Tíminn - 08.10.1976, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.10.1976, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Föstudagur 8. október 1976 MEÐ MORGUN l KAFFINU —- Hefuröu nokkurtt timann rcyntað hlaupa undatt rafmagnsslattuvél? — Mikiö cr allt fallegt, scm þér segiö, herra Báröur: Bllllllllllll i f írmsns Margt getur gerzt á kjötkveðju- Raquel Welch, hin þokkafulla . kvikmynd- leikkona, fór til 'Rio de Janeiro i Brasiliu siöast þegar þar var haldin kjötkveöjuhátiö. Raqu- el, sem er 34 ára, vekur alltaf mikla athygli hvar sem hún er á ferö, og þá ekki sizt I þessari glaöværu borg, þegar allir voru I hátíöaskapi. — Jú, ferðalagið var Rödd mjög skemmtilegt, sagöi hún, ég varö ofsa- lega ástfangin af brasil- iskum milijónamær- ingi! En þar meö datt botninn úr feröasögunni hjá stjörnunni, og vitum viö þvi ekki hvernig ást- arævintýrinu lauk, eöa hvort hann varö nokkuð ástfanginn af henni, en er litiö er á myndina, þá finnst manni aö slikt hafi ekki veriö útilokaö. Eöa hvaö finnst lesend- um? m-----------> Fulbright.. „Þaö byrjaöi meö Adarn og Evu” er haft eftir Fulbright, fyrr- verandi öld- ungardeildarþing- manni „siöan hefur þvi ekki linnt”. Hann var aö tala um kvennamál banda- riskra þingmanna. Hann taidi þaö yfir spennta gagnrýni, er á þingmönnunum heföi duniö I þvi skyni aö sanna aö þeir væru ekki hæfir þjóöfulltrú- ar. Hann sagöi lfka: Þótt stórt land hafi falliö okkur I skaut og okkur hafi tekizt aö auðgast fljótt, jafn- gildir þaö ekki því, aö viö séum öörum vitr- ari”. Að lesa á__________ skýin Liklega á þaö nokk- uö iangt í land, aö þeir fái svona búnaö I veö- urstofunni hér suöur viö Hafnarfjaröarveg- inn. En meö þessu tæki má á svipstundu ákvaröa ásigkomulag loftiaga I órafjarlægö. Meö aöstoö leysi- geisla geta sovézku visindamennirnir sem yfir þessu tæki ráöa, kannaö skýjalögin, hvort heldur þau eru nærri jöröu eöa fjær, af hinni mestu ná- kvæmni og fengið svörin, sem þeir eru aö slægjast eftir á samri stundu. Tækiö má stilla á þrjár bylgjulengdir, eftir þvi sem hentast þykir. En eftir er þó, aö þeir veröa aö draga á- lyktanir af þeirri vit- neskju, er þeim berst. En fyrr má lika vera en veðurfræðingunum sjálfum sé ofaukiö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.