Tíminn - 13.10.1976, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.10.1976, Blaðsíða 3
Miövikudagur 13. október 1976 TÍMINN 3 Vaxandi goshætta á Kröflusvæðinu — er skoðun jarðvísindamanna og almannavarnardð vill fresta öllum framkvæmdum þar til gleggri mynd fæst gébé Rvík. — Almannavarnaráð ríkisins telur ráðlegt að f resta framkvæmdum á Kröf lusvæðinu í bili, eða þar til gleggri mynd fæst af þeirri þróun, sem nú á sér stað á svæðinu, en er sammála Almannavarnanefnd Mývatns- sveitar um að leyfa megi umferð um svæðið á ný að svo stöddu. Hins vegar segir í greinargerð Orkustofnunar f rá í gær, að ,,ekki er talin ástæða til annars en að halda áfram framkvæmdum á virkjunarsvæðinu að öðru leyti en því, aðekki sé talið rétt að halda áf ram borun á svæði því, sem Jötunn er á, og verði hann þvi f luttur burt". „Atburðirnir i morgun eru ein- ungis þættir i almennri þróun mála á Kröflusvæðinu. Hver- inn sem slikur boðaði ekki eldgos, en hins vegar stefnir öll þróun til nýrra náttúruhamfara. Ráðleggingar visindamanna hvað varðar varúðarráðstafanir undanfarna mánuði standa ó- breyttar, og hverinn i morgun breytir þeim ekki út af fyrir sig”. Þessa bókun létu Guðmundur Sigvaldason, forstöðumaður Nor- rænu eldfjallastöðvarinnar og Karl Grönvold jarðfræðingur gera á fundi almannavarna, sem haldinn vár i Reynihlið i gærdag. 1 greinargerð frá Orkustofnun segir, að nú sé verið að athuga, hvort aðgerðir við borholur nærri hvernum, þ.e.a.s. steypingar eða dæling á köldu vatni yfir i þær, gébéRvik. —Þaövarum klukkan hálf fimm i gærmorgun, aö starfsmenn við borinn Jötun hringdu á sk jáifta vaktina I Reynihliö og tilkynntu um gos, sagöi Jón Iilugason, formaöur Al- mannavarna i Mývatnssveit, þegar Timinn ræddi viö hann I gær. Aimannavarnanefnd reyndi þegar að hafa samband viö Kröflubúöirnár, en þá var enginn maöur viö simann i búöunum og fóru þvi starfsmenn viö borinn i búðirnar og ræstu fólk. Aöcins hluti af starfsfólki var kominn úr gætu hafa átt þátt i að koma þessu gufugosi af stað, en dæmi um slikt hafa áður komið fyrir, t.d. við Námafjall. Þá segir einnig i greinargerðinni, að á svæðinu, sem goshverinn myndaðist á i gærmorgun, eða vestan undir fjallinu Kröflu, hafi áður, eða i kringum 1940, myndazt svipaðir leirhverir. Hveravirkni á þessu svæði fór heldur vaxandi sl. sum- ar og þvi er hugsanlegt, að mynd- un nýja hversins sé framhald þeirrar þróunar. Almannavarna- nefnd lét bóka á fyrrnefndum fundi, að þar væru aðilar sam- mála um að leyfa beri nauðsynleg umsvif til þess að borinn Jötunn verði tafarlaust fluttur til, og að girt verði i kringum hverinn til að forðast slys. Nefndin vakti einnig athygli á þeirri skoðun jarðvis- helgarfrii, sagöi Jón, en hann sagöist þegar hafa lagt af staö á- samt 2 mönnum öörum i átt aö Kröflusvæöinu, og mættu þeir bflalest starfsfólksins um klukk- an fimm. — Þaö var enginn asi á fólkinu, enda flestum oröiö ljóst, aö ekki væri um eldgos aö ræöa, sagöi Jón. Jón sagði, að þeir félagar hefðu ekiö að hvernum, en hann kom upp um 50 metra frá borplani Jöt- uns, sem