Tíminn - 13.10.1976, Blaðsíða 6
6
TTMrNN
Miðvikudagur 13. október 1976
Menntaskólinn við Hamrahlíð
öruggur sigurvegari á skákmóti
norrænna framhaldsskóla 7976
Umsjónarmaður:
III. skákmót norrænna tram-
haldsskóla var haldið i Mennta-
skólanum viö Hamrahlið 8., 9.
og 10. október s.l. Fyrir tslands
hönd tefldi sveit frá Mennta-
skólanum við Hamrahlið og
sigraði hún örugglega.
Þessi vandræðalegi leikur
sýnir ljóslega, hve áætlun
svarts er misheppnuð. Betra
hefði verið að reyna að koma
mönnunum út á boröið með 11.
— Bd7.
12. Dd2 f5
1 2 3 4 STIG VINN .
1. tsland X 31/2 4 1/2 5 6 13
2. Danmörk 1 1/2 X 4 21/2 3 8
3. Sviþjóð 1/2 1 X 3. 2 41/2
4. Finnland 0 21/2 2 X 1 41/2
A mótum þessum gilda þær ó-
venjulegu reglur, að hver sveit
fær tvö stig fyrir unna keppni og
eitt fyrir jafntefli, en vinningar
gilda einungis, ef sveitir verða
jafnar að stigum. Þetta fyrir-
komulag hentar illa fyrir
flokkakeppni í skák, og geta úr-
slit orðiö mjög óeðlileg. Hefðu
Danir t.d. unnið Islendinga 3-2 i
siöustu umferð mótsins hefðu
þeir unnið með 5 stig, en aðeins
9 1/2 vinning. íslendingar hefðu
i þvi tilviki hafnað i öðru sæti
með 4 stig og 11 1/2 vinning.
Sigursveit Menntaskólans við
Hamrahlið skipuðu Margeir
Pétursson, ómar Jónsson, As-
geirÞ.Arnason, Jón L. Arnason
og Þröstur Bergmann. Yfir-
burðir sveitarinnar voru mjög
miklir og hlaut hún 13 vinninga
af 15 mögulegum, tapaöi aðeins
einni skák.
Eftirfarandi skák var tefld í 1.
umferö mótsins.
Hvitt: Margeir Pétursson
Svart: M. Lauren (Finnland
Sikileyjarvörn (breytt leikja-
röð)
1. c4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Rc3 Bg7 4.
e4 0-0 5. d4 c5
6. Be2 cxd4 7. Rxd4 d6 8. Be3
Rbd7?
Svartur teflir eftir rangri á-
ætlun. Betra var 8. —, Rc6 9. 0-0,
Rxd4 10. Bxd4, Be6 o.s.frv.
9. 0-0 a6? 10. Hcl Rc5 11. f3 Re8.
Lauren
' r
Margeir
13. Rxf5! Bxf5
Eða 13. — Rxe4 14. fxe4 gxf5
15. Rd5 með yfirburðastöðu fyr-
ir hvit. Eftir 13. — gxf5 14. Bxc5
vinnur hvitur peð.
14. exf5 Hxf5
Betra var 14. — gxf5, þótt
hvitur standi betur eftir 15. b4
Re6 16. f4 Rf6 17. Bf3 o.s.frv.
15. b4 Rd7 16. f4 Hb8 17. Re4 Rc7
18. Bf3 Hf8 19. Rg5 Kh8
Hvftur hótaði 20. Bd5+ ásamt
Rf7+.
20. C5!-----
Hvitur hefur undirbúið loka-
sóknina vel og árangurinn verð-
ur eftir þvi.
Margeir Pétursson og M. Lauren tefla skák sína 11. umferð.
Timamynd: G.E.
20. ----h6
Eftir 20. — dxc5 21. Hfdl Rf6
22. Dxd8 Hbxd8 23. Hxd8 Hxd8
24. Rf7+ vinnur hvitur auðveld-
lega.
21. cxd6 exd6 22. Dxd6 hxg5 23.
Hxc7
og svartur gafst upp, þvi hann
hefur þremur peðum minna eft-
ir 23 — Rf6 24. Dxd8 Hfxd8 25.
hxg5 ásamt 26. Hxb7.
Eftirfarandi staöa kom upp i
skák Sigurðar Jónssonar og
Hauks Kristjánssonar i 4. um-
ferð.
