Tíminn - 10.09.1976, Qupperneq 3

Tíminn - 10.09.1976, Qupperneq 3
Ftistudagur 10. september 1976. TtMINN 3 REYKJ AVÍKUR-SKÁKMÓTIÐ MÓF-Reykjavik 12. umferð Reykjavikurskákmótsins var tefld i gærkvöldi og urðu útslit sem hér segir: Orslit: Tukmakov - Friðrik 1/2 - 1/2 Haukur - Najdorf: 0 - 1 Helgi - Guömundur: 0 - 1 Gunnar - Timman: 0 - 1 Ingi - Björn: Bið Margeir - Antoshin: Bið Vukcevich - Matera: 0 - 1 Westerinen- Keen: 1/2 - 1/2 Röð fimm efstu manna eftir 12 umferðir er þá þessi: 1-4 Friðrik, Najdorf, Tukmakov og Timman (8 1/2 vinningur). 1 fimmta sæti er Antoshin með 7 vinninga og bið. Staða efstu manna i mótinu er þá þannig; en Najdorf gaf biðskák sina móti Friðrik i gærdag: 1 dag verða biðskákir tefldar og hefst taflmennskan klukkan 14, en teflt er i' hús- næði Taflfélags Reykjavikur að Grensásvegi 46. 13. umferð verður svo tefld á morgun og hefst hún klukkan 14. Þá tefla saman: Friðrik-Helgi, Guð- mundur-Gunnar, Timman-Ingi, Björn-Margeir, Antoshin-Vukcevich, Mat- era-Westerinen, Keen-Haukur, Najdorf-Tukmakov. Nú eru einungis þrjár um- ferðir eftir af mótinu, sem lýkur á þriðjudaginn. Pólýfónkórinn fer til Ítalíu ASK-Reykjavik. Seinni hluta júnimánaðar á næsta ári býöst Pólýftinkórnum að flytja eitt af beztu verkum ttinbtikm ennt- anna á ttaliu. Kinnig stendur fyrir dyrum að kórinn gfefi út hljómplötu á vegum Decca i l. ondon, en hvort af þvl verður er ekki enn afráðið. Þá á ktirinn 20 ára afmæli á næsta ári, og er ætlunin að taka til flutnings tvö verk eftir Bach og Vivaldi á af- mæiistónleikum um n.k. páska. Þetta kom fram á fundi, er stjórn Pólýfónkórsins hélt með hlaðamtinnum i gær. — Það skemmtilegasta er hve háttsettir menn á Italiu hafa sýnt kórnum mikinn áhuga, sagði Ingólfur Guðbrandsson, stjórnandi kórsins. — Og á þeirri hátið, sem við munum koma fram á, hafa verið margir af frægustu tónlistarmönnum heimsins. Við munum flytja á ttaliu H-moll messu Bach, en ráðamenn þar syðra hafa sýnt sérstakan áhuga á henni. Polýfónkórinn mun syngja i nokkrum helztu borgum Italiu, m. a. i Siena, Florenz, Triesti og Feneyjum, en þar fer fram listahátiðin, sem Ingólfur gat um. Hún fer fram þann 23. júni, en staðfest hafa verið boð um að kórinn komi m.a. fram i hinni frægu dómkirkju i Aquileia, i Rozetti leikhúsinu i Triesti og að lokum i Markúsarkirkjunni i Feneyjum hinn 29. júni. Að þvi búnu er gert ráð fyrir að kórinn dveljist i viku á hinum vinsæla baðstað Lignano, sér til hvildar og hressingar. Borgaryfirvöld I viðkomandi borgum hafa þegar samþykkt fjárveitingu i þessu skyni, til að kosta ferðir og dvalarkostnað kórsins á Itali'u, en gert er ráð fyrir að kórinn kosti sjálfur ferð sina til og frá ttaliu. Samtals kæmu 150 manns til með að fara. Polyfónkórinn hefur fengið boð um hljóðritun hjá hinu þekkta hljómplötufyrirtæki Decca. Er þarna um að ræða stórt verk, Litúrgiu eftir rússneska tónskáldið Rachmaninoff, fyrir blandaðan kór án undirleiks. Æfingar á þessu verki munu hefjast á næstunni en ekki er ákveðið hvenær og hvar hljóðritunin fer fram. — Verði af hljóðrituninni, þá