Tíminn - 07.10.1976, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.10.1976, Blaðsíða 4
4 tíminn Fimmtudagur 7. október 1976 MEÐ| MORGUN- l KAFFINU - I'u verAur aft spyrja pabbu, ég þekki engar sem ganga i svona. — b;g beld, ai) vií> gelum sleppt spurningunni um |»aí>. hvort vóur geftjist aft kvenfólki. — Ft |m endilega liarft aft vila þaft, þá er ég aft xeuja mig af þvi aft reykja! — Krtu nú viss um þaft, Anton, aft þetta sé biörööin á sinfóniutónleikana? Þær hvesso klærnar Ný útgdfa af Jane Kvikmyndaleikkonan þekkta, sem varö rauðsokkur baráttumaöur gegn striði harður gagnrýn- andi hins ameriska samféiags og iét sig stjórnmál yfirleitt miklu skipta, segir að blööin hafi gefið al- ranga mynd af sér. Hún segist i rauninni aðeins vera alvarleg leikkona, móðir og eiginkona, og alls ekki sérlega vinstri sinnuð. Það sem henni er nú illa við, eru blaða- mennirnir — og Holly- wood. Þessa dagana fylgist fólk i Bandarikjunum með sögulegri baráttu, sem á sér stað milli tveggja frægustu kvenna i heimi, og hefur lúmskt gaman að. Deiluaðilar, ef svo má segja, i þessu máli eru þær Liz Taylor og Jackie Onassis og stendur styrinn um hylli Ardeshi Zahedi, iransks sendi- herra i Washington, en hann er fyrrverandi tengdasonur keisarans og þekktur glaumgosi. Þessi fjörutiu og sjö ára gamli ambassador sendir þeim rósir og dýrmætar gjafir á vixl, og þegar hann horfir i augu þeirra heyra þær báðar brúðkaupsklukkurnar klingja. Og meðan báðar þessar þekktu kvinnur baða sig i aðdáun sendi- herrans og hvor um sig lifir i þeirri trú, að það sé hún, sem er númer eitt i hjarta hans, biða kunn- ingjarnir þess i ofvæni, að til tiðinda dragi. Annars skiptist kunningjahópur- inn i tvö horn. Til eru þeir, sem veðja á hvernig máli þessu lyktar, og hvor keppinautanna verði fyrir valinu og hins vegar þeir, sem biða þess, að frúrnar komi niöur á jörðina og geri sér grein fyrir þvi, að þær séu sér tiiháðungar. Zahedi þessi ku vera alveg einstakiega aðlaðandi. Þvi er kannski bezt lýst þannig, að hann kvæntist Chanaz, dóttur keisarans, hélt fram hjá henni, skildi við hana og. varð einkavinur föður hennar. Hann er stöðugt veikominn gestur i keis- arahöllinni i Teheran og f mai siðastliðnum, er hann var á ferð þar aust- urfrá, haföihann meðsér gest, sem hann kynnti fyrir keisaranum. Þetta var Eiizabeth Taylor. Á mcðan sat Jackie með sárt ennið heima f Banda- rikjunum og reitti hár sitt af gremju yfir þvi for- skoti, sem andstæðing- urinn hafði fengið. Þó þurfti ekki nema eitt simtai i iranska sendiráð- ið eftir að Zahedi kom heim úr förinni til að bliðka skap hennar. En Zahedi beitti öllum sinum töfrum og á mettima tókst honum að sannfæra Jackie um það, að eina áhugamái Liz i feröinni hefði varðað kvikmynd, sem hún á að leika i og tekin verður i lran. Jackie hefur látið orö að þvi falla i návist meðlima úr Kennedy fjölskyld- unni, að á sumri komandi sé hún boöin til trans og i þeirri ferð fái hún tæki- færi til að heilsa upp á keisarahjónin. t förinni verða auðvitað bara þau tvö og farið verður með einkaþotu að sögn henn- ar. Báðar þykjast þær Jackie og Liz hafa náð tangarhaldi á Zahedi og vera hinn öruggi sigur- vegari — þ.e. ef hann tæki upp á þvi að kvænast aftur. En möguieikarnir eru litlir. Hann er þekktur fyrir að smjúga konum úr greipum einmitt i þann mund sem hann heyrir óm kirkjuklukknanna nálgast og sér votta fyrir þeim i augum vinkvenna sinna. Og áður en varir er hann kominn með nýja upp á arminn. Einn ætt- ingi hans segir, að hann hafieinhvern veginn lag á að láta þær konur, sem hann er með i það og það skiptið, finnast að þær séu þær einu sem máli skipta, þótt hann segi það aldrei með berum orðum. Hann hefur unun af þvi að vera i samfylgd frægra, fagurra kvenna og vera miðdepili athyglinnar. Meðan þessu fer fram, er stöðugt hnútukast miili þeirra Liz og Jackie. Báð- ar væru meira en fúsar til að ganga upp að aitarinu, ef þær fengju grænt ljós frá draumaprinsinum og svo virðist sem þær leggi allan sinn metnað i að bera sigur úr býtum i þessari orrahrið. Zahedi lætur sig ekki muna um það að fljúga á milli Washington og New York til að eyða kvöldstund með Jackie én það var samt Liz sem hann tók með sér i heimsókn til Reza. Hvorri veitir betur er spurning, sem fólk i samkvæmislifinu i Bandarikjunum þyrstir að fá svar við. Meðfylgj- andi myndir eru af Liz og Jackie f samfylgd Zahedi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.