Tíminn - 08.10.1976, Blaðsíða 12
12
TÍMINN
Föstudagur 8. október 1976
krossgáta dagsins
2297.
Lárétt
1) Braka. 5) Söngfólk. 7) Kind.
9) Röddu. 11) Fugl. 13) Matur.
14) Bragöefni. 16) öfug röö.
17) Fisks. 19) Hreinsun.
Lóðrétt
1) Illar. 2) Keyr. 3) Rólegur.
4) Afkima. 6) Opinberun.
8) Stuldur. 10) Stærstu. 12)
Skötu. 15) Sjá. 18) Mjööur.
Ráöning á gátu No. 2296
Lárétt
1) Andfúl. 5) Ort. 7) Dó. 9)
Ósár. 11) Als. 13) Æru. 14)
Sina. 16) IM. 17) Ærina. 19)
Ertinn.
Lóðrétt
1) Andast. 2) Do. 3) Fró. 4) Ot-
sæ. 6) Truman. 8) Óli. 10) Ár-
inn. 12) Snær. 15) Art. 18) II.
Flugáætlun
Fra Reykjavik
Tiðni Brottför komutimi
Til Bildudals þri. fós 0930'1020 1600 1650
Til Blonduoss þri, f im. lau sun 0900 0950 2030/2120
Til Flateyrar mán. mið. fós sun 0930/1035 1700 1945
Til Gjógurs man. fim 1200 1340
Til Hólmavikurmán, fim 1200/1310
Til AAyvatns oreglubundid flug uppl. á afgreióslu
Til Reykhóla mán, f ös 1200/1245 1600/V720
Til Rifs (RIF) (Olafsvik, Sandur) mán, mið, fös lau, sun 0900/1005 , 1500/1605
T i 1 S i g 1 u f jardar þri, fim, lau sun 1130/1245 1730/1845
Til Stykkis hólms mán, mið, fös lau, sun 0900/0940 1500/1540
Til Suðureyrar mán, mió, fös sun 0930/1100 1700/1830
^^/ÆfíGifí^
REYKJAVl KURFLUCVELLI
Ath. Mæting farþega er 30
min fyrir augl. brottfarar-
tima.
Vængir h.f., áskii^a sér rétt tii
aö breyta áætiun án fyrirvara.
AUGLÝSIÐ í TÍAAANUAA
Tannlæknastofa
Er tekinn aftur til starfa eftir eins árs dvöl
erlendis.
Eyjólfur Busk, tannlæknir.
Laufásvegi 12.
Viötalstlmi 9-12 og 2-6, nema laugardaga.
Simi 10452.
SUNNaK
EWnSKER
SVNN3K
BATTÍEæR
Eitt þekktasta merki á
q Norðurlöndum/Q
RAF*
GEYMAR
Fjölbreytt úrval af Sönnak rafgeymum
— 6 og 12 volta — jafnan fyrirliggjandi
Einnig Sönnak hleðslutæki
TZ
7?
T5TT
ARMULA 7 - SIMI 84450
í dag
Föstudagur 8. október 1976
Heilsugæzla
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafn-
arfjörður, simi 51100.
nafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvist-öö-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — • Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvenfélag óháöasafnaöarins:
Kirkjudagur safnaöarins er
næstkomandi sunnudag 10.
okt.Góöfúslega komiö kökum
laugardag 1-4 og sunnudag
10-12.
Kvenfélag Langholtssóknar:
1 safnaöarheimili Langholts-
kirkju er fótsnyrting fyrir
aldraöa á þriöjudögum kl. 9-
12.
Hársnyrting er á fimmtu-
dögum kl. 13-17. Upplýsingar
gefur Sigriöur i sima 30994 á
mánudögum kl. 11-13.
Skaftfellingafélagiö I Reykja-
vik veröur með spilakvöld I
Hreyfilshúsinu viö Grensás-
veg föstudaginn 8. okt. kl.
20.30.
■— -----;--------------\
Minningarkort
Minningarkort til styrktar'i
kirkjubyggingu í Árbæjarsókn
fást i bókabúð Jónasar Egg-'
ertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33-'
55, i Hlaðbæ 14 simi 8-15-73 og i
'Glæsibæ 7 simi 8-57-41.
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóös kvenna fást á
eftirtöldum stöðum: Skrif-
stofu sjóösins aö Hallveigar-
stööum, Bókabúö Braga,
Brynjólfssonar. Hafnarstræti
22, s. 15597. Hjá Guönýju
Helgadóttur s. 15056.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna. Hringja má i
skrifstofu félagsins Laugavegi
11, simi 15941. Andviröi veröur
þá innheimt til sambanda meö
giró. Aðrir sölustaðir: Bóka-
verzlun Snæbjarnar, Bókabúö
Braga og verzl. Hlin, Skóla-
vöröustig.
Minningarkort Ljósmæörafé-
lags lsl. fást á eftirtöldum
stööum, Fæðingardeild Land-
spltalans, Fæöingarheimili
Reykjavikur, Mæörabúöinni,
Verzl. Holt, Skólavöröustig 22,
Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og
hjá ljósmæðrum viös vegar
um landiö.
Kvöld- nætur og helgivarzla
apóteka i Reykjavik vikuna 8.
til 14. okóber er I Laugarnes-
apóteki og Ingólfsapóteki. Það
apótek sem fyrr er nefnt, ann-
ast eitt vörzlu á sunnudögum,
helgidögum og almennum fri-
dögum.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud.-föstud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúöaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspítala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
Til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
4aga er lokaö.
-------
Lögregla og slökkvilið
__________________________
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðiö og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan'
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreiösimi 51100.