verður hún mikill viöburður, sagði Ingólfur, þvi að þetta verk hefur aldrei verið hljóðritað áður. En við þurfum þá lika að hafa góðu liði á að skipa, þvi að Decca, sem hefur á sinum snærum marga þekktustu tón- listarmenn heims, gerir óhemjumiklar kröfur. Forráða- menn fyrirtækisins hafa þegar fengið sýnishorn af söng kórsins og hafa látið ánægju sina i ljós. — Það gengur alveg furðan- lega vel að fá nýja starfskrafta, sagði Ingólfur, — en við erum alltaf reiðubúnir til að ræða við áhugafólk, sem vill starfa með kórnum. Áokkar vegum er rek- inn kórskóli, og hefur svo veriö um nokkurt skeið, en án nokkurra styrkja frá hinu opin- bera. Þess skal getið, að stjórn kórsins hefúr ákveðiö að boða til fundar með kórfélögum til að ræða þau mál, sem á hefur verið drepið. Fundurinn er á Hótel Sögu i kvöld klukkan 20.30. veiðihornið Grimsá — Það er frekar treg veiði i Grimsá, sagði Sigurður Fjeldsted veiðivörður i samtali við VEIÐI- HORNIÐ i gær. — Þaðeru komnir um 1500 laxar á land, en i fyrra veiddust 22001axar yfir allt veiði- timabilið. Veiði veröur hætt þann 15. september, svo aö litil likindi eru á, að það takist að ná upp sama magni og i fyrra. Ég veit ekki hver meðalþyngd laxanna er i sumar, en þetta hafa allt verið frekar vænir fiskar. Sigurður sagði, að áin væri mjög góðþessastundina, en mikil flóð i henni undanfarnar vikur hafa gert allan veiðiskap mjög erfiðan. Sigurður sagði, að mjög erfitt væri aö segja til um hvaða staðir i Grimsá kæmu bezt út eftir sumarið, en taldi þó að fossinn hefði veriðeinna gjöfulastur. Lax gengur upp að honum i byrjun sumars ogstöðvast þar um stund. Þá hefur verið ágæt veiði i Þing- nesstrengjum og Armótahyl, þar sem Tungná kemur i Grimsá. Það eru eingöngu Islendingar, sem eru nú við veiöar I Grimsá, en bróðurpart sumarsins fengu útlendingar. Þegar Islendingarn- ir hófu veiðar, þá var sett hámark á"veiðarnar, 10 laxar á dag, en landinn notar gjarnan maðk við veiðarnar, en laxinn er þvi óvan- ur. Sigurður sagði, að margir hefðu orðið að hætta löngu áður en dagurinn var úti. Vatnsdalsá — Hrútafjarðará — Viðidalsá — Eftir aö kom fram yfir miöj- an júli var yfirleitt góð veiði i húnvetnskum ám, sagði veiði- vörðurinn við Vatnsdalsá. I sum- um ánum er veiðin orðin meiri en i fyrra. Annars gæti ég trúað þvi tfevkiurik / í 3 9 f (, $ 9 /2 // u // /i (f // jL Helgi ólafsson X % 'h h •h 0 0 '4 0 Vj .0 0 rs 1 Gunnar Gunnarsson % X o 0 r o i o Ó o n o o Ingi R Jóhannsson 'lx I X I O Vz Vs. Vx 0 f I 3L\ Margeir Pétursson 'á I 3 X o Q 0 Vi. '/2 o 0 h f Milan Vukcevich h I 1 í X /. . X o 0 0 Vi Yx o Vx Á- Heikki Westerinen 1 1 % l //, ■ * X O OíVi fi I JL Raymond Keen 0 Vz l l / ' 2 X i o t o fi '/? 