Tíminn - 01.09.1976, Side 14

Tíminn - 01.09.1976, Side 14
14 TÍMINN Miðvikudagur 1. september 1976 „Sýnum þeim hvar Davíð keypti ölið — þegar við mætum þeim í Kópavogi", sagði Ingi Björn Albertsson, fyrirliði Vals íslands- meistarar Vals 1976 Ingi Björn sagði, aö Valsmenn væru ákveönir i aö vinna tvöfalt i ár. Blikarnir voru erfiöir i kvöld, og þeir veröa miklu erfiöari I Kópavogi, en þeir ná þó ekki aö sigra okkur. Viö sigruöum þá þar i 1. deildarkeppninni og þaö verö- ur einnig sigur hjá okkur þar i bikarkeppninni, sagöi Ingi Björn. Ingi Björn fékk gulliö tækifæri til aö skora gegn Breiöablik I gær- kvöldi þegar aöeins 5 minútur voru til ieiksloka, þá komst hann einn inn fyrir varnarvegg Blik- anna, en skot hans var ónákvæmt og hafnaöi i fangi ólafs Hákonar- sonar, markvaröar Breiöabliks. — Ég fór þarna illa aö ráöi minu. Ég gaf mér ekki nægan tima til aö hugsa — var of fljótur aö skjóta, þvi fór sem fór, sagöi Ingi Björn, sem hefur skoraö 6 mörk I bikar- keppninni. — Ég hef áhuga á aö skora i öll- um umferöum bikarkeppninnar, og þvi veröur markiö, eöa mörkin aö biöa þar til i Kópavogi. Þá sýn- um viö Blikunum, hvar Daviö keypti öliö, sagöi þessi snjalli fyrirliöi Valsmanna. — SOS Blika... BARÁTTUGLAÐIR Blikar veittu nýbökuðum (slandsmeisturum Vals harða mótspyrnu á Laugar- dalsvellinum í gærkvöldi, þegar þeir náðu að halda jöfnu (0:0) við meistarana i undanúrslitum bik- arkeppninnar, eftir framlengdan leik, og tryggja sér þar með auka- leik, sem verður í Kópavogi — sennilega annað kvöld. Blikarnir mættu ákveðnir til leiks og gáfu Valsmönnum aldrei frið, þannig að sóknarleikur Valsmanna var algjörlega í molum. — Strákarnir náöu aldrei aö sýna hvaö i þeim býr. Þeir munu hins vegar sýna i sér tennurnar I Kópavogi, sagöi Siguröur Dags- son, markvöröur Vals eftir leik- inn. Já, Valsmenn voru langt frá sinu bezta og þaö var kannski skiljanlegt, þar sem þeir fengu haröa mótspyrnu og gátu ekki náö aö sýna þann samleik, sem þeir hafa sýnt i sumar. Sóknar- leikur þeirra var mjög slakur og fálmkenndur. Annars fór leikur- inn aö mestu fram á miöjunni, þar sem oft mátti sjá miljla bar- — og verða Valsmenn og Blikarnir að mætast aftur í bikarkeppninni í Kópavogi áttu um knöttinn. Siöan komuviö og viö sóknarlotur, sem voru fálmkenndar. Valsmenn fengu hættilegri tækifæri i leiknum, sem þeir nýttu ekki. Ingi Björn Albertsson fékk bezta tækifæri leiksins, þegar aöeins 5 minútur voru til leiksloka. Þá fékk hann sendingu frá bezta manni vallar- ins, Alberti Guömundssyni — og komst á auöan sjó. Aldrei þessu vant misnotaöi Ingi Björn tæki- færiö — skaut beint I fangiö á Ólafi Hákonarsyni, markveröi Bréiöabliks, sem var kominn út á móti Inga Birni. Valsmenn sóttu stift aö marki Blikanna undir lokin og fengu þá t.d. þrjár hornspyrnur I röö, sem þeim tókst ekki aö nýta. Leiknum lauk þvi 0:0 og þurfti framleng- ingu. Valsmenn vóru hættulegri i fyrri hluta framlengingunnar, en ALBERT GUÐMUNDSSON.... var bezti maöur Valsliösins og jafn- framt vallarins i gærkvöldi. Blikarnir i þeim slöari — og sóttu mjög i sig veöriö undir lokin, en þaö dugöi ekki og lauk viöureign- inni þvi meö jafntefli. —sos íþróttir Tottcnham vann sinn fyrsta sigur I Englandi I gærkvöldi, þegar Lundúnaliöiö sigraöi (2:0) i Middlesborough i ensku deildar- bikarkeppninni. Ekki var mikiö um óvænt úrslit, nema þá helzt aö Birmingham tapaöi i Blackpool og Ulfarnir töpuöu fyrir Sheffield Wedensday á heimavelli sinum. Úrslit I leikjum 2. umferöar ensku deildarbikarkeppninnar, sem fór fram I gærkvöldi, uröu þessi: Everton — Cambridge........3:0 Arsenal —Charlisle.........3:2 Blackpool — Birmingham ....2:1 Bristol C. — Coventry......0:1 Chester — Swansea..........2:3 C. Palace — Watford .......1:3 Doncaster — Derby..........1:2 Exeter — Norwich...........1:3 Liverpool — W.B.A..........1:1 Fulham — Petersborough ....1:1 Ipswich — Brighton ........0:0 Middlesb. — Tottenham .....1:2 Northampton — Huddersf....0:1 Orient —Hull ..............1:0 Scunthorpe — Notts C.......0:2 Southampton — Charlton....1:1 Sunderland — Luton.........3:1 Wallsall — Nott. For.......2:4 Wolves —Sheff. WesT........1:2 Golf- ' lands- liðið — farið til Noregs Landsliöiö í golfi, sem tekur þátt I Noröur- landamótinu I Staf- angri, er fariö til Nor- egs. 6 kylfingar héldu utan og eru þaö þeir Björgvin Þorsteins- son, Kagnar Ólafsson, Siguröur Thoraren- sen, Þórhallur Hólm- gcirsson, Geir SvanS- son og Siguröur Pétursson. • • Best fékk ekki að leika GEORGE Best fékk ekki aö leika meö Ful- ham gegn Peters- borough i gærkvöldi i ensku deildarbikar- keppninni. Enska knattspyrnusamband- iö tilkynnti i gær, aö Best yröi aö biöa I þrjár vikur, áöur en hann mætti byrja aö leika meö Lundúnatiö- inu. Úrslita- leikur — 3. deildar í kvöld Úrstitaleikur 3. deild- arkeppninnar I knatt- spyrnu veröur leikinn á Melavellinum i kvöld kl. 18.30. Þá leiöa saman hesta sina Reynir frá Sandgeröi og Afturelding frá Mosfellssveit, en þau skildu jöfn (1:1) á Akureyri á dögunum. V._____________/ Umsjón: Sigmundur Ó. Steinarsson ENSKA KNATT- SPYRNAN Meistararnir réðu ekki við baráttuglaða

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.