Tíminn - 02.09.1976, Page 4

Tíminn - 02.09.1976, Page 4
4 TÍMINN Fimmtudagur 2. september 1976 ~Á- í spegli tímans Sendiherra dóttir — ballett- dansari — fyrirsæta Martine van Hamel er önnum kafin ung stúlka. Faöir hennar er i utanrikisþjónustu Hollend- inga, og þess vegna hefur hún feröazt mikiö um heiminn. Nú hefur hún sezt aö i Bandarikj- unum (aö minnsta kosti um tima, segir hún) og hefur snúiö sér i alvöru aö ballett-dansi, en hann hefur hún stundaö aö meira eöa minna leyti frá barn- æsku. Nú er Martine einn af aö- al-dönsurum viö „American Ballet Theater”. En hún lætur sér þaö ekki nægja. Hún hefur veriö eftirsótt hjá tizkuhúsum i Bandarikjunum til þess aö sýna föt, einkum þau föt, sem njóta sin bezt, þegar sýningarstúlkan hefur sérstaklega fallegar hreyfingar, og þykir samkvæm- iskjóllinn, sem viö sjáum hér á myndinni dæmigeröur fyrir þaö. Einnig sjáum viö Martine sýna röndóttan dagkjól. « ► Mann- gæzkan borgar sig Lichfield lávaröur, ljósmyndar- inn og glaumgosinn, geröi sér litiöfyrirog sendi eitt sinn gam- alli ogaöþvier hann hélt örvasa konu 20 þúsund krónur. Nú er þessi gamla kona dáin, og hver haldiö þiö aö hafierft hana ann- ar en Lichfield lávaröur. Hann þurftinú reyndar ekkert á þess- um arfi aö halda, þar sem hann er giftur laföi Leonoru Gros- venor, en hún er dóttir hins vell- auöuga hertoga af Westminster. — Hvaö ætlaröuaögera viö pen- ingana, spyrja menn. — Ég ætla aö nota þá til þess aö gera góö- verk, svarar hann. ÍIBli með morgunkaffinu — Hvert ég er aö fara? Aö mála eld- — Jæja, en þaö veröur aö vera mjög húsloftiö. stutt trúlofun, þvi ég ætla aö giftast Viggó i næstu viku. DENNI DÆMALAUSI „Tókstu eftir, hve kviöafullur hann varö þegar ég stóö upp aftur?”

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.