Tíminn - 29.09.1976, Side 3

Tíminn - 29.09.1976, Side 3
Miðvikudagur 29. september 1976 TÍMINN 3 „Varla hægt að þver fóta fyrir tunnum" — sagði Matthías Þ. Guðmundsson, verkstjóri hjó Bæjarútgerð Reykjavíkur, en þar hefur verið saltað vel á annað þúsund tunnur gébé Rvik. — Það var saltað hér i um niuhundruð tunnur af sild á mánudag og ætli það verði ekki fast að þvf lfka i dag, sagði Matthias Þ, Guðmundsson, verkstjóri i Bæjarútgerð Reykja- vikur i gær. Tvö skip lönduðu afla sinum hjá Bæjarútgerðinni á mánudag, alls um 2800 kössum. — Það er varla hægt að þverfóta fyrir tunnum hér og þetta er búið að vera rosaleg törn, sagði Matthias, en við söltunina vinna um 50-60stúlkur. Tveir bátar hafa nú þegar fyllt veiðikvóta sinn eða svo gott sem, en það eru Jón Stefnt að því að ríkið taki Landa kotsspítala yfir um dramót ASK-Reykjavik. — Það ei ekki ennþá búiö að ganga frá kaupum rikissjóðs á Landa- kotsspitala, sagði Páll Sig- urðsson ráðuneytisst jóri i Heilbrigðisráðuneytinu I sam- tali við Timann i gærkveldi. — Það hafa gengið tilboð og gagntilboö á milii aðilanna, en viö hér í ráðuneytinu höfum reiknað með þvi að búið væri að ganga frá málinu fyrir ára- mót. Þannig að rikið væri eig- andi aö spitalanum 1. janúar á næsta ári. Páll sagði að nú væri verið að vinna að nýju kauptilboði af hálfu fjármálaráðuneytisins og heilbrigðisráðuneytisins, en það tilboð verður lagt fyrir rikisstjórnina öðruhvoru meg- in við helgina. Ekki ákveðið hvort • r sjon- varpað verður — á fimmtudög. um í vetur ASK-Reykjavik. — ÍJtvarps- ráð hefur ekki fjallað um þá tillögu starfsmanna sjón- varpsins hvort sjónvarpað verður á fimmtudögum f vet- ur, sagði Þórarinn Þórarins- son, formaður ráðsins i sam- tali viö Timann i gær. — Ekki hefur heldur verið ákveðiö hvenær tillagan veröur tekin fyrir á fundi ráðsins. Eins og Timinn hefur áður greint frá, þá hefur Fjár- málaráöuneytiö fullan hug á þvi að draga frá launum starfsmanna sjónvarpsins vikuna er það féll niður. Starfsmennirnir höfðu hins vegar litinn áhuga á að tapa launum og báru þvi fram framangreinda tillögu. Finnsson og Rauðsey. Átta skip eru nú við sildveiðar á miðunum eða á leið þangað. Litill afli var hjá sildveiðibát- um fyrir austan í gær, og sagði Guðmundur Finnbogason á Höfn i Hornafirði að tveir bátar hefðu landað þar 50 tunnum i gær og á Fáskrúðsfirði landaöi einn 70 tunnum. A mánudag var sildveið- in hins vegar góð fyrir austan, þó afli báta væri misjafn, frá tuttugu og hátt upp i tvöhundruð tunnur. Alls var þá landað rúmlega niu- hundrúð tunnum. 1 gær hafði þvi verið saltað tæplega tiuþúsund tunnum af sild á Höfn i Horna- firði. Til Akraness komu Rauðsey og Bjarni Ölafsson með fyrstu herpi- nótasildina i ár og voru saltaðar þar 1010 tunnur. Þar sem litið var af stórsild i þessum förmum voru um 864 tunnur saltaðar upp i hinn Magnús skipaður verjandi borgar- Um fimmtiu til sextíu konur hafa unnið tvo siðastliðna daga við sfld- ■ arsöltun hjá Bæjarútgerðinni og eins og sjá má á þessari mynd, er kappið mikið og enginn timi til að lita upp. Timamynd: G .E. nýja samning við Sovétrikin, en aðeins 146 tunnur fyrir aðra markaði. Óskar Halldórsson landaði i Vestmannaeyjum og úr afla hans voru saltaðar um 150 tunnur af stórsild óg um 365 tunnur af milli- sild og smásild. stjóra HV-Reykjavik. — Magnús Óskarsson, vinnumálastjóri Reykjavikurborgar, hefur verið skipaður verjandi borgarstjóra, Birgis isleifs Gunnarssonar, i máli þvi, sem Reynir Þórðarson hefur höfðað á hendur borgar- stjóra, vegna frávikningar úr starfi. Magnús hefur farið fram á og fengið frest til mánaðamóta nóvember-desember til að skila gögnum. Islenzka jórnblendifélagið: 5 tilboð bárust vegna Grundartanga gébé Rvik. — Nýlega voru opn- Verk það sem hér um ræðir, uð tilboð í steypuvinnu vegna nær til undirstaða og steyptra byggingarjánnblendiverksmiðju hluta eftirtalinna mannvirkja á Grundartanga i Hvalfirði. verksmiðjunnar: Ofnhús, verk- Áætlun ráðgjafa tslenzka járn- stæðisbygging, vöruskemma, blendifélagsins hf., en þeir eru færibönd og hráefnislager. Almenna verkfræðistofan, var 442,8 milljónir króna, en lægsta Eins og fyrr segir var áætlun tilboðið sem barst hljóðaði upp á ráðgjafa tsl. járnblendifélags- 489,4 milljónir en það hæsta 610 ins kr. 442.880.322, en þessi voru milljónir. Akveðinn er 45 daga tilboðin sem bárust: frestur þangað til ákvörðun verður tekin um hvaða tilboði Aðalbrauthf..kr. 489.459.355 verður tekið, en ráðgjafi tsl. Breiðholthf.kr. 465.090.400 járnblendifélagsins mun fjalla tstakhf.kr. 428.382.740 um mat tilboðanna, áður en Miðfellhf......kr. 516.603.250 endanleg ákvörðunverður tekin. Þórisós hf.kr. 610.003.250 Ný tegund af ís um borð í skipin gébé-Rvik. —Nýlega tók tsbjörn- inn h.f. i notkun norskt isfram- leiðslu- og afgreiðslukerfi, og mun það vera hið fyrsta sinnar tegundar sem sett er upp i landi. — Þetta eru tvær isvélar, sem hvor um sig framleiða 25 tonn af is á sólarhring, sagði Jón Ingvarsson, framkvæmdastjóri hjá tsbirninum. tsklefinn, þar sem isinn er framleiddur, rúmar um 450 tonn af is, en kerfi þetta er alveg sjálfvirkt og getur einn maður séð um afgreiöslu á isnum um borð i skip, en aörir taka á móti isnum um borö. tsinn er fluttur beint á færiböndum um borði skipin, sem er mikill munur frá þvi sem áður var, þegar allur is var fluttur á bifreiðum að skipshlið. tsframleiðslu- og afgreiðslu- kerfiþetta er frá norska fyrirtæk- inu Finsam AS.,og að sögn Jóns Ingvarssonar hefur þessi nýja gerð rutt sér til rúms viða erlendis. Afgreiðsluafköst kerfis- ins eru allt upp I sextiu tonn af is á klukkustund. — Þetta er ný gerö af is, sem talinn er geyma fisk betur en hinn hefðbundni is sem við höfum hingaö til notað og nefnt skelis, sagði Jón. Þessi is er mun þykkari i eðli sinu heldur en skelisinn, og talinn kæla mun betur en skelisinn, sem er bæði kaldari og þurrari. Jón Ingvarsson sagðist vita til að norsku skuttogararnir á Vest- fjörðum heföu sams konar Isvélar um borð, en að sér væri ekki kunnugt um að þetta isfram- leiðslu- og afgreiðslukerfi hefði verið notaö i landi hér áður. Jón kvað sjórr’enn vfirleitt mjög ísinn er fluttur á