Tíminn - 02.09.1976, Qupperneq 9

Tíminn - 02.09.1976, Qupperneq 9
8 TÍMINN Fimmtudagur 2. september 1976 Fimmtudagur 2. september 1976 TÍMINN 9 Sigurför kórs Menntaskólans við Hamrahlíð ó sjöttu hótíð Evrópu- kóra á Leicester ó Englandi og létum fólkið taka undir og kom það öllum i gott skap. — Ég skil satt að segja ekki hvað okkur gekk vel. 1 Hamra- hliðarkórnum eru hálfgerðir krakkar, áhugafólk, sem fæst kann mikið fyrir sér i tónlistar- fræðum, en þarna voru saman- komnir beztu kórar með færustu stjórnendum. Ég held það hafi verið samhugurinn, sem gerði hvað okkur var vel tekið. Það er einhver viss ferskleiki, gleði og frelsi, sem einkennir söng kórs- ins. Ég held það hafi verið það, sem hreif fólk. vera áfram i kórnum eftir að námi þar lýkur, þvi það vilja fleiri komast i kórinn en hægt er að taka við. Þetta er þó að nokkru leyti eftirsjá þvi við eigum engan góðan æskukór af þessari stærð. — Hvernig féll Islenzka efnis- skráin áheyrendum i Bretlandi i geð? — Mjög vel. Ég hef með timan- um orðið næm á andrúmsloft á tónleikum og þegar við sungum t.d. Sofðu unga ástin min lá blátt áfram við að fólkið viknaði. Eins var á tónleikunum úti i Leicestershire og þar sungum við einnig þjóðlög frá ýmsum löndum ana Kór Menntaskólans viö Hamra- hliö ásamt kórum frá fimm öðr- um þjóðum, sem valdir voru til að syngja við opnun hátiðarinnar, og alþjóöakór, sem situr fremstur. EVROPASYNGUR FERSKLEIKINN OG GLEÐIN f SÖNGNUM HREIF FÓLKIÐ RIVER hrisgrjón þekkir húsmóöirin og veit hve hagkvæm þau eru, sérstaklega í grauta. RIVIANA býöur nú einnig: AUNT CAROLINE hrísgrjón, sem eru vítaminrík, drjúg, laus i sér, einnig eftir suöu og sérstaklega falleg á boröi. SUCCESS hrísgrjón koma hálfsoðin í poka, tilbúin í pottinn. RIVER brún hýöishrisgrjón holl og góó. Hluti kórsins á öðrum tónleikun um, sem hann hélt á hátfðinn Evrópa syngur. tónleika á hátiðinni. Undir lok hátiðarinnar sunnu- daginn 8. ágúst var áttunda sinfónia Mahlersflutt, og þá voru einnig tónleikar hjá hinum þrem mismunandi kirkjudeildum i Englandi og efnisskráin i sam- ræmi við hverja og eina þeirra, i kaþólsku kirkjunni var t.d. flutt rammkaþólsk músik með lat- neskum textum. Að hátiðinni lokinni fórum við i skemmtiferð til Stratford on Avon, Oxford og Windsor og siðan til London. Kórstjóri þaðan hafði boðið okkur aðhalda tónleika þar i Cockpit Theatre og var islenzki ambassadorinn þar viðstaddur og bauð okkur til veizlu á eftir. — Starfar kórinn nú áfram óbreyttur? — Nei, nú á ég engan kór lengur stærstu kórverk tónbókmennt- anna. Siðan var hádegisverður i stór- um skála. Kl. hálf þrjú voru alltaf tónleikar og aftur æfingar hóp- anna sautján. Eftir kvöldverð aft- ur tónleikar. Við héldum okkar tónleika I Nikulásarkirkjunni i Leicester 3. ágúst og var siðan boðið að endurtaka þá næstsið- asta dag hátiöarinnar. Auk þess héldum við tónleika i borginni, sem ekki töldust til hátiðarinnar. Einn daginn héldum við tvo tón- leika og vorum auk þess á öllum tilskildum æfingum, og vorum i kórbúningnum nærriallan daginn langt fram á kvöld, þ.e.a.s. stúlkurnar á upphlut og piltarnir svart og hvitklæddir. Aðeins tveir aðrir kórar frá Israel og Búlgariu voru beðnir að endurtaka sina fyrr en i vetur að við byrjum að nýju að nokkru með nýjum söng- kröftum. Þeir sem urðustúdentar i vor fara nú hver i sina áttina og það væri heldur ekki réttlátt gagnvart nemendum i Hamra- hliðarskólanum að leyfa fólki að (uropo Contot 6 leicestershire Polýfónkórinn, sem var á hátið- inni i Graz i Austurriki fyrir sex árum og á hátiðinni I Belgiu fyrir niu árum. Samtök kóra æskufólks í Evrópu gangast fyrir hátiðinni og eiga aðeins kórar, sem eru i sam- tökunum, rétt til að taka þátt i hátiöinni. Ströng inntökuskilyrði eru i samtökin. Tónlistarstjóri háti'ðarinnar var að þessu sinni Willi Gohl frá Sviss, sem er kenn- ari minn og góður vinur og hefur fylgzt með starfi minu og kórsins