Tíminn - 08.10.1976, Blaðsíða 18

Tíminn - 08.10.1976, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Föstudagur 8. október 1976 LEIKFÉLAG 2(2 REYKJAVtKUR SAUMASTOFAN 90. sýn. í kvöld kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 STÓRLAXAR laugardag — Uppselt miðvikudag kl. 20.30 SKJALDHAMRAR sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miöasala I Iðnó kl. 14-20.30. Simi 1-66-20. BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land-Rover Blazer Fíat VW-fólksbílar ^pi-aa-aq 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin LOFTLEIDIR ííBÍLALEIGA n 2 1190 2 1188 *S*ÞJÓflLEIKHÚSIÐ 3*1 1-200 SÓLARFERÐ 10. sýning föstud. kl. 20 Upp- selt. laugardag kl. 20 Uppselt ÍMYNDUNARVEIKIN sunnudag kl. 20 INUK laugardag kl. 15 þriðjudag kl. 20 Aðeins þessar 2 sýningar. LITLI PRINSINN sunnudag kl. 15 Miðasala 13,15-20. Vetrarverö i sólar- hring meö morgunverði: Eins manns kr. 2.500 2ja manna kr. 4.200 Vetrarverð i viku með morgunverði: Eins manns kr. 13.500 2ja manna kr. 22.600 HÓTEL HOF Stofnfundur Gigtar- félags íslands verður haldinn i Domus Medica laugar- daginn 9. október kl. 15. Skorað er á allt áhugafólk að koma á fund- inn. Undirbúningsnefnd. Aðstoðarmaður á efnarannsóknarstofu Orkustofnunin óskar að ráða aðstoðar- mann á efnarannsóknarstofu i Keldnaholti strax. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Orkustofnuninni, Laugavegi 116, fyrir 13. október nk. Orkustofnun. BILA- PARTA- SALAN auglýsir Nýkomnir varahlutir í: Buick Volvo Duett Singer Vogue Peugeot 404 Fiot 125 Willys VW 1600 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10. Simi 1-13-97. Sendum um allt land. *S 1-13-84 Skjóttu fyrst spurðu svo Hörkuspennandi og mjög viðburðarik ný itölsk kvik- mynd I litum og Cinema- scope. Aðalhlutverk: Gianni Garko. William Berger. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. M etro - Go I duvn - Md w presents 'THhTC “0NE0F THEBEST Þau gerðu garðinn frægan Bráöskemmtileg viðfræg bandarisk kvikmynd sem rifjar upp blómaskeið MGM dans- og söngvamyndanna vinsælu á árunum 1929-1958. ISLENZKUR TEXTI. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. 3*1-15-44 PETER FONOA drlvln'nardl SliSAN GEORGE ^ rldln'easyl DUtTV IVIJlliY.. CRAZY LJIItltV Þokkaleg þrenning ISLENZKUR TEXTI. Ofsaspennandi ný kappakstursmynd um 3 ung- menni á flótta undan lög- reglunni. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. L. BEKKIR OG SVEFNSÓFARl vandaðir o.g ódýrir — til sölu að öldugötu' 33. Upplýsingar I sfma 1-94-07.^ .lai i|iH4ini' SiNinns IhiIiI lirsl srík r j Ihiif i‘\|ilorcil all thr inrnurs and darkrsl allrvs nf hnr amonr (hr inlrrnalhniiil srl."Onrr Is Xiii KniHigh" Einu sinni er ekki nóg Once is not enough Snilldarlega leikin amerisk litmynd i Panavision er fjall- ar um hin eilifu vandamál, ástir og auð og alls kyns erfiðleika. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölubók Jacqueline Susan. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Alexis Smith, Brenda Vaccaro, Deborah Raffin. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 5 Fáar kýningar eftir Bandarískur kór. kt. 9 hoffnarbíó 3*16-444 CAHDICE BERGEN • PETER STRAUSS Sérlega ^spennandi og við- buröarík’ bandarisk Pana- vision litmynd. tsienzkur texti. » Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. "lönabíó 3*3-11-82 OLE SÐITOFT-VIVI RAU SBREN STROMBERG -ANNIE BIRGIT GAROE ULLA JESSEN - PAUL HAGEN KARLSTÉGGER* ARTHOR JENSEN____________ | >«»V» | Hamagangur á rúmstokknum Djörf og skemmtileg ný rúmstokksmynd, sem marg- ir telja skemmtilegustu myndina I þessum flokki. Aðalhlutverk: Oie Söltoft, Vivi Rau, Sören Strömberg. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. n^dDIIQSSUIS^ÖCE IBiœ^EfisIfeTOiiQssiiE Ahrifamikil, ný brezk kvik- mynd með Óskarsverð- launaleikkonunni Glenda Jackson i aðalhlutverki ásamt Michael Caine og Helmuth Berger. Leikstjóri: Joseph Losey. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9. Amen var hann kallaður Nýr hörkuspennandi og gamansamur Italskur vestri með ensku tali. Aðalhlut- verk: Luc Merenda, Alf Thunder, Sydne Rome. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Emmanuelle II Heimsfræg ný frönsk kvik- mynd i litum. Mýnd þessi er alls staðar sýnd við metað- sókn um þessar mundir i Evrópu og viða. Aðalhlutverk: Sylvia Krist- el, Unberto Orsini, Catherine Rivet. Enskt tal, ISLENZKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Miðasala frá kl. 5. Hækkað verð. Sýnd kl. 6, 8 og 10.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.