Tíminn - 02.09.1976, Page 14

Tíminn - 02.09.1976, Page 14
14 TíMINN Fimmtudagur 2. september 1976 Nú er það skóla- fatnaður á börnin HANN er í úlpu frá Belgjagerðinni, verð kr. 10.325 og í Heklubuxum, sem kosta kr. 2.615. Stíg- vélin eru úr leðri, verð kr. 4.100. HÚN er í Hekluúlpu, verð kr. 6.570 og í innf lutt- um þvegnum denimbuxum, sem eru fóðraðar og því hentugar þegar kólna tekur. Verð kr. 3.700. Stígvélin eru úr leðri, verð kr. 7.950. Þetta er aðeins sýnishorn af miklu fataúrvali, sem við eigum fyrir börn og unglinga. MUNID AÐ 10% AFSLÁTTARKORTIN GILDA TIL 8. S'EPTEMBER. DOMUS Lou9ove9i91 Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans i Reykjavik og heimild i lögum nr. 10. 22. mars 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér i umdæminu, sem enn skulda sölu- skatt fyrir april, mai og júni 1976, og ný- álagðan söluskatt frá fyrri tima, stöðvað- ur, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar við Tryggvagötu. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 31. ágúst 1976. Hljóðfæri óska eftir að kaupa notað pianó. Upplýsingar i sima 92-7147 eftir kl. 7 á kvöldin. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM Let the Good Time roli Bráðskemmtileg, ný amerisk rokk-kvikmynd i litum og Cinema Scope með hinum heimsfrægu rokk- hljómsveitum Bill Haley og Comets, Chuck Berry, Little Richard, Fats Domino, Chubby Checker, Bo Diddley. 5. Saints, Danny og Juniors, The Schrillers, The Coasters. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Pabbi er beztur! Bráðskemmtileg, ný gaman- mynd frá Disney-félaginu. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Bob Crane, Barbara Rush. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnarbíó S16-444 Skrítnir fegðar. Hin bráðfyndna gamanmynd i litum. ÍSLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 3,5, 7, 9 og 11. S 3-20-75 <JAW$ She wos the firsl... ókindin. Endursýnum þessa frábæru stórmynd kl. 5, 7.30 og 10. Aöalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Drey- fuss. Leikstjóri: Steven Spielberg. Reddarinn The Nickle Ride Ný bandarisk sakamála- mynd meö úrvaisleikur- unum Jason Miller og Bo Hopkins. Leikstjóri: Robert Mulligan. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÍLALEIGAN EKILL Ford Bronco Land- Rover Blazer Fíat VW-fólksbílar l-aa-OT 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin LOFTLEIDIR íuBÍLALEIGA 1T 2 11 90 2 11 88 Posiulínsplattar Sendi gegn póstkröfu Stofan — verzlun — Hafnarstræti 21 Hannes Pálsson ljósmyndari, Mjóuhlið 4. ISLENZKUR TEXTI. Clockwork Orange Aðalhlutverk: Malcolm Mc- Dowell. Nú eru siðustu forvöð að sjá þessa frábæru kvikmynd, þar sem hún verður send úr landi innan fárra daga. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. Allra siðasta sinn. Nothing can stop him from going after the big money. Spilafíf lið Ahrifamikil og afburða vel leikin amerisk litmynd. Leikstjóri: Karel Reiss. Aðalhlutverk: James Caan, Poul Sorvino. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9* Siðasta sinn. "lonabíó *S 3-11-82 '8ANKSHOT GE0RGE C SC0TT..™™»^™”BANK SHOT'' -jmmussai mns lum . Ný, amerísk mynd er segir frá bankaræningjum, sem láta sér ekki nægja aö ræna banka peningum, heldur ræna þeir heilum banka. Aðalhlutverk: George C. Scott, Joanne Cassidy, Sorell Booke. Leikstjóri: Gower Champi- on. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Land/Rover diesel, árgerð 1974, til sölu. Lítið ekinn. Uppl. í síma (91)2-82-78 eftir 5 á kvöldin.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.