Tíminn - 07.10.1976, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.10.1976, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 7. október 1976 TÍMINN 3 < .............. Þessi mynd sýnir stifluna og lóniö við Sigölduvirkjun • Verður AAaí seldur °9 breytt í nóta- skip? gébé Rvik — Já þaö er rétt, viö höfum fengiö tilboð i togarann Mai, en aö þessu tilboði standa fimm einstaklingar, sagöi Guö- mundur Ingvarsson, fram- kvæmdastjóri Bæjarútgerðar Hafnarfjaröar, en ekki kvaöst hann geta gefiö upp nöfn þessara manna. — Þaö eru enn þaö marg- ir óijósir þættir i þessu máli, aö þaö er ekkert hægt aö segja til um þaö enn, hvenær ákvöröun um til- boðið verður tekin, sagöi hann ennfremur. Mai GK 346 er tæplega 1000 lesta stáltogari, smiðaður i Bremerhaven i Þýzkalandi 1960. Guðmundur sagði, að það væri ekkert vafamál, að ef tilboðinu yrði tekið, þá ætluðu áðurnefndir og væntanlegir kaupendur að breyta skipinu I nótaskip. Timinn hefur fregnað að þeir sem að fyrrgreindu tilboði standa, séu allir frá Stöðvarfirði og ennfrem- ur að væntanleg séu fleiri tilboð I Maf. Suðurlandssíldin: Rúmlega 27 þús. tunnur saltcðar gébé-Rvik — Aöfararnótt sunnu- dagsins 3. október, nam heildar- söltun Suöurlandssildar samtals 27.294 tunnum, en á sama tima I fyrra nam heildarsöltun aöeins 8.809 tunnum. Mest hefur veriö saltaö á Hornafiröi, en þaö er allt reknetasild, 10.448 tunnur. Af hringnótasild hefur mest veriö saltað i Reykjavik, eöa 2.888 tunnur. Sildarsöltun hefur fariö fram á eftirtöldum stööum: Eski- firöi, Fáskrúðsfiröi, Djúpavogi, Hornafiröi, Vestmannaeyjum, Grindavik, Garöi, Keflavik, Hafnarfiröi, Kópavogi, Reykjavik, Akranesi, Rifi og Siglufirði. — Tölur þessar eru samkvæmt söltunarskýrslum Síldarútvegsnefndar. — Sildveiöin hjá nóta- bátunum hefur gengið vel, en sildin heldur sig enn viö Ingólfs- höföa. Alls hafa tuttugu og sex af Framhald á bls. 15 iMetsala hjd IStdlvík „Man ekki eftir svo hdu meðalverði dður" segir Ingimar Einarsson, framkvæmdastjóri LIÚ gébé Rvik. — Ég man ekki eftir svona háu meöalveröi hjá is- lenzku skipi áöur, sagöi Ingimar Einarsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, um hina góðu sölu Stálvikur frá Siglufiröi I Grimsby i gær, en meðalveröiö var kr. 151.-. Skipið seldi 129,7 tonn og var aflinn nær einvörðungu þorskur af öllum stæröum. Fyrir aflann fengust 62.572 sterlingspund, eöa 19,585 milljónir króna. Þetta voru 2043 kit (1 kit = 63,5 kg), og fór hvert kit á rúm 31 sterlingspund. Stálvik kom til Grimsby á mánudag, en aðeins tæpri klukkustund of seint til að geta selt afla sinn þá og varð þvi að biða i sólarhring, sem hefur alltaf einhver áhrif á aflann. Hins vegar sagði Ingimar, að i fréttaskeytinu frá Grimsby hefði aflinn verið sagður vera mjög þokkalegur aö gæðum, eins og raunar söluverðið sýnir. Þetta er mun betra meðalverð en Dagný frá Siglufirði fékk fyrir afla sinn i september, en það var metsala, eins og skýrt hefur verið frá i Timanum áður. Krafla: |Stöðvarhúsið lyftist og síqur til skiptis gébé-Reykjavík — Jaröskjálftarnir á Kröflu- svæðinu hafa verið smáir og óreglulegir undanfarna sólarhringa og því erfitt að telja þá, en eru núna um 40-50 á sólarhring, sagði Axel Björnsson, eðlisfræðingur hjá Orku- stofnun í gær. Nú er norðurendi stöðvarhússins farinn að lyftast aftur, miðað við suðurendann, en fyrir aðeins tveim dögum var það alvar öfugt: Þá seig norðurendinn, miðað við suðurenda hússins. 2 sölur í Þýzka- landi... gébé-Rvik- Friörik Sigurösson frá Þorlákshöfn seldi afla sinn, 57 tonn i Cuxhaven i gær fyrir rúmar 6,8 milljónir króna, og var meöal- verö aflans tæpar 120 krónur. Þá seldi Kópavik frá Vestmanna- eyjum afla sinn i Bremerhaven i gær, 45 tonn fyrir 5,1 milljón og var meöalveröiö tæpar 115 krónur. Heitt er enn I veöri I Þýzkalandi, og hefur þaö sin áhrif á söluna. — Við vitum ekki enn, hvort landið allt er að risa, en nú er verið að gera landmælingar allt frá þjóðveginum við Námaskarð norður fyrir virkjunarsvæðið, sagði Axel, og fáum við niður- stöðurnar innan fárra daga. Þá fyrst kemur i ljós, hvort hér sé um einhverja verulega breytingu á landi að ræða. Eins og skýrt