Tíminn - 13.08.1976, Side 12

Tíminn - 13.08.1976, Side 12
12 TÍMINN .Föstudagur 13. ágúst 1976 Við höfum fyrirliggjandi fóðurblöndu, sem er sérstaklega auöug af Magnesium. Ef kýrnar þjást af Magnesiumskorti, þá gefið þeim þessa sérstöku blöndu. SAMBANDIÐ INNFLUTNINGSDEILD ^ Blikkiðjan s.f. Ásgarði 7 — Garðabæ — Simi 5-34-68. önnumst þakrennusmiði og uppsetningu. Ennfremur hverskonar blikksmiði. Gerum föst verðtilboð. Heimilis ánægjan eykst með Tímanum Flugáætlun Fra Reykjavik Tiðni Brottfór komutimi Til Bildudals þri. 0930/1020 fós 1600 1650 Til Blonduoss þri, f im, lau 0900' 0950 sun 2030. 2120 Til Flateyrar mán, mið, fös 0930/1035 sun 1700 1945 Til Gjogurs man, fim 1200/1340 Til Hólmavikurmán, fim 1200/1310 Til Mývatns oreglubundið flug uppl. á afgreiðslu Til Reykhóla mán, 1200/1245 f ös 1600/1720 Til Rifs (RIF) mán, mið, fös 0900/1005 (Olafsvik, Sandur) lau, sun 1500/1605 T i 1 S i g 1 u f jarðar þri, fim, lau 1130/1245 sun 1730/1845 Til Stykkis hólms mán, mið, fös 0900/0940 lau, sun 1500/1540 Til Suðureyrar mán, mið, fös 0930/1100 sun 1700/1830 REYKJAVlKURFLUCVELLI Ath. Mæting farþega er 30 min fyrir augl. brottfarar- tima. Vængir h.f., áskilja sér rétt til að breyta áætlun án fyrirvara. Útboð — Slátrun Tilboð óskast i slátrun nautgriþa og hrossa nú i haust. Allar upplýsingar gefur skrifstofa okkar, sem einnig tekur á móti tilboðum. Tilboðum skal skila fyrir 20. ágúst n.k. Sölufélag Austur-Húnvetninga Blönduósi r Auglýsið í Tímanum V.___________________________________________________________J Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og heigidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — . .Kópavogur. Dagvakt: K). 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspítala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Lögregla og slökkvíliö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanaslmi 41575, simsvari. Kvöld og helgarvörzlu Apóteka vikuna 6.-12. ágúst annast Garðs-Apótek og Lyfjabúðin Iðunn. Viðkomustaðir bókabílanna ARBÆJARHVERFI Verzl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7—9 þriðjud. kl. 3.30- 6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Verz. Kjöt og fiskur við Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. Verz. Sraumnes fimmtud. kl. 7.009.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HÁALEITISHVERFI Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, mið- vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30- 2.30. HOLT — HLÍÐAR Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennarahá- skólans miðvikud. kl. 4.00-6.00. LAUGARAS Verzl. við Norðurbrún þriðjud. kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hris ateigur föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. TÚN Hátún 10 þriðjud. kl. 3.00A.00. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00-9.00. Skerjaförður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verz anir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild SÍS. M/s Jökulfell fer i kvöld frá Reykjavik til Patreks- fjaröar. M/s Disarfell fer á morgun frá Akureyri til Húsa- vikur. M/s Helgafell fór I gær frá Reykjavik áleiðis til Svendborgar og Larvikur. M/s Mælifell fór 6. þ.m. frá Húsavik áleiðis til Sousse. M/s Skaftafell er væntanlegt til New Bedford I kvöld. M/s Hvassafell er væntanlegt til Rotterdam á morgun. M/s Stapafell fór I gær frá Reykja- vik til Akureyrar. M/s Litla- fell fór I gær frá Hafnarfirði til Norðurlandshafna. M/s Suðurland fór 6. þ.m. frá Sousse áleiðis til Hornafjarð- ar. ■ w sjonvarp Föstudagur 13. ágúst 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 A hjara veraldar. Bresk fræðslumynd um eyjuna Tristan da Cunha, sem er miðja vegu milli Suður- Ameriku og Suður-Afriku. Hún hefur stundum verið nefnd afskekktasta eyja I heimi. Arið 1961 varð eldgos á eyjunni, sem hafði mikil áhrif á allt lif þar. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörns- son. 21.05 Skemmtiþáttur Don Lurios. I þessum þætti skemmta auk Lurios og dansflokks hans Astrud Gil- berto, kór Horst Jankowskis og Mac Davis. Þýðandi Auður Gestsdóttir. 21.35 Þriðji maöurinn. (Th Third Man) Bresk biómynd gerð árið 1949. Ilandrit Graham Greene. Leikstjóri Carol Reed Aðalhlutverk Joseph Votten, Valli, Orson Welles og Trevor Howard. Bandariski rithöfundurinn Holly Martins kemur til Vinarborgar skömmu eftir siðari heimsstyrjöldina til að hitta æskuvin sinn, Harry Lime. Hann fréttir við komuna, að Lime hafi farist I bilslysi daginn áður. Martins talar við sjónar- votta að slysinu, en þeim ber ekki saman, og hann ákveður þvi að rannsaka málið frekar. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Aður á dagskrá 6. mars 1976. 23.15 Dagskráriok Afmæli Attræöur er i dag Jónas Aöal- steinn Helgason fyrrum bóndi i Hlið á Langanesi. Hann dvelur i dag á heimili sonar sins i Vorsabæ 10, Reykjavik. krossgáta dagsins 2276 Lárétt 1) Ógleði. 6) Keyrðu. 7) Titill. 9) Fisk. 10) Skrámast. 11) Slagur. 12) Stafur. 13) Fæða. 15) Land. Lóðrétt 1) Furðaði. 2) Fljót. 3) Geðvond. 4) Tvihljóði. 5) Að minnsta kosti. 8) Bók. 9) Kær- leikur. 13) Ar. 14) Samtök. X Ráðning á gátu No. 2275 Lárétt 1) Traktor. 6) Kvi. 7) Is. 9) Hr. 10) Bjargar. 11) AA. 12) Kr. 13) Pus. 15) Agentar. Lóðrétt 1) Tvíbaka. 2) Ak. 3) Kvörtun. 4) TI. 5) RRRRRRR. 8) Sjá. 9) Hak. 13) Pe. 14) ST.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.