Tíminn - 13.08.1976, Síða 14

Tíminn - 13.08.1976, Síða 14
14 TÍMINN Föstudagur 13. ágúst 1976 AAaría var sigur- • • • • — á héraðsmóti HSH að Breiðabliki í Miklaholtshreppi MARtA Guönadóttir úr Snæfelli varð sigursæl á héraösmóti HSH, sem fór fram aö Breiöabiiki I Miklaholtshreppi fyrir stuttu. Maria varð sigurvegari 1 spjót- kasti — kastaöi 36.62 m, sem er nýtt HSH-met, þá sigraöi hún I kúluvarpi, kastaöi 9.12 m og emnig varö hún sigurvegari i há- stökki, stökk 1.60 m, sem var bezta afrek mótsins samkvæmt stigatöflu. Maria varð einnig stigahæsti einstaklingurinn — hlaut' 14 stig. Orslit i einstökum greinum á mótinu, uröu þessi: Karlar 100 m hlaup: Þór Albertsson.Snæfelli.....12.1 400 m hlaup: Þór Albertsson.Snæfelli.....56.7 1500 m hlaup: Friðrik Eysteinsson,Þresti 4:51,8 5000 m hlaup: Pálmi Frimannsson, Snæ felli ....................19:18,7 4x100 m boðhlaup: Sveit Snæfells ..............49,4 Langstökk: Siguröur Hjörleifsson, Snæ felli .......................6,21 Þristökk: Sigurður Hjörleifss., Snæfellil2,57 Hástökk: Torfi R. Kristjánsson, UMFG 1,65 Stangarstökk: Torfi R. Kristjánss. UMFG.. .2,90 Kúluvarp: Erling Jóhannesson 1M ....13,84 Kringlukast: Erling Jóhannesson 1M ....41,41 Spjótkast: Hilmar Gunnarsson Viking.. 48.04 Konur 100 m hlaup: Vilborg Jónsdóttir UMFG .... 14,1 400 m hlaup: Kristjana Hrafnkelsd., Sn. ... 69.1 800 m hlaup: Bryndis Guömundsdóttir ÍM .......................2:45,3 4x100 m boöhlaup: Sveit Snæfells .............58,3 Langstökk: Sigurlaug Friöþjófsd. Snæfell 4,68 I Hástökk: ■ María Guðnadóttir Snæfell... 1,60 Kúluvarp: Maria Guönadóttir Snæfell... 9,12 I Kringlukast: Ingibjörg Guömundsdóttir IM ........................29,55 Spjótkast: Maria Guönadóttir Snæfell ..36,62 I Ungmennafélagiö Snæfell frá I Stykkishólmi bar sigur úr býtum, I hlaut 91 1/2 stig. Iþróttafélag Mikiaholtshrepps hlaut 33 stig I GUÐMUNDUR ÞORBJÖRNSSON...miðherji Valsliösins sést hér I návigi viö Sigurberg Sigsteinsson (t.v.), miövörö Fram I bikarkeppninni. Guömundur glimir næst viö KR-inga eöa Breiðabliksmenn I keppninni. (Tfmamynd Gunnar) - Þau mætúst í úrslitum þegar 3. deildar- slagurinn hefst á Akureyri Nú er búiö aö draga i riöla i úrslitakeppni 3. deildar, en 7 liö taka þátt i úrslitakeppn- inni, sem hefst á Akureyri I næstu viku. A-riöill veröur skipaöur þessum liðum: Afturelding úr Mosfellssveit, Knattspyrnufélag Siglu- fjaröar, Þróttur frá Nes- kaupstað og sigurvegarinn i Vesturlandsriðli (D-riöli). Þar eiga þrjú lið möguleika á að tryggja sér sæti 1 úrslita- keppninni — Skallagrimur, Borgarnesi, Vikingur frá Ólafsvik og Héraðssamband Strandamanna (HSS). B-riöill: Fylkir, Reykja- vik, Reynir, Sandgeröi og sigurvegarinn i G-riðli. Austri frá Eskifirði varð sigurvegari i riðlinum, en fé- lagið var kært fyrir að nota ólöglegan leikmann — Sigurð Hannesson, handknattleiks- dómara úr Viking. Héraðs- dómstóll dæmdi Sigurð ólög- legan — en málinu hefur ver- ið áfrýjað til K.S.I. Þaö er nær öruggt, að dómstóll K.S.I. kveður upp sama dóm og héraðsdómstóllinn, og mun þá Leiknir frá Fá- skrúðsfirði leika i úrslita- keppninni. INGI BJÖRN OG FÉLAGAR MÆTA KR EÐA BREIÐABLIKI — og íslandsmeistararnir frá Akranesi fara til Hafnarfjarðar í undanúrslitum bikarkeppninnar Allt bendir til aö það veröi Islandsmeistararnir frá Akranesi og Austurbæjarliðið Valur, sem leika til úrslita f bikarkeppninni á Laugardalsvellinum 12. september. Skagamenn drógust í gærkvöldi gegn FH-ingum frá Hafnarfirði í undanúrslitum bikarkeppninnar og munu þeir leiða saman hesta sína á Kaplakrikavellinum í Hafnarfirði fimmtudaginn 26. ágúst. Ingi Björn Albertsson, sem hefur skorað 6 mörk í bikarkeppninni, og félagar hans úr Val, mæta annað hvort Blikunum eða KR-ingum i undanúrslitunum, en Breiðablik og KR þurfa að leika aukaleik um, hvort liðið mætirValá Laugardalsvellinum, þarsem