Tíminn - 10.09.1976, Side 19

Tíminn - 10.09.1976, Side 19
Kösludagur 10. september 1976. TÍMINN 19 Verktakinn, sem byggði íþróttamannvirkin í Vestmannaeyjum: Bauð 60 manns í vígsluna SJ-Heykjavík. A laugardag kem- ur hingað til lands 32 manna fim- leikaflokkur frá OUerup iþrótta- skólanum á Fjóni. baö er Jo- hannes Nielsen, forstöðumaður verktakafyrirtækisins Klemmen- sen & Nielsen, sem séð hefur um byggingu nýju iþróttamannvirkj- anna i Vestmannaeyjum, sem býður f lokknum hingað til að sýna Vestmannaeyingum og fleiri landsmönnum listirsínar. Asamt iþróttafólkinu koma 28 manns frá Danmörku meðal annars Jo- hannes Nielsen og kona hans. Jo- hannes Nielsen er þekktur maður i Danmörku, sem getið hefur fyrirtæki sinu góðan orðstir i Danmörku og viðsvegar um heim. Nielsen var kunnur i'þrótta- maður, og byrjar enn vinnudag sinn á þvi að hlaupa 8 km vega- lengd. Hann er skólanefndarfor- maður iþróttaskólans i Ollerup. Fyrirtæki Nielsens er á Falster, en sjálfur býr hann á Lálandi og feröast daglega það sem hann þarf i einkaflugvél sinni. Ýmsir samstarfsmenn Jo- hannesar Nielsen verða með i för- inni hingað sem og aðrir. M.a. koma Helmar Filtenborg, borg- arstjóri i Olstykke norðan við Kaupmannahöfn og kona hans, en Klemmensen & Nielsen hafa byggt mikiðfyrir það bæjarfélag. Filtenborg bæjarstjóri er ihalds- maður og hefur mikið persónu- fylgi i heimabæ sinum, sem breytzthefur úr sveiti borg i hans tið. Eftir honum er haft, að Bjargfugl Q fiska, sem margir kunna að hafa gert sér i hugarlund. A hinn bóginn gæti komiö til álita, að hve miklu leyti samkeppni er milli fugla og þorskfiska um fæöu, til dæmis kann ufsi og sjó- fugl sækjast eftir sömu fæöu, sagði Arnþór að lokum. Starfstúlkur óskast í Heilsuhæli N.L.F.Í., Hveragerði. Upplýsingar gefur ráðskona á staðnum. Sími 99-4201. byggja þurfiskóla annað hvert ár til að fullnægja þörfum þessa ört vaxandi bæjarfélags. Meðal dönsku gestanna, sem hingað koma á laugardag verða einnig blaðamaður og ljósmynd- ari frá Frederiksborg Amtsavis i Hilleröd. Dgnski hópurinn fer frá Kefla- vik til borlákshafnar og þaðan með Herjólfi til Vestmannaeyja á laugardagskvöld. A sunnudag sýnir fimleikaflokkurinn við vigslu iþróttahússins. I næstu viku hefur fimleikafólkið sýning- ar i Reykjavik og á Akureyri og ierðast einnig að Mývatni og i ná- grenni Reykjavikur. Fjölbrautaskóli Suðurnesja tilkynnir Fjölbrautaskóli Suðurnesja verður settur laugardaginn 11. september kl. 14 i Fé- lagsheimilinu Stapa, Njarðvik. Skólameistari. Fró Nómsflokkum Hafnarfjarðar Innritun i' gagnfræðadeild, framhaldsdeild og almennar deildir fer fram laugardaginn 11/9, sunnudaginn 12/9 og mánudaginn 13/9 kl. 17-20 I húsi Dvergs, Brekkugötu 2, simi 5-32-92. Sérstök athygli er vakin á námskeiðum i frönsku og itölsku. Framhaldsdeild tekur nú fyrst til starfa ef næg þátttaka fæst og mun deildin sniðin að þörfum þeirra er sækja um. bátttökugjöld eru: Gagnfræðadeild 12.500 kr. á mánuði. Framhaldsdeild 12.500 kr. á mánuði. Bóklegt nám, almenn deild 3.600 kr. námskeiðið. Verklegt nám, almenn deild 6.500 kr. námskeiðið. bátttökugjald greiðist við innritun. Kennsluskrá liggur frammi I bókabúöum bæjarins. Forstöðumaður Reiknistofa bankanna óskar eftir að ráða kerfisfræðing Óskað er eftir umsækjendum með banka- menntun, stúdentsprólj viðskiptafræði, eða tilsvarandi. Laun samkvæmt launa- kerfi bankamanna og eftir menntun og reynslu. Reiknistofa Bankanna þjónar bönkum og sparisjóöum landsins. Mjög skemmtilegt starfssvið við þróun og uppbyggingu ný- tizku bankakerfa, sem byggist á nýjustu tækni i rafreiknikerfum. Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofu. Bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi, simi 44422, fyrir 20. sept. 1976. Þak- og sprungu- þéttingar Notum eingöngu hina heimsþekktu álkvoðu. Tek að mér verkefni út um land. 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Upplýsingar i sima 20390 og 24954. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 14. september kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. Eitt þekktasta merki á O^Norðurlöndum^Q RAF- SVNN3K SA77ERER SUNN3K BAT7ERIER GEYMAR Fjölbreytt úrval at Sönnak rafgeymum — 6 og 12 volta — jafnan fyrirliggjandi Einnig Sönnak hleðslutæki K A T5T ARMULA 7 - SIMI 84450 Skótasamband Reykjavíkur auglýsir Árleg innritun skátafélaganna i Reykja- vik fer fram n.k. helgi. Innritunin fer fram á eftirtöldum stöðum: Skátafélagið Dalbúar Leirulæk 8 simi 83265, laugardaginn kl. 2-6. Skátafélagið Garöbúar Staðarborg simi 33424, laugardag- inn kl. 2-6 Skátafélagið Hafernir Fellahelli, laugardaginn kl. 2-6 Skátafélagið Hamrabúar Tónabæ, laugardaginn kl. 2-6 Skátafélagið Landnemar Austurbæjarskóla, laugardag- inn kl. 2-6 Skátafélagiö Skjöldungar Kleppsvegi 152 simi 86802 laugardaginn kl. 2-6 Skátafélagið Urðarkettir Breiðholtsskóla simi 71855, laugardaginn og sunnud. kl. 2-6. Skátafélagið Ægisbúar Hagaskóla, laugardaginn kl. 2-6. Félagsgjöld eru kr. 500.- Skátasamband Reykjavikur. Bifreiðar til sölu Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar Flutningafélags Arnarness- og Skriðu- deildar: Volvo F 85 árg. ’66 Volvo L 385 árg. ’59 Reo-Studibaker árg. ’52 (Perkins diesel). G.M.C. árg. ’42 með spili Bifreiðarnar eru allar með nýlega uppteknar vélar og föstum, yfirbyggðum pöllum. (Volvo ’59 óyfirbyggöur). Nánari upplýsingar veitir undirritaður og skulu tilboð berast til hans fyrir 20. sept. n.k. Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Einnig eru til sölu Reo felgur og sérsmiðaðar Volvo felgur fyrir einföld hjól. Haukur Steindórsson Þríhyrningi, Hörgárdal. — Simi 96-23100. VII Frímerk\asafnarar I * 1,1 vikurskákmótsins einnig meö mVw« „i.,u»lH»easkó'a 109 s Lk Tourno' 'overnavonal dee er in Scnac*. sept '976 Xr 491

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.