður en við yfirgáfum stað- inn, hvort krakkarnir fitnuðu ekki óskaplega meðan þeir væru i fæði hjá Kristinu. Hún kvað ekki svo vera og kvartaði sáran yfir þvi að þeir hlypu þetta af sér um leið úti á iþróttavelli. V.G. Formaður Skógamanna Friðbjörn Agnarsson, Kristin Guðmundsdóttir ráðskona og Arni Sigurjónsson, formaður KFUM. Traktorsgröfur Höfum til sölu MF-65 traktorgröfu i góðu lagi.Hagstætt verð ef samið er strax. Einnig er til sölu MF-50 árg. 71. Vélar og þjónusta Smiðshöfða 21, simi 81850. Notaður traktor óskast benzin eða diesel, með eða án ámoksturs- tækja. Einnig er áhugi fyrir heyvinnutækjum. Staðgreiðsla ef gott tilboð berst. Upplýsingar i sima 71386 eftir hádegi. Plastiðnaðarvélar ÓSPLAST h.f., Blönduósi óskar eftir verð- tilboðum i plastiðnaðarvélar og fylgihluti með þeim: Um er að ræða eftirfarandi vélar: 1. Illig RDKM 16/15 Argerð 1972-73 Sjálfvirk fólluvél — svo tii ónotuð 2. Illig — samstæða, R-650/OST og ZSM90L2 Argerð 1967 Háifsjálfvirk fóliusamstæða — lltiö notuð 3. Tvær formsprautuvélar Vélunum fylgir nokkuð af mótum og öðrum tækjum svo og nokkuð hráefni. Nánari upplýsingar um vélarnar eru veittar af Þormóði Péturssyni, Blönduósi, simi 95-4140 (vinnusimi 95-4152) og hjá Birgi Guðmundssyni hjá undirrituðum. Tilboð i vélarnar óskast send undirrituðum fyrir 20. ágúst. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Hannarr Höfðabakka 9 Simi 84311 — 84937 ' TEAGLE blásararnir LOKSINS KOAANIR Allar konur fylgjast með Tímanum HAGSTÆTT VERÐ Samband islenzkra samvmnufélaga VÉLADEILD Armula 3 Reykjavik simi 38900 OKUM EKKIX g;SSIaSlgl3l3Bíal3ÍÉiBSIsBBBÍHÍ3lS UTANVEGAl LANDVERND ITImíiin eripeningarl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.