Tíminn - 10.09.1976, Side 12
12
TÍMINN
Föstudagur 10. september 1976.
Verzlunarstjóri
Pöntunarfélag Eskfirðinga óskar eftir að
ráða verslunarstjóra sem fyrst.
Hann á að annast vöruinnkaup, stjórnun á
fólki og kunna að saga kjöt.
Umsóknir sendist Arnþóri Jensen, fram-
kvæmdastjóra eða starfsmannastjóra
Sambandsins, sem gefa nánari upplýsing-
ar, fyrir 2a þ.mán.
Pöntunarfélag Eskfirðinga.
A
ís&j
Kópavogskaupstaður
Operator óskast til starfa á bæjarskrif-
stofunum i Kópavogi.
Upplýsingar gefur undirritaður ásamt
aðalbókara.
Umsóknarfrestur er til 19. september nk.
og skal skila umsóknum til undirritaðs.
Bæjarritarinn i Kópavogi.
Bújörð óskast
Ung hjón óska eftir bújörð vel fallinni til
fjárbúskapar. Helzt á Norður eða Norð-
vesturlandi, aðrir landshlutar koma þó til
greina.
Jöröin má þarfnast uppbyggingar aö einhverju leyti og
vera laus til ábiiöar aö vori. Tilboöum merkt Bújörö 1498
skal skila til auglýsingadeildar Tfmans fyrir 15. október.
á
HU5IÐ
GULLHÚSID
FRAKKASTÍG 7
REYKJAVÍK
SÍMI 28519
Gull- og silfurskartgripir
í úrvali.
HandunniS íslenskt víravirki.
Gull- og silfurviðgerðir.
Gyllum og hreinsum gull-
og silfurskartgripi.
'-<vSv>
Þrœðum perlufestar.
^#v>
Afgreiðum viðgerðir samdœgurs
ef óskað er.
VIZ323
40 sicfur ^Æri
sunnudaga
Flugdætlun
Fra Reykjavik
Tíðni Brottfor komutimi
Til Bildudals þri, 0930'1020
fös 1600 1650
Til Blonduoss þri, fim, lau 0900 0950
sun 2030 2120
Til Flateyrar mán. mið. fös 0930/1035
sun 1700. 1945
Til Gjoqurs mán, fim 1200/1340
Til Holmavikurmán. fim 1200/1310
Til AAyvatns
oreglubundid flug uppl. a afgreidslu
Til Reykhola mán, 1200/1245
fös 1600/1720
Til Rifs (RIF) mán, mið, fös 0900/1005
(Olafsvik, Sandur) lau, sun 1500/1605
T i 1 S i g 1 u f jaröar þri, f im. lau 1130/1245
sun 1730/1845
Til Stykkis hólms mán, mið. fös 0900/0940
lau, sun 1500/1540
Til Suðureyrar mán, mið, fös 0930/1100
sun 1700/1830
REYKJAVlKURFLUGVELLl
Ath. Mæting farþega er 30
min fyrir augl. brottfarar-
tima.
Vængir h.f., áskilja sér rétt til
að breyta áætlun án fyrirvara.
Okkar innilegustu þakkir fyrir hlýhug og samúö viö andlát
og útför eiginkonu minnar, móöur, tengdamóöur, ömmu
og langömmu.
Kristinar Helgadóttur.
frá Álfatrööum, Hööudal.
Hjörtur ögmundsson,
Ragnheiöur Hjartardóttir,
Ása Hjartardóttir,
Erla Hjartardóttir, Gunnar Jónsson,
Barnabörn og barnabarnabörn.
Föstudagur 10. september 1976
í dag
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík og
Kópavogur, simi 11100, Hafn-
arfjörður, simi 51100.
nafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, slmi'
11510.
Kvöld- nætur- og helgarvarzla
apóteka I Reykjavík vikuna
10. til 16. september er i
Laugavegs Apóteki og Holts
Apóteki. Þaö apótek, sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud.-föstud.
simi 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viötals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
tií 16. Barnadeild alla daga frá
(kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Lögregla og slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51100.
Bilanatilkynningar
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. t Hafn-
arfiröi i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Sfmi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl.(8
árdegis og á helgidögum ér
svarað allan sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum um
bilanir i veitukerfum borg-;
arinnar og i öðrum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, simsvari.
Félagslíf
SIMAR. 11798 OG 19533.
Föstudagur 10. sept. kl. 20.00
1. Landmannalaugar — Eld-
gjá
2. Hvanngil — Markarfljóts-
gljúfur — Hattfell. Þetta er
það landsvæði sem árbók F.l.
1976 fjallar um.
Laugardagur 11. sept. kl. 08.00
Þórsmörk.
Farmiðasala og nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
Ferðafélag islands
Laugardagur 11/9 kl. 10
Selvogsheiði, berjaferð og
hellaskoðun (Bjarghellir,
Gapi, Strandarhellir o.fl.,
hafið ljós með). Fararstjórar
GIsli Sigurðsson og Jón I.
Bjarnason.
