Tíminn - 02.09.1976, Blaðsíða 15

Tíminn - 02.09.1976, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 2. september 1976 TÍMINN J5 flokksstarfið r Austurríki — Vínarborg Nú er hver aö veröa síöastur aö tryggja sér miöa I eina af okkar stórkostlegu feröum til Vinarborgar 5.-12. sept. n.k. Beint flug. örfá sæti laus. Þeim, sem eiga ósóttar pantanir, er bent á aö hafa samband viö skrifstofuna strax. Skrifstofan á Rauöárstig 18 er opin frá kl. 9-6, simi 24480. J Orðsending til framsóknarmanna í Kjósarsýslu Framsóknarfélag Kjósarsýslu hefur nú náð hagstæðum samn- ingum við Samvinnuferðir, sem gefa félagsmönnum kost á ódýrum ferðum til Kanarieyja i vetur, en feröirnar hefjast i október. Upplýsingar gefur Kristján B. Þórarinsson Arnartanga 42 Mosfellssveit simi 66406 á kvöldin. Vestfjarðakjördæmi Kjördæmisþing Vestfjaröakjördæmis, hefst I Fagrahvammi I örlygshöfn, laugardaginn 4. sept. kl. 13. Saumakonur — Sníðakona Okkur vantar vanar saumakonur strax, einnig konu á sniðastofu. Módel Magazin h.f. Tunguhálsi 9 — Simi 8-50-20 Vélvirki Orkustofnun óskar að ráða starfsmann i áhaldahús stofnunarinnar i Kópavogi. Vélvirkjapróf eða hliðstæð menntun æski- leg. Umsóknir með upplýsingum um ald- ur, menntun og fyrri störf sendist Orku- stofnun Laugavegi 116 fyrir 10. september næstkomandi. Orkustofnun rLARK^ II S — nýju endurbættu^ f* O 3 U ^ U m si°öa vír 1,5 °9 4/00 mm. TÆKIN 140 amp. Eru með innbyggðu r öryggi til varnar yfir- hitun. Handhæg og ódýr. Þyngd aðeins 18 kg. Ennfremur fyrirliggj- andi: Rafsuðukapall 25 og 35 Sq. mm. ARAAULA 7 - SIMI 84450 O S-Afríka Óánægja hefur undanfarið aukizt sifellt meöal þel- dökkra i Suöur-Afriku, sem eru um tvær og hálf milljón talsins, vegna stefnu stjórn- valda landsins i kynþátta- málum, og á þriðjudag efndu hópar þeirra til mótmæla i Silverton-bæ, sem er nálægt Höfðaborg. I siðustu viku handtók öryggislögreglan formann Verkamannaflokksins sem er flokkur allra kynþátta, séra Allan Hendickse. Talið er, aö meir en tvö hundruö og áttatlu manns hafi látið lifið I kynþáttaá- tökum siðustu tiu vikur, og rikisstjórnin i S-Afriku hefur skýrt frá þvi að meir en átta hundruð hafi verið hand- teknir. I gær var Joe Thloloe, for- seti stéttarfélags þeldökkra blaðamanna handtekinn. Lögreglan segist hafa hand- tekið hann I Jóhannesarborg á grundvelli öryggislöggjaf- ar landsins. Nú gota allir sem þörf hafa á eignast talíur þvi vorðið er ótrúlega lágt É Sólheimum 29—33 Sími 3-65-50 Bændur. Safnið auglýsingunum. Eignist þannig heimildaskrá. Auglýsing nr.11-76. Slattuþyrlan 0 Þyngd: 352 kg. £ Lengd í flutningsstöðu: 342 sm. 0 Vinnslubreidd: 170 sm. • Aflþörf, hestöfl: 45DIN. % Hnífafjöldi: 6 0 4 Smurstútar. % Góð sláttuhæfni, því drifsköft eru ofan á þyrl- unni. 0 Styrk þygging því dráttarátakið kemur neðst á þyrluna. MF Gæðasmíð. Leitið uþplýsinga um verð og greiðsluskilmála í næsta kaupfélagi eða hjá okkur. Z)/icLé£o>tvé4a/t/ A/ SUÐURLANDSBRAUT 32* REYKJAVlK* SÍMI 86500-SJMNEFNI ICETRACTORS AUGLÝSIÐ í TÍMANUM ALLT TIL SKÓLANS Á EINUM STAD. ÞÚ ÞARFT EKKI AD LEITA VÍDAR. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR AUSTURSTRAETI 18

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.