er i 800 m fjarlægö frá stöðvarhúsinu. — Þá var mikill kraftur i hvernum, og grjót og indamanna, að goshættan sé vax- andi á svæðinu, og leggur þvi á- herzlu á, að varúðarráðstafanir séu auknar. Þar eð goshverinn eyðilagði veginn, sem liggur að Jötni, er nauðsynlegt, aðgera nýjan veg til að koma bornum i burtu, og hóf- leirslettur þeyttust um 40-50 metra i loft upp, sagði Jón, en við vorum i um 70-80 m fjarlægð. Þegar birti sáust leirslettur i hlið- inni ofan við hverinn, svo aö krafturinn hefur verið geysimik- ill. Klukkan rúmlega hálf niu um morguninn, lagðist gosið i hvern- um alveg niöur i 10-15 minútur, og gengu menn þá alveg að honum. Sást þá, að þetta var þversprunga og eftir þvi sem á daginn ieiö, jókst þvermál hversins og var komið upp i um þrjátiu metra, ust þær framkvæmdir þegar i gærdag. Búizt er þó við, að það taki um 4-5daga að koma bornum frá hvernum. Sérstök gæzla verður umhverfis leirhverinn, og er umferð óviðkomandi aðila þangað bönnuð af öryggisástæð- um. þegar siðast fréttist. Þá var hver- inn búinn að eyðileggja veginn, sem liggur upp að Jötni. Gosiö datt siöan niður ööru hvoru i gær- dag, og var orðið mjög litið, þegar Timinn ræddi við menn fyrir norðan um kl. 18. Þegar i gær- morgun voru jarðvisindamenn, orkumálastjóri, Kröflunefnd og alþingismennirnir Ingvar Gisla- son, Jón Sólnes, Ragnar Arnalds og Ingi Tryggvason komnir á vettvang og könnuöu aöstæður. Jón Illugason sagði, að ætlunin Framhald á bls. 19. ávíðavangi Breytast dætlanir Gylfa og Benedikts? Svo kann aö íara, aö úrslit kosninganna I Alþýðuflokkn- um i Reykjavik uni siöustu helgi. þar sem kosnir voru fulltrúar á flokksþing, breyti ráöageröum núverandi forystumanna flokksins varö- andi framboð í Reykjavik. Gylfi Þ. mun ætia sér aö vera áfram I framboöi, en ráðgert haföi veriö að bola .Eggerl G. Þorsteinssyni úr 2. sætinu. Þaö sæti ætlar Benedikt Grön- dal scr, cn sæti Benedikts I Vcsturlandskjördæmi er ætlaö Vilmundi Gylfasyni. í kosningunum uni siöustu helgi gcröist þaö hins vcgar, sem þeir Gylfi og Benedikt höföu ekki reiknaö meö, aö Kggert G. Þorsteinsson hlaut næstflest atkvæöi. sem sýnir, aö hann nýtur enn vinsælda og trausts meöal Alþýöuflokks- fóiks i Reykjavik, og kann þvi að reynast erfiðara fyrir þá félaga aö losa sig viö hann en þeir höföu taliö. Þaö vekur einnig athygli i sambandi við kosninguna, sem iita má á sem nokkurs konar prófkjör Alþýöufiokks- ins I Reykjavik, aö Björgvin Guömundsson borgarfulltrúi hlaut flest atkvæöi i kosning- unni, en litlir kærleikar liafa veriö meö honum og Gylfa Þ. Gislasyni. Dagblaðið og Ármannsfellsmdlið Jónas Kristjánsson, ritstjóri Dagblaösins, hefur veigraö sér viö að nefna Armanns- fellsmáiiö i rilstjórnargrein- uni sinum. Þaö er ofur skiljan- legt. Framkvæmdastjóri l)ag- blaösins var nelniiega á bóla- kafi I þessu óþverramáii, og var sá aðili, sem liaföi inilli- göngu um milljónina, scm Ar- mannsfell gaf til húsbygging- ar Sjálfstæðisriokksins, enda einn af eigendum fyrirtækis- ins. Skömmu síðar fékk Armannsfell einstæöa fyrir- greiðslu frá