færibandi úr isklefanum um borö i skipið, en áður var allur Is fluttur á bifreiðum að skipshlið. Hér er það Jón Finnsson GK 506 sem fær Is, en skipið er nýfariö á sildveiðar. — Timamynd G.E. ánægða með þetta nýja af- greiðslufyrirkomulag, ekki að- eins að það tæki styttri tima, heldur væri þessi is miklu betri en skelisinn, sem fluttur var á bif- reiðum að skipshlið áöur. ávíöavangi Er það skýringin? Svavar Gestsson ritstjóri Þjóðviijans er ákaflega hreykinn af blaði sinu þessa dagana, aðallega vegna viö- tals Þjóðviljans við Einar Agústsson utanrikisráöherra. Aö sögn Svavars seldist Þjóð- viljinn upp á flestum útsölu- stöðum, þcgar viðtalið birtist, enda þótt blaöiö væri prentað I stærra upplagi en venjulega. Þaö er að sjálfsögöu ánægjulegt, ef þeim Þjóðvilja- mönnuin tekst að sclja blað sitt út á viðtöl viö Fram- sóknarráöherra, þvi aö ekki virðist blaðið seljast neitt aukalega, þegar tekin eru viö- töl við Alþýöubandalagsfor- ingjana. Og kannski er þar komin skýringin á þvi, hvers vegna Þjóöviljinn vill ekki taka einkaviðtal viö Lúðvik Jósepsson, skattasérfræðing Alþýöubandalagsins. Galdraformúla Lúðvfks myndi auka söluna En þarna vaða Þjóð- viljaritstjór- arnir algeran reyk. Þaö er einmitl mjög sennilegt, að viðtal við Lúð- vik um skatt- a n a h a n s myndi trekkja. Þjóöviljinn gæti birt mynd af nýju ..villunni” hans i Stóragerði, sem er rélt hjá húsi utanrikisráðherra. Svo gæti Þjóðviljinn birt mynd af sumarbústaö Lúðviks við ÞingvöII, og kannski húseign hans á Neskaupstað. Siðan gæti Þjóðviljinn spurt Lúövik að þvi, hvernig maður með hans tekjur og lifnaðarhætti notaði undanþáguákvæði tekjuska ttslaganna. Sú galdraformúla, ef Lúövik fæst tilaö gefa hana upp, myndi cf- laust leiða til þess, að Þjóð- viljinn scldist ekki aðeins i 10- 12 þúsund eintökum heldur kannski frckar i 40 þúsund eintökum. Ekki er að efa, aö ýmsir aiþingismenn Alþýðu- bandalagsins, sem ekki búa i neinum „villum”, hefðu áhuga á að komast yfir galdraformúlu Lúðviks f skattamálum. Til að mynda heiðursmaðurinn Eðvarð Sigurðsson, sem greiðir milli 400-500 þúsund krónur i tekju- skatt meðan Lúðvik greiðir aðeins 575 krónur. Skarð fyrir skildi Ragnar Júliusson skólastjóri Alftamýrar- skólans cru ó- venju fjölhæf- ur maður. Hann er ,auk þess aö vera skólastjóri, borgarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn og varamaöur i borgarráði. Auk þess er hann formabur fræösluráðs Reykjavikur- borgar. Enn fremur er hann formaður veiöi- og fiski- ræktarráðs Reykjavikurborg- ar. Þá var hann ekki alls fyrir löngu kjörinn formaöur út- geröarráös og tii skamms tinta var hann formaður leik- vallanefndar borgarinnar, öll þessi yfirgripsmiklu störf hefur Ragnar innt af hendi af samvizkusemi, eins og hans er von og visa, þrátt fyrir miklar annir, sem fylgja þvl aö vera skólastjóri eins stærsta skóla borgarinnar. En öllutn má ofgera. A fundi borgarráös i gær sagöi Ragn- ar af sér störfum sem leik- vallanef ndarntaður vegna timafrekra starfa i útgerðar- ráði. —a.þ.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.