8 Salvatore Matera ‘/2 J Vi Va 1 X 'h 1 ö h o 0 0 Vladimir Antoshin l l ‘Jl X h h % V-t Zi k 1 /ó Björn Þorsteinsson Vi l i 0 r> h X ) • ■ • 0 O 'A 0 o // Jan Timman I l 1 i T % // »1 X i •A 0 c /2 Guðmundur Sigurjónsson J .t 'ii h V2 V* 0 X l/z. \.V Va % Æ Friðrik ólafsson % Jll i 1 1 'h 'A Vz X / 4 • {iz ÉL Miguel Najdorf 1 1 Vx •h fi \ 'A I i o 1 \ /S Vladimir Tukmakov 1 0 1 í h Va. t h i l i/ JVl 3 X ÍL Haukur Angantýsson & i o •A 'h l£. o / 0 L2; 14 r X Miðstjórn ASÍ mótmælir Gsal-Reykjavik — i gær var liald- inn miðstjórnarfundur hjá Al- þýðusambandi islands og voru á fundinum samþykkt mótmæli gegn bráöabirgðaltiguin um sjó- mannakjör, mótmæli gegn hækk- un búvöruverðs, stuðningur viö ASB og starfshóp neytcnda varð- andi mjólkursölumál og ályktun gegn kúgun l'asistastjórnar I Chile. I mótmælum sinum gegn bráðabirgðalögum um sjómanna- kjör segir miðstjórnin m.a., að með lögum þessum séu sjómenn þvingaðir til að vinna eftir „kjarasamningum " sem þeir hafi tvi'vegis fellt með atkvæða- greiðslu ifélögum sinum og svipt- ir rétti til frjálsra samninga um kjör sin. Þá segir miðstjórnin að bráða- birgðalögin séu sérstaklega for- kastanleg, þegar haft er i huga að ekkert verkfall sé nú hjá fiski- flotanum og ekki hafi verið lýst yfir verkfalli. Miðstjórnin segir. að þessi ósvifna árás, eins ogþað er orðað, sé gerð i skjóli þess að ekki hafi rikt nauösynleg eining i röðum sjómannasamtakannaogsegir að það sé öllum launþegasamtökum áminning. Að lokum heitir ASt sjómanna- samtökunum stuðningi sinum. Imótmælum sinum gegn hækk- un búvöruverðs segir miöstjórn- in, að þessar miklu hækkanir sýni, svo aö ekki verði um villzt. aðheildarveiðin yrði mjög áþekk. Úr Vatnsdalsá hafa komið um 500 laxar, sem er minna en i fyrra, en þá veiddust 832 laxar þar. Veiðin var ágæt fyrir miðbik sumarsins, en flóð drógu úr veið- inni i ágúst. Hins vegar voru minni flóð i' Vatnsdalsá en mörg- um öðrum ám. Lax hefur verið fremur vænn, og sagði veiði- vörðurinn að þar hefðu fengizt laxar allt upp i 19 til 20 pund. I Vatnsdalsá eru fjórar laxastangir og átta silungastangir. Sex silungastanganna eru á neðsta svæðinu og undir umsjá annarra aðila en þeirra, sem hafa laxa- svæðið. Veiðin i Viðidalsá hefur verið fremur góð i sumar, en þar eru komnir á land yfir 1100 laxar. A siðastliðnusumrifengust þar 1140 laxar, og var meðalþyngdin 8,9 pund. Þetta var nokkuð meiri veiði en 1974, en þá veiddist 1051 lax i Viðidalsá. Eins og VEIÐI- HORNIÐ hefúr skýrt frá, þá vó þyngsti iaxinn 26 pund, en það mun vera einn sá vænsti, sem hefur veiðzt á öllu landinu i sum- ar. Meðalþyngd i ánni er sögð góð, veiðivörðurinn áleit hana geta orðið á milli 9 og 10 pund. Það eru bændur, sem hafa siðustu dagana, eins og i mörgum öðrum ám, en ekki hafði veiðivörðurinn haftspurnir af þvi hvernig veiðin hefur gengið. 1 Viðidalsá eru 8 að endurskoðun kerfisins sé nauð- synleg. Miðstjórnin vekurathygli á þvi, að verulegur hluti hækkananna nú eigi rætur að rekja til endur- skoðunar á verðlagsgrundvellin- um, án þess að sú endurskoðun sé studd itarlegri könnun á raun- verulegri þörf. Þá minnir miðstjórnin á það, að nefnd, sem skipuð hafi verið i þessu sambandi s.l. vor, hafi enn ekki verið kölluð saman. Um mjólkursölumálin er i ályktuninni frá i gær fyrst minnst á yfirlýsta andstööu ASl frá þvi s.l. vetur við þær breytingar, sem þá voru til umfjöllunar á alþingi um m jólkursölumál. — Með visan til þessarar fyrri afstöðu