hefur verið frá i Timanum, hefur norðurendi stöðvarhússins, miðað við suður- Sigölduvirkjun: endann, verið að lyftast undan- farna mánuði samkvæmt þeim hallamælingum, sem gerðar eru á húsinu sjálfu. En á timabilinu 28. september til 3. október seig norðurendinn hins vegar. Nú sýna hallamælingar hins vegar á ný, að norðurendinn er farinn að lyftast. Virðist þvi sem stöðvar- húsið vegi salt á grunni sinum, þó að hreyfingarnar séu ekki það miklar, að þær komi fram annars staðar en á hallamælingatækjum. Byrjað að fylla lónið 25. október segir Halldór Jónatanson, aðstoðarframkvæmdastjóri Landsvirkjunar gébé Rvik. — Þaö er stefnt aö þvi byrja að fylla Sigöldulóniö aö byrja aö þann 25. október þessa mánaðar, sagöi Halldór Jónatansson, aö- stoðarframkvæmdastjóri Lands- virkjunar I gær, og er búizt viö aö lóniö veröi komiö i fulla hæö. sem er 490 mtr yfir sjávarmáli, þann 15. nóvember n.k. Fyrsta vélin af þremur verður aö öllum Ilkindum tekin i notkun um eöa fyrir ára- mót. Búizt er viö aö áætlun þessi standist, ekki sizt vegna þess aö samkomulag tókst um bóta- greiðslur til verktakans, Energo Projekt i ágúst, og veröa þær greiddar á mánaðarlegum grund- velli, sem stuölar aö auknum af- köstum, sagöi Halldór. Verktakinn fór fram á bóta- greiðslur þessar fyrir ýmsan aukakostnað' sem hann taldi sig hafa orðið fyrir, og var gért upp- gjör á þessum greiðslum i ágúst, eins og fyrr hefur verið greint frá i Timanum, en upphæðin nam 350 milljónum króna. Verktakinn hefur gert fleiri og margvislegar skaðabótakröfur, að upphæð, sem er mun hærri en sú sem þegar hefur tekizt sam- komulag um, en það er ágreining- ur um, að hve miklu leyti þær kröfur eru taldar réttmætar, að sögn Halldórs Jónatanssonar, en hann bjóst viö, að viðræður um þessi mál myndu hefjast fyrir áramót, þó engin timasetning væri komin á þær enn. Allir eru siðlausir nema ég Gylfi Þ. Gislasou, formaður þingflokks Alþýöuflokksins, viröist hafa inikla kimnigáfu. Þaöséstá þvi.aö í Dagblaöinu i gær gefur hann sjálfum sér siöferöisvottorö á sama tima og siðferöishrestirnir eru aö leggja Alþýöuflokkinn i hálf- geröa rúst sökum þátttöku næstum allra leiötoga flokks- ins I mjög gagnrýniveröu skattamáli, þar sem reynt var aö koma margra milljón króna tapi Alþýöublaösins yfir á rikiö, eða m.ö.o. á herðar al- mennings i landinu. Gylfi Þ. sér ekkcrt athuga- vert við slikt. Og þvi lengri sem Alþýöublaösslóöinn verö- ur, þvi kokhraustari veröur þessi krataforingi, sem sér spillinguna alis staöar i kring- um sig, hjá öllum nema sjálf- um sér. Slikur maöur, sem er nieö allt niður um sig, og treystir sér til aö gefa sjálfum sér siöfcröisvottorð. á aðdámi skiliö fyrir kimnigáfu. Glerhúsið Tilefni skrifa Gylfa Þ. i Dagblaöinu i gær er lánamál lians i Háskólanum, en Gylfi fckk á sinuni tima lán, sem er að verögildi nú 7-8 milljónir. Kjörin voru afar hagstæö, þvi að lániö var til 30 ára meö 4% vöxtum. Enginn hcfur haldið þvi fram, að neitt athugavert væri viö þessa lántöku. Hins vegarvarbcntá þetta tiltekna mál sökum þess, að Vilmund- ur Gylfason geröi þvi skóna, aö lánið, sem utanrikisráö- herra fékk hjá Landsbankan- um væri einsdæmi um lána- fyrirgreiðslu til ráöamanna og algerlega siölaust. 1 þeim efn- um bjó Vilmundur i glerhúsi. Sá, sem hneykslaðist á láni utanrikisráöherra, var sjálfur eftir allt fæddur og uppalinn i húsi með áhviiandi láni, sem ineð sama rétti mætti kalla siðlaust. Fyrlrspurn tll Gylfa Einni spurningu er enn ósvarað i sambandi við þctta lánamál Gylfa Þ., spurningu, sem heint var til Vilinundar ekki alls fyrir löngu. en hann hefur ekki hirt um aö svara. Spurt var uni þaö, hvort lán- takendur. Gylfi Þ. cöa aðrir prófessorar, sem fengu sömu fyrirgreiðslu og hann, hefðu lækkað vextina á þessu hag- stæöa láni. Sé þaö rétt, geta vist flcstir, þ.á m. Vilmundur, verið sammála um, að um siö- laust athæfi hafi verið aö ræða. Vilmundur veigrar sér viö aö svara þessari spurningu, þótt hann viti eflaust svariö við henni. Vill Gylfi svara spurningunni? Eöa veröur aö leita til formanns Háskólaráös til aö fá skoriö úr um þetta? — a.þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.