þau skildu jöfn (1:1) í Kópa- vogi á miðvikudagskvöldið, eftir framlengdan leik. Eins og áður er sagt, þá eru miklar likur á því, að Skagamenn og Valsmenn leiki til úrslita, en þeir eiga nú beztu liðunum á að skipa. Róöurinn veröur eflaust erfiður hjá þessum sterku félags- liöum. Skagamenn mega vara sig á FH-ingum, sem eru harðir i horn að taka á heimavelli — en FH-ingar verða aö sýna betri leik gegn Skagamönnum, heldur en gegn Þrótti frá Neskaupstaö, ef þeir ætla sér að komast i úrslitin 1 apnað skiptið á 5 árum. FH-ingar hafa einu sinni leikið til úrslita 1 bikarkeppninni —1972 gegn Vest- mannaeyingum á Melavellinum, þar sem þeir máttu þola tap — 0:2. Skagamenn, sem hafa 7 sinnum leikið til úrslita 1 bikarkeppninni og ávallt tapað, eru ákveönir 1 að IfySgja sér bikarinn i ár. — Það liggur 1 loftinu, að nú verður bikarár á Skaganum, segir Mike Ferguson, þjálfari Skagamanna, sem hafa „Víkingshjátrúna” rikjandi i herbúðum sinum, eftir leik Skagamanna gegn Keflvik- ingum. Valsmenn eiga einnig erfiðan leik fyrir höndum, gegn KR-ing- um eða Blikunum. Valsmenn hafa þrisvar sinnum leikið til úr- slita i bikarkeppninni og unnið tvisvar — 1965 gegn (5:3) Skaga- mönnum og 1974 gegn (4:1) Skagamönnum. Valsmenn töpuðu (0:1) bikarúrslitaleik gegn KR- ingum 1966. KR-ingar hafa 7 sinnum leikið til úrslita i bikarkeppninni og ávallt borið sigur úr býtum — 1960 — ’64 og siöan 1966 og 1967. Þá hefur KR (B-lið) einu sinni kom- izt i úrslit, en tapað (0:2) fyrir Eyjamönnum 1968. Blikarnir1 hafa einu sinni leikið til úrslita i bikarkeppninni — það var árið 1971, þegar þeir töpuðu (0:1) fyrir Vikingi á Melavellinum. Eins og sést á þessu, þá hafa öll þau fjög- ur félög, sem eru eftir i bikar- keppninni, leikið til úrslita i keppninni, en aðeins tvö þeirra hafa haft heppnina með sér fram að þessu — Valur og KR. 14 LANDSLEIKIR í HAND- KNATTLEIK — áður en landsliðið heldur til Austurríkis í marz til að taka þátt í B-keppnirmi JANUS Cherwinsky, þjálfari íslenzka landsliðsins í handknattleik frá Póllandi er væntanlegur til landsins nú einhverja næstu daga, með æfingaprógram og ýmsar upplýsingar, sem landsliðið á að æfa eftir, þar til hann kemur til landsins um miðjan september — en þá mun hann byrja að þjálfa landsliðið af fullum krafti. Landsliðið er nú byrjað að æfa aftur, eftir stutt sumarfri hjá landsliðshópnum. Liðið hefur i nógu að snúast i vetur, þvi að ráðgert er að það leiki hvorki meira né minna en 14 landsleiki, áður en það heldur til Austur- rikis i marz, til að taka þátt I B- keppninni i handknattleik. SVISSLENDINGAR — koma hingað um miðjan september og leika hér tvo landsleiki 14. og 16. landsliöið heldur þangaö i desember og tekur þar þátt i 4- þjóöa móti. Landsliö A-Þýzka- lands og tslands leika þar, ásamt tveimur þjóðum tii við- PÓLVERJAR —sem tryggðu sér þriðja sætið á Olympiu- leikunum i Montreai, eru væntanlegir hingað i október eða nóvember og leika þeir hér tvo leiki. A-ÞÝZKALAND.....Islenzka bótar — frá Austurjárntjalds- löndunum. DANMöRK.....lslenzka landsiiðið leikur tvo landsleiki gegn Dönum i Danmörku, áður en það heldur til A-Þýzkalands. Landsleikirnir fara væntanlega fram 10. og 11. desember. TÉKKAR — koma hingaö i byrjun janúar og leika tvo landsleiki i Laugardalshöllinni. V-ÞJÓÐVERJAR — eru síðan væntanlegir hingað I febrúar og leika þeir hér tvo Iandsleiki — 11. og 12. febrúar. PóLLAND...lslenzka lands- liðið mun væntanlega fara til Póllands og leika þar einn landsleik, áður en það heldur til Austurrikis i marz, til að taka þátt i B-keppninni, sem er undankeppni heimsmeistara- keppninnar i handknattleik. A þessu sést, að það verður nóg að gera hjá landsliösmönn- um okkar, áður en baráttan byrjar i Austurriki, þar sem landsliðið mun leika 5-6 lands- leiki.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.