hér heima. Það varð úr að okkur varboðið að koma á hátiðina, en við sáum okkur tæpast fært að þiggja boðiö. Þá bauð stjórn hátiöarinnar okkur alls konar undanþágur, m.a. vorum við eini kórinn, sem ekki þurfti að greiða þátttökugjald. Þegar hér var komið var skóla- árinu aö ljúka. Það var erfitt fyrir kórfélagana að vera bundnir viö æfingar i Reykjavik á hverju kvöldi, þvi margir höfðu eflaust góða atvinnumöguleika úti á landi. Við fengum ekki neina telj- andi fjárhagsaðstoð til fararinn- ar, en það varð samt úr að nær allur kórinn, 41 maður auk min, fór á hátiðina. Hátiðin stóö i ellefu daga og bjuggu allir þátttakendur á stú- dentagörðum i Leicester. Söngvararnir voru yfir 2.300 en þar við bættust hljóðfæraleikarar svo alls hafa þarna verið upp und- ir 3000 manns. Beztu hljómsveitir lékuundirmeðkórunum, svo sem Konunglega filharmoniuhljóm- sveitin i London og Academy of St. Martin in the Fields. Efnisskrá okkar var valin i samráði við stjórn hátiðarinnar og var hún að mestu islenzk. Við vorum beðin að syngja við opnun hátiðarinnaroghljómuðu þar nú i fyrsta sinn Islenzk lög Sofðu unga ástin min I útsetningu Jóns As- geirssonar, sem vakti svo mikla hrifningu, að ég varð að fjölrita það handa öllum þeim kórstjór- um, sem vildu fá það, og fsland, farsælda frón, sem einnig var i söngbók, sem gefin er út fyrir hverja sönghátíð Evrópukór- anna. Kórarnir sem sungu einnig við opnunina voru tveir háskólakórar frá Lundi, karlakór og blandaður kór en stjórnendur þeirra voru hjón. Ég og stjórnandi sænska blandaða kórsins vorum einu konurnar i hlutverki kórstjóra á hátíðinni. Auk þess sungu isra- elskur kór, úrval frá samyrkju- búunum, háskólakór frá Þessa- lóniku á Grikklandi, Luzerne Singers frá Sviss og A capella kórinn frá Oxford. Við vorum mjög önnum kafin allan timann meöan hátiðin stóö yfir. Að loknum morgunverði kl. að verða niu komu allir kórarnir saman og sungu I klukkustund, siðan skiptust þeir niðurá sautján vinnustaði til æfinga á stórverk- um, sem flutt voru á siðari hluta hátíðarinnar. M.a. voru flutt C-dúrmessan eftir Beethoven, Fjórir krýningarsálmar eftir Mahler, Áttunda sinfónia Mahl- ers, A Child of Our Time eftir Michael Tippett, sem flutt var undir stjórn hans sjálfs, Kantata eftir Bach, satt að segja flestöll Kór Menntaskólans við Hamra- hlið tók i sumar þátt i kórahátið- inni Europa Cantat 6 i Leicester á Englandi. Þótt þarna væru m.a. beztu kórar i Evrópu og margir færustu stjórnendur heims var þe ssi áhugamannakór valinn ásamt kórum frá fimm öðrum löndum til að -yngja við opnunar- hátiðina ásamt gestgjöfunum Bretum. Kórinn hélt fimm tón- leika I Englandi i ferðinni og tók auk þess þátt i flutningi stórra kórverka. Áheyrendur voru margir á öllum tónleikunum og hrifust þeir svo að söng kórsins, að hann var beðinn að halda aukatónleika á sjálfri hátiðinni, en auk þess söng hann I Ashbyk, smáborg I Leieestershire, og i London, samkvæmt boði, sem barst meðan hátiðin stóð yfir. Kórinn söng einnig I beinni út- sendingu i brezka sjónvarpið. Nii hefur kórnum verið boðið að syngja á tónUstarhátið i tsrael á næsta ári, en Henry Klausner tón- Ustarstjóri tsraels var á hátfðinni i Léicester og siðan I heimsókn hér á landi. Varla getur Hamra- hliðarkórinn þegið þetta boð, þar sem ferð til tsrael er mjög kostnaðarsöm. Þorgerður Ingólfsdóttir er fyrir nokkru komin heim úr feröinni með körnum og haföi Timinn tal af henni vegna þessa tilefnis: — Europa Cantat er hátið Evrópukóra, sem er haldin á þriggja ára fresti á ýmsum stöð- um. Sfðast var hún I Autunn i Suð- ur-Frakklandi. Aðeins einn is- lenzkur kór hefur tekið þátt i þessari hátið á undan okkur, Þorgerður stjórnar æfingu hjá kór Hamrahliðarskólans fyrir hálfu þriðja ári. Enriched Rice To Retain vit£ Do Not Rinse or Drain After Cooking. 907 GRAMS NET WT 32 0ZS • 1 1 r /&§><£ ,T'\X ’ * |\ji

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.