Sunnudagur 12/9
Kl. 10 Brennisteinsfjöll.farar-
stjóri Einar Þ. Guðjohnsen.
Kl. 13 Krfsuvfkurberg, farar-
stjóri Gísli Sigurðsson, frltt
fyrir börn með fullorðnum.
BSl að vestanverðu.
Færeyjaferð 16.-19. sept. Far-
arstjóri Haraldur Jóhannsson.
örfá sæti laus.
á Lýsuhóli. — Otivist.
Frá iþróttafélagi fatlaðra I
Reykjavfk.
Sund á vegum félagsins verð-
ur I vetur i Sundlaug Arbæjar-
skóla sem hér segir
A miðvikudagskvöldum kl.
20-21 og á laugardögum kl. 15-
16. Félagið hvetur fatlaða til
að mæta. Stjórnin
Hjálpræðisherinn. Úthlutun á
fatnaði verður i sal Hjálp-
ræðishersins föstudag og
laugardagkl. lOtil 12 og 2 til 6.
Leikritaþýðendur boöa til
stofnfundar hagsmunasam-
taka, sunnudaginn 12. sept. kl.
16 I Naustinu uppi.
Undirbúningsnefnd.
Siglingar
Jökulfell er væntanlegt til
Reykjavikur 11. þ.m. frá
Gloucester
Dfsarfell losar í Reykjavlk
Helgafell fór 8. þ.m. frá
Reykjavfk til Svendborgar og
Larvikur.
Mælifell fer væntanlega frá
Borgarnesi áleiðis til Aarhus
Skaftafell fór 6. þ.m. frá
Þorlákshöfn áleiðis til
Gloucester.
Hvassafellfer idag frá Hull til
Reykjavikur.
Stapafell fór 8. þ.m. frá
Weaste til Siglufjaröar.
Litlafell fór i gærkvöldi frá
Reykjavlk til Norðurlands-
hafna.
Vesturlandfór frá Sousse 30/8
til Hornafjarðar.
Minningarkort
Minningarkort sjúkrasjóðs
Iðnaðarmannafélagsins Sel-
fossi fást á eftirtöldum stöð-
um: 1 Reykjavik, verzlunin
Perlon, Dunhaga 18, Bllasölu
Guðmundar, Bergþórugötu 3,
A Selfossi, Kaupfélagi Arnes-
inga, Kaupfélaginu Höfn og á
simstöðinni i Hveragerði.
Bómaskála Páls Michelsen. 1
Hrunamannahr., simstöðinni
Galtafelli. A Rangárvöllum,
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Frá Kvenfélagi Hreyfils
Minningarkortin fást á eftir-
töldum stöðum: Á skrifstofu
Hreyfils, simi 85521, hjá
Sveinu Lárusdóttur, Fells-
múla 22, simi 36418. Hjá Rósu
Sveinbjarnardóttur, Sogavegi
130, simi 33065, hjá Elsu Aðal-
steinsdóttur, Staðabakka 26,
simi 37554 og hjá Sigriði Sigur-
björnsdóttur, Hjarðarhaga 24.
simi 12117.
Minningaspjöld Hvitabands-
ins fást á eftirtöldum stöðum
Skartgripaverzl. Jóns Sig-
mundssonar Hallveigarstig 1.
Umboð Happdrættis Háskóla
íslands Vesturgötu 10.
Arndlsi Þórðardóttur Grana-
skjóli 34, simi 23179.
Helgu Þorgilsdóttur Viöimel,
37, simi 15138 og
Unni Jóhannesdóttur Fram-
nesvegi 63, simi 11209.
sjonvarp
Föstudagur
10. september
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.40 Þekkingarvíxillinn.
Umræðuþáttur.'Rætt. verður
um námslán og kjör Is-
lenskra námsmanna al-
mennt, bæði hérlendis og
erlendis, og afstöðu fólks til
skólagöngu og mennta-
manna. Stjórnandi Baldur
Hermannsson. Stjórn
upptökuRúnar Gunnarsson.
21.20 Frá Listahátið 1976.
M IK-söngf lokkurinn frá
Grænlandi syngur og dans-
ar fyrir áhorfendur á Kjar-
valsstöðum. Stjórn upp-
töku Tage Ammendrup.
krossgáta dagsins
2311.
Lárétt
1) Laun. — 6) Knapi. — 10)
Mjöður. — 11) Keyröi. — 12)
Klastra. — 15) Öveður. —
Lóðrétt
2) 2500. —3) Kona. — 4) Djörf.
— 5)Trés, — 7) Vond. —8) Úr-
skurð. — 9) Rólegur. — 13)
For. — 14) Flet. —
Ráðning á gátu No. 2310
Lárétt
1) Drápi. — 6) Sökklar. — 10)
Ól. —11) Nú. — 12) Miðlung. —
15) Aðlar. —
Lóðrétt
2) Rok. — 3) Púl. — 4) Ösómi.
— 5)Þrúga,—7) Oli. — 8) Kál.
— 9) Ann. — 13) ÐÐÐ. — 9 14)
Una. —
10
' il
U n /v
\ess