Tíminn - 06.08.1976, Blaðsíða 19

Tíminn - 06.08.1976, Blaðsíða 19
Föstudagur 6. ágúst 1976. TÍMINN 19 flokksstarfið Héraösmót framsóknarmanna i Vestur Skaftafellssýslu veröur haldiö að Kirkjubæjarklaustri laugardaginn 7. ágúst og hefst kl. 21.00. Valur Oddsteinsson i Úthllö setur mótið og stjórnar þvi. Ræðumenn veröa alþingismennirnir Ingvar Gislason og Þór- arinn Sigurjónsson. Skemmtiatriöi: Söngtrióiö Viö þrjú og Karl Einarsson. Dansaö Héraðsmót framsóknarmanna I Strandasýslu veröur haldiö aö Laugabóli, Bjarnarfirði, laugardaginn 7. ágúst og hefst kl. 21.00. Ræðu flytja Steingrímur Hermannsson, alþingismaöur, og Guðmundur G. Þórarinsson, verkfræöingur. Skemmtiatriði annast Baldur Brjánsson, töframaöur og Gisli Rúnar Jónsson. Hljómsveitin Venus og Mjöll Hólm leika og syngja fyrir dansi ^ til kl. 2.00._____________________________________ Ungt framsóknarfólk 16. þing SUF verður haldiö aö Laugavatni dagana 27.-29. ágúst n k. Vinsamlegast hafiö samband við skrifstofuna sem fyr'st og til- kynniö þátttöku. Stjórn SUF r Skagfirðingar Héraðsmót framsóknarmanna I Skagafiröi veröur haldiö aö Miðgaröi laugardaginn 21. ágúst og hefst kl. 21.00. Ræðumenn veröa Ölafur Jóhannesson, dómsmálaráöherra og Steingrimur Hermannsson, alþingismaöur. Skemmtiatriði: Garðar Cortes og Ólöf Haröardóttir syngja tvisöng og einsöng meö undirleik Jóns Stefánssonar. Karl Einarsson gamanleikari, fer með gamanþætti. Hljómsveit Geir- mundar leikur fyrir dansi. V________________________________________________S Chevrolet Blazer árgerð 1973 til sölu. Beinskiptur með vökvastýri og vökvahemlum. Ekinn 69 þúsund km. Upplýsingar i sima 4-09-72. Útboð Tilboð óskast I jarövinnu o.fl. vegna fyrirhugaðra bygg- ingaframkvæmda viö 3. áfanga Hvassaieitisskólans I Reykjavik. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, R. gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö, föstudaginn 13. ágúst 1976, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Hestamót Geysis: Ákveðinn hluti aðgangs- eyris til verðlauna FJ-Reykjavik. — Arlegt hestamót Geysis í Rangárvallasýslu verður haidiðá Rangárbökkum við Hellu á sunnudag. Það nýmæli er nú tekið upp i sambandi við verð- launaveitingar, að ákveðið hefur verið að verja 30% af aðgangs- eyrinum tii verðlauna og þá vissri prósentu þar af i hverja grein. Hæstu verðlaunin verða i skeiði og 1500 metra stökki og renna 16% verölaunafjárins til hvorrar greinar. Milli 90 og 100 hross eru skráö til mótsins og veröur keppt i öll- um heföbundnum greinum eins og tiökast á slikum mótum, en 1500 metra stökkiö er sérgrein skeiðvallarins á Rangárbökkum. Þá veröur nú gæðingakeppni barna og unglinga. Meöal hrossa á mótinu veröa flestöll fljótustu og beztu hross suövestanlands. A hestamótum Geysis hefur jafnan verið slegið upp einu grin- atriði til skemmtunar og að þessu sinni veröur keppt i boðhlaupi, þar sem bæði gæöingar og knapar keppa — og knaparnir þá einnig á eigin fótum. © Tal efstur Þessi góði árangur Tals er örugglega flestum skák- unnendum mikil gleðifregn, þvi á sinum tima var hann mjög skemmtilegur skákmað- ur og frægur fyrir fallegar fórnarskákir. Margir tslend- ingar ættu að muna eftir Tal, þegar hann kom hingað 1964 og sigraði á alþjóðlegu móti, sem haldið var i Reykjavik, með miklum yfirburðum. © Vopnahlé þar aðeins hermenn hægri-sinna, en ennþá var þar nokkur skothrið. Mörg hús i hverfinu voru auð og greinileg ummerki harðra bar- daga voru sjáanleg. Amin Gemayel, sem i gær til- kynnti á fréttamannafundi, að Nabaa-hverfið heföi verið tekið, sagði að allt að þrjú þúsund og fimm hundruð almennir borgarar og um átta hundrúð hermenn múhameðstrúarmanna væru enn i hverfinu. Lesendabréf Aðalskoðun bifreiða 1976 í Hafnarfirði, Garðakaupstað og Bessastaðahreppi ferframvið bifreiðaeftirlitið Suðurgötu 8, Hafnarfirði, kl. 8.45-12 og 13-16.30 eftir- talda daga sem hér segir: Mánudagur 9. ágúst Þriðjudagur lO.