mið- stjórnarinnar, itrekar hún enn á ný fyllstu samstöðu með baráttu A.S.B. fvrir hagsmunum og rétti félagskvenna, svo og með starfi áhugahóps neytenda, sem beitt hafi sér fyrir söfnun undir- skrifta gegn lokun búða mjólkur- samsölunnar. Miðstjórnin beinir þvi þeirri ósk til verkalýðsfélaganna á höfuðborgarsvæðinu að þau láti nú þegar til sin taka með ályktun- um og stuðningi við A.S.B. Þá býður miðstjórn ASI fram alla hugsanlega aðstoð og lýsir sigfúsa til að tilnefna fulltrúa af sinni hálfu i „hugsanlegum við- ræðum við rétta aðila um viðun- andi lausn fyrir félagskonur i A.S.B. og neytendur”. stangir og munu allar hafa selzt. Minni veiði hefúr verið i Hrúta- fjarðará i sumar en var sumarið 1975, en það ár var algjört met- sumar. Nú eru komnir á land á þriðja hundrað laxar, en sam- kvæmt skýrslu veiðimálastjóra veiddust i' Hrútafjarðará og Siká 291 lax á siðastliðnu ári, en það var 97 löxum fleira en árið 1974. Nú er veiðitimanum að ljúka i flestum ám landsins, og eftir þvi sem VEIÐIHORNIÐ kemst næst, þá er veiðin töluvert minni nú en oft áður. Úrkoma á Suðurlandi og þurrkar á Norður- og Austurlandi hafa sett sinn svip á laxveiðina. Einstaka á hefur samt sem áður farið upp fyrir heildarveiðina i fyrra, eins og fram hefur komið i VEIÐIHORNINU. Nokkuð hefur verið um það, að veiðimenn hafi kvartaö yfir þvi, að ekki hafi komið nægjanlega skýrar veiöifréttir i VEIÐI- HORNINU. Ein leiðin tU að bæta úr þvi er sú, að veiðimennirnir sjálfir hripi niður nokkrar linur oggreinit.d. frá veiöisögum, sem eru sérstæðar á einn eða annan hátt. Þá væri vel þegiðef forráða- menn veiöifélaga sendu okkur linu, og skýri frá þvi helzta, sem gerzthefur i veiðimálum i sumar. Til dæmis væri gott ef viðkom- andi segði frá árangri af ræktun i þeirri á, sem hann hefur til um- ráða. ASK Svavar Jóhannsson, úti- bússtjóri. AAistök afsökuð Þau leiðu mistök urðu við frágang fimmtudagsblaðsins, að tvær myndir, sem birtast áttu á 2. og 3. siðu blaðsins, misfórust, og uppgötvuðust mistökin ekki fyrr en blaðið var aö fara i prentun og enginn kostur var að leiörétta þau. önnur myndin var af Svavari Jóhannssyni, útibús- stjóra Búnaöarbankans i hinu nýja útibúi i Garðabæ, og birtist hún hér til afsökunar þessum mistökum. Handrita- sýning í Árnagarði Handritasýning hefur að venju verið opin i Arnagarði i sumar. Hefur aðsókn verið góð en fer nú dvinandi með haustinu. Ætlunin er að hafa sýninguna opna al- menningi i siðasta sinn næstkom- andi laugardag, 11. september, á venjulegum tima, kl. 2-4 siðdegis. Undanfarin ár hafa margir kennarar komið með nemenda- hópa til að sýna þeim handritin. Árnastofnun vill örva þessa kynn- ingarstarfsemi, og verður sýn- ingin höfð opin i þessu skyni eftir samkomulagi enn um skeið. Stórmeistarinn kljóðist við bankamenn ASK-Reykjavik. Stórmeistarinn Najdorf tefldi við bankamenn i Reykjavik i fyrrakvöld. Teflt var á 29 boröum og vann stórmeistar- inn 20 skákir gerði 8 jafntefli og tapaði einni. Það var Jóhann örn Sigurjónsson, sem vann.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.