Tíminn - 07.10.1976, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.10.1976, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 7. októbcr 1976 krossgáta dagsins 2296. Lárétt 1) Meö munnfýlu. 5) Samúö. 7) Lézt. 9) Heil. 11) Bors. 13) Sóma. 14) Gras. 16) 999. 17) Kindina. 19) Striöinn. Lóðrétt 1) Detja. 2) Sama. 3) Hugsvöl- un. 4) Hafi. 6) Forseti. 8) Strákur. 10) Púkinn. 12) Fönn. 15) Eðli. 18) Tveir. Ráöning á gátu No. 2295 Lárétt 1) Drambi. 5) Kær. 7) Ek. 9) Rask. 11) Lúa. 13) Snú. 14) Umla. 16) IM. 17) Fleöu. 19) Mastur. Flugáætlun )r,l R.fvkj.tvik l.'óm Brottfor kormitinv I.l Hilc1ii£j«*ls |>ri 09J0 i0?0 t o*v Í600 > 6S0 TíI Hlonduoss þri fim. lou 0900 09S0 ',un ?030 ?l?0 Til Hlatoyr«v mðn. mid. fos 0930 1035 sun !700 1945 TilGioqurs man. !ím '200 1340 Til Holmavikurrnon fim l?00 1310 Til Myvrttns oreqlubundið fluq uppl. a afqreidslu Til Reykhola man. 1200 1245 fos 1600 1720 TilRifs(RIF) man, miö. fös 0900 1005. (Olaf svik, Sandur) lau, sun 1500 1605 T i I S i q I u fjardar þri. fim. lau 1130 1245 sun 1730/1845 Til Stykkis holms man. mið, fös 0900/0940 lau, sun 1500, 1540 Til Suðureyrar mán, mið, fös 0930/1100 sun 1700/1830 ^'NGIRÍ REYKJAVlKURFLUCVELLI Ath. Mæting farþega er 30 min fyrir augl. brottfarar tima. Vængir h.f., áskilja sér rétt til að breyta áætlun án fyrirvara. Lífeyrissjóður byggingamanna Lánsumsóknir þurfa að hafa borizt skrif- stofu sjóðsins fyrir 15. október nk. Stjórn Lifeyrissjóðs byggingamanna. Heimilis ónægjan eykst með Tímanum Lóörétt 1) Dvelur. 2) Ak. 3) Mær. 4) Bras. 6) Skúmur. 8) Kúm. 10) Sniöu. 12) Alfa. 15) Als. 18) Et. Þakkir flyt ég þeim fjölmörgu vinum og vandamönnum, sem meö heimsóknum gjöfum og skeytum heiöruöu mig á áttræðisafmæli mínu 28. sept. s.l. Starfsfólki Oliufélagsins h.f. þakka ég ánægjulegt sam- starf og vináttu á liðnum árum. Guð blessi ykkur öll. Erlendur Jónsson Hátúni 10 B Reykjavik. + Móöir okkar og tengdamóðir Marta B. Jónsson veröur jarösungin frá Dómkirkjunni, föstudaginn 8. októ- ber kl. 13.30. Sturla Friðriksson, Sigrún Laxdal, Sigþrúöur Friöriksdóttir, Arinbjörn Kolbeinsson. í dag Fimmtudagur 7. október 1976 Heilsugæzla Siysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. tiafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur og hélgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 1. okt. til 7. okt. er i Háaleitis apóteki og Vestur- bæjarapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. -------------------------- Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. ,------------------------- Bilanatilkynningar ■- Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfiröi i slma 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabiianir simi 05. Rilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. Í7 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg-, árinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslít Kvikmyndasýning i MtR-salnum 1 sambandi viö Bolsoj-sýn- inguna i MÍR-salnum Lauga- vegi 178, verður efnt til kvik- myndasýninga nokkra næstu laugardaga kl. 3 e.h. Laugardaginn 9. október verður óperan „Boris Godúnof” eftir Músorgski sýnd og þar fer hinn frægi söngvari Boris Púrogof meö aðalhlutverkiö. Kvenfélag Óháöasafnaöarins: Kirkjudagur safnaðarins er næstkomandi sunnudag 10. okt.Góöfúslega komiö kökum laugardag 1-4 og sunnudag 10-12. Kvenfélag Langholtssóknar: 1 safnaðarheimili Langholts- kirkju er fótsnyrting fyrir aldraða á þriöjudögum kl. 9- 12. Hársnyrting er á fimmtu- dögum kl. 13-17. Upplýsingar gefur Sigríöur I slma 30994 á mánudögum kl. 11-13. Skaftfellingafélagiö I Reykja- vik veröur með spilakvöld I Hreyfilshúsinu viö Grensás- veg föstudaginn 8. okt. kl. 20.30. Allar ferðir félagsins falla niö- ur um næstu helgi. . Feröaféiag íslands. Kvennadeild Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra heldur fund að Háaleitisbraut 13, fimmtudaginn 7. okt. kl. 20.30. Sýnd verður andlitssnyrting. Stjórnin. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild SÍS. M/s Jökulfell fór 2. þ.m. frá Gloucester áleiöis til Reykjavikur. M/s Disarfell fór I gær frá Gaulaborg til Húsavikur. M/s Helgafell er á Seyðisfirði. M/s Mælifell lest- ar i Svendborg. Fer væntan- lega 11. þ.m. til Larvfkur og slðan Reykjavikur. M/s Skaftafell fór i gær frá Horna- firði til Bodö, Bergen og Osló. M/s Hvassafell fer I kvöld frá Sauðárkróki til Akureyrar. M/s Stapafell fór i morgun frá Siglufirði til Weaste. M/s Litlafell losar á Noröurlands- höfnum. - Tilkynning _________________________2 Dregið hefur veriö I happdrætti Flugbjörgunar- sveitar Reykjavikur. Eftir- farandi númer hlutu vinning: 48369, 24951, 41460, 29047 og 43756. Vinningshafar geta haft samband viö meölimi sveitar- innar i þessum númerum: 82056, 71416, 74403 og 35693. Andlét I dag, fimmtudaginn 7. októ- ber kl. 13.30 verður jarðsung- inn frá Dómkirkjunni Guðmundur Kr. Guömunds- son. Grein um Guðmund birt- ist innan tiðar i íslend- ingaþáttum Timans. ,~~l" -.......- Minningarkort ■- Minningarkort til styrktarl kirkjubyggingu i' Árbæjarsókn fást i bókabúð Jónasar Egg- ertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33-' 55, i Hlaðbæ 14 simi 8-15-73 og i ÍGlæsibæ 7 simi 8-57-41. Minningarkort Menningar- og minningarsjóös kvenna fást á eftirtöldum stööum: Skrif- stofu sjóösins að Hallveigar- stöðum, Bókabúö Braga, Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guönýju Helgadóttur s. 15056. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má I skrifstofu félagsins Laugavegi ll,simi 15941. Andvirði veröur þá innheimt til sambanda meö giró. Aðrir sölustaðir: Bóka- verzlun Snæbjarnar, Bókabúö Braga og verzl. Hlin, Skóla- vörðustig. Minningarkort Ljósmæörafé- lags Isl. fást á eftirtöldum stööum, Fæöingardeild Land- spitalans, Fæöingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzl. Holt, Skólavöröustig 22, Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og hjá ljósmæðrum viös vegar um landið. Minningarkort sjúkrasjóðs Iðnaðarmannafélagsins Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: í Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3, Á Selfossi, Kaupfélagi Arnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði. Bómaskála Páls Michelsen. 1 Hrunamannahr., simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningar- og liknarsjóös- spjöld kvenfélags Laugarnes- sóknar fást á eftirtöldum stöð- um: Bókabúðinni Hrisateigi 19 önnu Jensdóttur Silfurteigi 4, Jennýju Bjarnadóttur Klepps- vegi 36 Astu Jónsdóttur Goðheimum 22 og Sigriði Asmundsdóttur Hof- teigi 19. Minningarspjöld Styrktar- sjóðs vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni, gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Ný- býlaveg og Kársnesbraut. Minningarspjöid Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Sigurði Þorsteinssyni, simi 32060. Sigurði Waage, simi 34527, Magnúsi Þórarinssyni simi 37407, Stefáni Bjarnasyni simi 37392, Húsgagna verzlun Guðmundar, Skeifunni 15. Minningarkort. Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju i Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðriði, Sól- heimum 8, simi 33115, Elinu, Alfheimum 35, simi 34095, Ingibjörgu, Sólheimum 17, simi 33580, Margréti, Efstastundi 69, simi 34088. Jónu, Langholtsvegi 67, simi 34141. Minningarkort kapellusjóðs séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum, Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Kirkjufell Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun Austurbæjar Hliðarvegi 29, Kópavogi, Þórður Stefánsson Vik i Mýrdal og séra Sigurjón Einarsson Kirkubæjar- klaustri. Minningarspjöld Kvenfélags Lágafellssóknar fást á skrif- stofu Mosfellshrepps. Hlé- garði og i Reykjavik I verzl. Hof Þingholtsstræti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.