ágúst Miðvikudagur 11. ágúst Fimmtudagur 12. ágúst Föstudagur 13. ágúst Mánudagur 16. ágúst Þriðjudagur 17. ágúst Miövikudagur 18. ágúst Fimmtudagur 19. ágúst Föstudagur 20. ágúst Mánudagur 23. ágúst Þriðjudagur 24. ágúst Miövikudagur 25. ágúst Fimmtudagur 26. ágúst Föstudagur 27. ágúst Mánudagur 30. ágúst Þriðjudagur 31. ágúst Miövikudagur 1. sept. Fimmtudagur 2. sept. Föstudagur 3. sept. Mánudagur 6. sept. Þriðjudagur 7. sept. Miövikudagur 8. sept. Fimmtudagur 9. sept. Föstudagur 10. sept. Mánudagur 13. sept. Þriðjudagur 14. sept. Miðvikudagur 15. sept. Fimmtudagur 16. sept. Föstudagur 17. sept. Mánudagur 20. sept. Þriðjudagur 21. sept. Miðvikudagur 22. sept. Skoðun bifreiða með hærri númer verður auglýst siðar. Við skoðunina skulu sýnd skilriki fyrir þvi, að bifreiða- skattur sé greiddur og lögboðin vátrygging. Ennfremur skal framvisa ljósastillingarvottorði og ökuskirteini. — Það athugist, að bifreiðaskattinn ber að greiða i skrifstofu embættisins Strandgötu 31 i Hafnarfirði. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoöunar á réttum degi, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Athygli skal vakin á þvi, að umdæmismerki bifreiða skulu vera vel læsileg og er þvi þeim, sem þurfa að endurnýja númeraspjöld bifreiða sinna, bent á að gera það nú þegar. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Eigendur léttra bifhjóla eru sérstaklega áminntir um að færa hjól sin til skoðunar. Þetta tilkynnist öllum, er hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði og Garðakaupstað Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. 3. ágúst 1976 G-1 tilG-150 G-151 tilG-300 G-301 til G-450 G-451 tilG-600 G-601 tilG-750 G-751 tiIG-900 G-901 tilG-1050 G-1051 til G-1200 G-1201 til G-1350 G-1351 tilG-1500 G-1501 tilG-1650 G-1651 til G-1800 G-1801 tilG-1950 G-1951 til G-2100 G-2101 til G-2250 G-2251 til G-2400 G-2401 til G-2550 G-2551 til G-2700 G-2701 til G-2850 G-2851 til G-3000 G-3001 til G-3150 G-3151 til G-3300 G-3301 tilG-3450 G-3451 til G-3600 G-3601 til G-3750 G-3751 tilG-3900 G-3901 tiIG-4050 G-4051 til G-4300 G-4301 tilG-4450 G-4451 til G-4600 G-4601 tilG-4750 G-4751 tiIG-4900 G-4901 tilG-5050 ekkert segja og lægi mér i léttu rúmi þó svo yrði ekki. Ég tel að hann hafi þó i þessu tilfelli látið stjórnast of mikið af ótta við þennan illa grun sinn. Aö endingu vil ég segja það, aö við félagarnir neitum þvi að hafa alltaf belg i mastrinu og við hvaða kringumstæður sem er, þegar við förum á sjó. Munum við heldur taka út þá refsingu sem okkur kann að verða búin fyrir það. Ég og fé- lagi minn höfum svo ekki meira um þetta að segja, en látum al- vörusjómönnum það eftir aö svara þeim ummælum sem H.H. hefur um þá I leiðinni og einnig að meta það að fenginni frásögn minni, hvort það erum við félagarnir eöa H.H. sem uröum valdir að ósköpunum og höguðum okkur eins og flón. Klöpp, Barðaströnd. Karl ó. Jónsson. Bankarán Reuter, Duisburg. — Tveir ræningjar brutust I gærmorg- un, skömmu fyrir dögun, inn i banka i Duisburg I Vestur-Þýzkalandi, tóku þar þvottakonu i gislingu og siöar hvern starfsmann bankans á fætur öðrum, eftir þvi sem þeir komu til vinnu sinnar. Bankaræningjarnir létu siöan gislana lausa fyrir hundrað og fjörutiu þúsund þýzk mörk, og komust undan með það. Blikkiðjan s.f. Ásgarði 7 — Garðabæ — Simi 5-34-68. önnumst þakrennusmiði og uppsetningu. Ennfremur hverskonar blikksmiði. Gerum föst verðtilboð. Lögtaksúrskurður Að beiðnr bæjarsjóðs Kópavogs, úrskurð- ast hér með lögtak fyrir útsvörum, að- stöðugjöldum og sjúkratryggingagjöldum til Kópavogskaupstaðar, álögðum 1976, sem gjaldfallin eru samkvæmd D-lið 29. gr., 39. gr. laga 8/1972 og fyrstu mgr. 3. gr. laga 95/1975. Fari lögtök fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa til tryggingar ofangreindum gjöldum, á kostnað gjald- anda, en á ábyrgð bæjarsjóðs Kópavogs, nema full skil hafi verið gerð. Bæjarfógetinn i Kópavogi. 4. ágúst 1976.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.