íJt&ðcn i llfiustnoti T.H. i‘i76, J-.-fiok.i:
sio M M c+ O H- | 2 3 4 5 6 7 ö o lo 11 12
1 . Þröstur Borpnpnn 2175 X h i. h 1 h
2. jís^eir ..sb jörnsson 2195 h X y 1 0 o i
3. JÓnas l'. Krlirjfisson 221o h h X 1 h k h 1
4. ðlaiur Orrason 211o o X 0 0 :þ 1
5. i.ndrés Fjeldsted 22o5 0 2 X 1 j 1 0
6. :ici uitur r.rist jánsscn 213o 0 1 X 0 o o
7. HÍliá&r V ií.;(,osson 21do T_ X 1 0
<3. lielgi j ^orleifsson 216 5 0 2 0 1 Q
J. Jon L. Arnason 2195 1 h 1 0
lo. Lif.urdur Jonsson 2135 h 1 0 1 1 0 X
11. Jtei'án brie.Tt 234o 1 l i 1 1 X
liilní r Xnrlsson 2235 f. íi 0 o * h X
Bragi Kristjónsson
Haukur
« W W& •
X *x -*i •
A Á
iMri
Sigurður
Svarturlék siðast 19. —Bxb2?
Framhaldið varð
20. Bg5! f6 21. Bd3 g6 22. Hxe7
gxh5 23. Hxd7 fxg5 24. Bxh7 +
Kh8 25. HIxd6 g4.
26. Bg8!: Kxg8?
Eða 26. — Bg7 27. Hg6 Hxg8
28. Rg5 Hgd8 (hvitur hótaði 29.
Hh6+ Bxh6 30. Hh7 mát) 29.
Hdxg7 og við hótuninni 30. Hh7
mát er ekkert aö gera. Eftir 26.
— gxf3 27. Hg6 verður svartur
mát i næsta leik.
Svartur virðist þó eiga vörn
við hótunum hvits. 26. — Hf6 27.
Hxf6 Bxf6 28. Bd5 gxf3 29. Hxb7
Ha6 o.s.frv.
27. Hg6+ Kh8 28. Rg5 Og
svartur gafst upp, þvi að hann
getur ekki varizt hótuninni Hh7
mát.
Landsbankamenn tefldu við
Austfirðinga á Eskifirði og Nes-
kaupstað s.l. föstudag og laug-
ardag. Teflt var á 10 borðum og
unnu Austfiröingar kappskák-
ina 6-4, en bankamenn unnu
hraðskákina 105-95.
29 ríki hafa staðfest alþjóðasamþykkt
varðandi losun úrgangsefna í hafið
ASK-Reykjavik. Fyrir nokkru
greindi Timinn frá þvi að Hjálm-
ar R. Bárðarson heföi verið kjör-
inn formaður Alþjóðasamþykkt-
arinnar um varnir gegn mengun
sjávar. En Hjálmar hefur átt
verulegan þátt i þeim samning-
um, sem að lokum leiddu til þess
að Alþjóöasamþykktin varð aö
veruleika, segir i fréttabréfi frá
Alþjóðasiglingarmálastofnun
Sameinuðu þjóöanna. Þá hefur
hann einnig tekið þátt i starfi
IMCO (Alþjóða Siglingamála-
stofnunin), einstaklega að þvi er
varöar öryggi fiskiskipa og varn-
ir gegn mengun.
— Það er mikið atriöi út á við
Eftirfarandi tillaga var sam-
þykkt einróma á almennum fundi
nemendai Vélskóla tslands, segir
I frétt frá nemendafélaginu:
Almennur fundur nemenda i
Vélskóla lslands, haldinn
fimmtudaginn 7. október 1976,
lýsir yfir hörðustu andstöðu sinni
við þá ákvörðun stjórnvalda aö
afnema verkfallsrétt sjómanna
og litur svo á, að hér sé um að
aö við tslendingar höfum áhuga á
þessum málum, ekki bara i orði
heldur lika á borði, sagði Hjálm-
ar, er Timinn ræddi viö hann i
gær um hið nýja starf er Hjálmar
hefur tekizt á hendur. — Við
höfum átt töluverðan þátt i undir-
búningi samþykktarinnar og það
voru m.a. þessi atriði, sem leiddu
til þess aö ég féllst á að gegna
starfi forseta. Hugmyndin var sú
að starfið væri til tveggja ára, en
ég féllst ekki á að taka það að mér
nema til eins árs. Þetta er þó
nokkuð mikið starf og ég þarf að
fylgjast með þessum málum i
gegnum ritara Alþjóða Sigl-
ingamálastofnunarinnar. En ef
ræða aðför að frjálsum
samningsrétti vinnandi fólks i
landinu.