Reykjavíkurborg, eins og kunnugt er. Jafnúrræöagóöur maöur i byggingarmálum og Jónas Kristjánsson skilur auðvítaö samhengiö miili slfkrar gjafar og úthlutunar lóðar, þótt hann rnegi ekkert styggöaryröi segja f leiöara, enda fyrst og fremst háður sameiginlegum hagsmunuin viöskiptaféiaga sins, Sveins R. F.yjóifssonar, herra sins og húsbónda. Hvaða önnur fyrírtækí? I staðiun fyrir að gera til- raun til aö brjóta Armanns- feilsmálið til mergjar, tekur Jónas áer þaö fyrir hendur aö verja húsbónda sinn i leið- ara I gær. AÖ mati bans er málið upplýst. Þó vita allir. aö ý m s u m v e i g a m i k 1 u m spurningum er ósvaraö. Til að mynda kom fram. þegar Sveinn R. Eyjólfsson var ylir- hcyröur i Sakadómi Reykja- vikur.aöhann haföi haft milli- göngu um fleiri gjafir til Sjálf- stæöishússins frá öörum fyrir- tækjum en Armunnsfeili, llvaða fyrirtæki voru það? llafa þau fyrirtæki fengiö fyrirgreiöslu hjá Reykja- vikurborg, sem rannsaka þarf? Sjalfsagt vill Jónas vel. tlann reyndist að mörgu leyti ágætur blaöamaöur. þegar liann var á Timanum. En sem bandingi s k u gga 1 e gr a fj á r m á la ka p pa er liann ofær um að upplýsa mal af þessu tagi. þi i miður. a.þ. Dagblaðið stefnir Guðjóni Styrkórssyni FJ-Reykjavik. i Dagblaöinu I gær er frá því skýrt, aö blaöiö hafi höföaö meiðyrðamál gegn Guöjóni Styrkárssyni, þar sem krafizt er refsingar og ó- merkingar ýmissa ummæla hans um Dagblaöiö i yfirlýs- ingu, sem birtist f Morgun- blaöinu á laugardaginn. Stefnandi er Jónas Krist- jánsson, ritstjóri, fyrir hönd Dagblaðsins. Timanum tókst ekki i gær aö ná tali af Jónasi til aö upplýsa hvaöa ummæl- um stefnt er út af, en sem kunnugt er hefur Guöjón Styrkársson lýst þvi yfir, aö hann muni stefna Dagblaðinu fyrir meiðyrði, krefjast skaðabóta og jafnframt kæra blaðið fyrir stuld einkaskjala úr bókhaldi Vængja. Fyrr- greindri yfirlýsingu Guðjóns lauk með þessum orðum i garð Dagblaðsmanna: ....þó að segja megi, að vel fari á að ærumorðingjar starfi með þjófum”. Stjórnmálasamband milli íslands og Páfagarðs HV-Reykjavik. — 1 siðastliðinni viku sótti Páfagarður um að fá viðurkenningu fyrir sérlegum sendimanni Páfa hér á landi og þvi verður að sjálfsögðu játað. Hins vegar hefur ekki verið gengið að fullu frá þessu, sagöi Einar Agústsson, utanrikisráö- herra, i viðtali við Timann i gærkvöldi. I frétt frá Reuter-fréttastof- unni i gær er skýrt frá þvi að Páll páfi hafi skipað Joseph Zabkar, erkibiskup, sem er sendiherra Páfastóls i Skandi- naviu, sendimann sinn á Is- landi, og þar meö sé komiö á stjórnmálasambandi milli Páfastóls og Islands. — Það hefur ekki verið farið fram á að við skipuðum sendi- herra i Páfagarði, sagði utan- rikisráðherra ennfremur i gær. Það er algengt aö tengsl af þessu tagi séu aðeins á annan bóginn, enda er það viðtekin venja að sendiherra lands á ttaliu geti ekki verið sendiherra þess I Páfagarði. Jón lllugason formaður almannavarna í AAývatnssveit: Enginn asi á starfsmönnum við Kröflu, þar sem fljót- lega varð Ijóst að ekki var um eldgos að ræða

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.