■—-------------------—----
Bilanatilkynningar
>_ -
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn-
arfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnarta.
Sfmi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Tekið viö tilkynningum um
bilanir I veitukerfum borg-i
árinnar og i öörum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aöstoö borgar-
stofnana.
Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ.
Biianasími 41575, simsvari.
Félagslít
>________________________<
Kvikmyndasýning
i MtR-salnum
I sambandi við Bolsoj-sýn-
inguna i MIR-salnum Lauga-
vegi 178, veröur efnt til kvik-
myndasýninga nokkra næstu
laugardaga kl. 3 e.h.
Laugardaginn 9. október
veröur óperan „Boris
Godúnof” eftir Músorgski
sýnd og þar fer hinn frægi
söngvari Boris Púrogof með
aðalhlutverkiö.
Allar feröir félagsins falla niö-
ur um næstu helgi.
Feröaféiag tslands.
ÚTIVISTARFERÐiR
Laugard. 9/10 kl. 13.
Dauöudalahellar eöa Helga-
fell. Hafiö góö ljós meö. Far-
arstj. GIsli Sigurösson og Þor-
leifur Guömundsson)
Sunnud. 10/10 kl. 13.
1. Kræklingafjara og fjöru-
ganga viö Hvammshöföa.
Steikt á staönum. Fararstj.
Friörik Danfelsson.
2. Esja. Fararstj. Kristján
Baldursson. Brottförfrá B.S.l.
vestanveröu. Fritt f. börn m.
fullorðnum. — Útivist
Frá Guöspekifélaginu:
Fundur Septínu hefst kl. 20.30 i
kvöld föstudaginn 8. okt. Sig-
urveig Guðmundsdóttir flytur
erindi „Maöurinn I mórberja-
trénu”.
Félagar Joga æfingarnar eru
á mánudögum og fimmtudög-
um kl. 20.30.
Kvenfélag Bústaöasóknar:
Aðalfundur félagsins er I
Safnaöarheimilinu mánudag-
inn 11. okt. kl. 8.30.
Tilkynning
Dregiö hefur veriö
i happdrætti Flugbjörgunar-
sveitar Reykjavikur. Eftir-
farandi númer hlutu vinning:
48369, 24951, 41460, 29047 og
43756. Vinningshafar geta haft
samband við meölimi sveitar-
innar i þessum númerum:
82056, 71416, 74403 og 35693.
f
Siglingar
>_______________________-
Skipafréttirfrá Skipadeild SÍS
M/s Jökulfell fór 2. þ.m. frá
Gloucester áleiöis til Reykja-
vikur. M/s Disarfell fór 6.
þ.m. frá Gautaborg til Húsa-
vikur. M/s Helgafell er á
Seyöisfiröi. M/s Mælifell lest-
ar I Svendborg. Fer þaöan
væntanlega 11 þ.m. til Larvík-
ur og siöan Reykjavikur. M/s
Skaftafell fór 6. þ.m. frá
Hornafiröi til Bodö. Bergen og
Osló. M/s Hvassafell fer
væntanlega I kvöld frá Akúr-
eyri til Rotterdam, Antwerpen
og Hull. M/s Stapafell fór I
gærkvöldi frá Siglufiröi til We-
aste. M/s Litlafell er á Pat-
reksfiröi.
f —~ -
Afmæli
> -
Loftur Loftsson, Sandlæk,
Gnúpverjahreppi, Arnessýslu
er áttræöur i dag, föstudaginn
8. okt. Hann veröur að heiman
i dag.
Minningarkort sjúkrasjóös
Iönaðarmannafélagsins Sel-
fossi fást á eftirtöldum stöð-
um: I Reykjavik, verzlunin
Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu
Guðmundar, Bergþórugötu 3,
Á Selfossi, Kaupfélagi Arnes-
inga, Kaupfélaginu Höfn og á
simstööinni i Hveragerði.
Bómaskála Páls Michelsen. í
Hrunamannahr., simstööinni
Galtafelli. A Rangárvöllum,
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Minningar- og liknarsjóös-
spjöld kvenfélags Laugarnes-
sóknar fást á eftirtöldum stöö-
um:
Bókabúöinni Hrisateigi 19
önnu Jensdóttur Silfurteigi 4,
Jennýju Bjarnadóttur Klepps-
vegi 36
Astu Jónsdóttur Goöheimum
22
og Sigriöi Asmundsdóttur Hof-
teigi 19.
Andlát
>-
Daniel Sveinbjörnsson, fyrr-
um bóndi I Saurbæ i Eyjafiröi,
veröur jarösunginn frá Saur-
bæjarkirkju laugardaginn 9.
okt. Hans verður síöar minnzt
I Islendingaþáttum Timans.
Föstudagur
8. október
7.00 Morgunutvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (of
forustugr. dagbl), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Hólmfriöur Gunnars-
dóttir les söguna „Herra
Zippo og þjófótti skjórinn”
eftir Nils-Olof Franzén (5).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög á milli atriða. Spjallaö
viö bændur kl. 10.05.
Tdnleikar kl. 10.25. Morgun-
tónleikar kl. 11.00:
Kammersveitin i Moskvu
leikur Konsert i d-moll fyrir
strengjasveit eftir Vivaldi,
Rudolf Barchai stjórn-
ar/Vitya Vronsky og Victor
Babin leika Fantasiu I f-
moll fyrir tvö pianó op. 103
eftir Schubert/ Félagar i
Vinaroktettinum leika
Strengjakvintett i C-dúr op.
29 eftir Beethoven.
12.00 Dagskráin. Tónleikar .
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir .
Tilkynningar.
13.00 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Grænn
varstu, dalur” eftir Richard
hljóðvarp