Tíminn - 07.10.1976, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.10.1976, Blaðsíða 1
Breiðholt og Heiðmörk í nánum tengslum rÆNGIR" Áætlunarstaðir: Bildudalur-Blönduós-Búðardalur Flateyri-Gjögur-Hólmavík Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jörður-Stykkishólmur Súgandaf jörður Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 og 2-60-66 loimur t? Dóttu leiða í hörku samkeppni Gsal-Reykjavík — Cargolux, dóttur- fyrirtæki Flugleiða, hefur eignazt skæð- an keppinaut, með aðsetur í Þýzka- landi, um flutninga til Hong Kong og Lagos, en f lutningar til þessara tveggja staða hafa verið að- alverkefni Cargolux undanfarin ár. Það, sem vekur þó mesta athygli í sambandi við þennan nýja samkeppnisaðila, er það, að annað dótt- urfyrirtæki Flug- leiða, Air Bahama, á þar drjúgan hlut að máli. Að sögn Einars Ólafs- sonar, framkvæmda- stjóra Cargolux i Luxem- burg, eiga Air Bahama- ,nenn 40% f þessu félagi, sem heitir E.F.S., á móti 60% Þjóðverja. Einar sagði i samtali við Timann i gær, að eng- inn tslendinganna, sem starfaði hjá Air Bahama, væri viðriðinn þetta nýja flugfélag, en hins vegar starfaði einn lslendingur hjá þvi, fyrrverandi starfsmaður Cargolux, sem vikið var frá störfum hjá þvi félagi. — Þetta félag er beinn samkeppnisaðili við okk- ur, þvi það leggur megin- áherzlu á flutninga til Hong Kong og Lagos, sem eru okkar aðalflutninga- ieiðir, sagði Einar ólafs- son. Þetta nýja flugfélag tók formlega til starfa 1. september s.l. cargoiux Eitt útgáfu- félag Alþýðu blaðsins fyrir skiptarétti ^Lífeyrissjóðir og gjaldheimtan gera kröfu í þrotabúið Gsal-Reykjavik — i Tímanum í gær var greint frá því, að frá ársbyrjun 1968 til dagsins í dag hefðu fimm fyrirtæki verið skráð sem útgefendur Alþýðublaðsins, og ennfremur, að eitt þessara fyrirtækja hefði orðið gjaldþrota og væri það fyrirtæki enn fyrir skiptarétti. Timinn hafði i gær samband við skiptaráð- andann i Reykjavík og veitti hann þær upplýs- ingar, að kröfuhafar i þrotabúi „Nýja útgáfufé- lagsins”, en svo nefndist þetta útgáfufyrirtæki Alþýðublaðsins, væru nokkir, en stærsti kröfu- hafinn væri gjaldheimtan með kröfu eithvað á aðra milljón króna. Auk gjald- heimtunnar munu lif- eyrissjóðir gera kröfu i þrotabúið. Guðmundur Vignir Jósefsson, gjaldheimtu- stjóri sagði i samtali við Timann I gær, að hann gæti ekki tilgreint ná- kvæmlega hvers eðlis þessi skuld væri, en sagði, að hér væri auðvitað um vangoldin opinber gjöld að ræða. i alþýðu blaðiö Timinn innti hann þá eftir þvi, hvort önnur fyrirtæki, sem tekið hefðu að sér rekstur Alþýðu- blaðsins á siðustu árum, væru skuldug við gjald- heimtuna. Þessari spurn- ingu kvaðst gjaldheimtu- stjóri ekki geta svarað og vitnaði i skattalög, þar sem væri ákvæði um þagnarskyldu. Kvaðst hann túlka þetta ákvæði svo, að það gilti einnig um \ gjaldheimtuna. Þessi fimm fyrirtæki, sem stofnuð hafa verið til þess að gefa út Alþýðu- blaðið á siðustu átta árum, heita eftirtöldum nöfnum: Nýja útgáfufélagið, t't- gáfufélag Alþýðublaðs- ins, Alþýðublaðsútgáfán, Blað h.f. og Alþýðuflokks- félagið s.f. Svo virðist sem aðstandendur Alþýðu- blaðsins hafi leikið þann leik að stofna si og æ ný fyrirtæki utan um útgáfu- starfsemi sina til þess að komast frá skuldum sinum, og virðast slikir rekstrarhættir geta við- gengizt i þessu þjóðfélagi. t þvi sambandi er nær- tækt að minna á veitinga- hús i Reykjavik, en að- standendur þess hafa stofnað ný og ný fyrirtæki utan um rekstur hússins á siðustu árum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.