Jafnframt lýsir fundurinn yfir
fyllsta stuðningi slnum viö bar-
áttu sjómanna fyrir afnámi
bráðabirgöalaganna frá 6.
september siöastliðnum og skor-
ar á allt vinnandi fólk að styðja
baráttu þeirra gegn þeirri vald-
niöslu, sem þeir hafa veriö beittir
af stjórnvöldum þessa lands.
eitthvaö kemur upp á, t.d. skyndi-
leg mengun i hafið, þá er það
skylda min sem forseta að sjá um
að kallaður veröi saman fundur
um þaö mál.
Fundurinn sem Hjálmar sat
var fyrsti fundur aðildarrikjanna
að Alþjóðasamþykktinni um
varnir gegn mengun sjávar
vegna losunarúrgangs og ann-
arra efna i hafiö, almennt nefnd
Lundúnasamþykktin frá 1972.
Undanfari þessa fyrsta fundar
aðildarrikjanna var sú ákvörðun
að fela Alþjóða Siglingamála-
stofnuninni, að annast ritarastörf
þessarar alþjóðasamþykktar.
Lundúnasamþykktin tók gildi
30. ágúst 1975 og hefur að megin-
markmiöi takmörkun og eftirlit
með losun úrgangsefna ihafsvæði
alls staðar á jöröinni. t henni er
greint á milli tveggja flokka úr-
gangs, aö þvi er eftirlit varðar. 1
fyrsta flokknum eru úrgangsefni,
sem algjörlega er bannaö aö losa
i höfin, nema algjört neyöará-
stand riki. Meðal efna i þessum
flokki eru lifræn halogen efna-
sambönd, kvikasilfur. Þá eru i
þessum bann-flokki öll mjög
geislavirk úrgangsefni og ýmsar
tegundir hráoliu og svartoliu,
sem teknar eru um borð I skip i
þeim tilgangi að losa þau i hafiö. 1
stórum dráttum má segja aö i
flokknum séu þau efni, sem ekki
eyðast á skömmum tima.
Annar flokkur úrgangsefna eru
þau efni, sem losa má i hafiö að
fengnu sérstöku leyfi stjórnvalda
aðildarrikjanna. Meðal þessara
efna eru arsenik, blý, zink og
brotmálmar og annar rúmfrekur
úrgangur, sem sekkur til botns og
getur verið veruleg hindrun við
fiskveiöar og siglingar. Hins veg-
ar má enga heimild veita til los-
unar efna i sjó, nema að aflokinni
nákvæmri athugun á öllum að-
stöðum svo og mögulegum
áhrifum losunarinnar.
— Þarna eru ákveðin efni, sem
bannaö er að láta i hafið, sagði
Hjálmar, — Og hver rikisstjórn
fyrir sig tekur ábyrgð á sinum
þegnum hvað það varðar. En
hvaö varðar þau efni sem má losa
ihafið, þá veröur rikisstjórnin að
gefa slikt leyfi. Það má ekki gefa
út leyfi nema aö sent sé áfrit til
Alþjóða Siglingamálastofnun-
arinnar og það er meiningin að
þessarleyfisveitingar veröi undir
eftirliti Alþjóðasamþykktarinn-
ar. Þannig kemur eftirlit og að-
hald á aðgerðir hverrar rikis-
stjórnar, enda verða þessi leyfi
gerð opinber.
A fundinum i s.l. mánuði var
m.a. rætt um losun geislavirkra
úrgangsefna og rædd voru frum-
drög að skilgreiningu á mjög
geislavirkum úrgangsefnum og
ráðleggingum um meöhöndlun
þeirra. Þá var og rætt um sam-
starf við einstakar hafsvæða-
samþykktir þannig að samræmd-
ar yrðu allar aðgerðir til varnar
gegn losun úrgangsefna á öllum
hafsvæðum undir heildaryfirsýn
Lundúnasamþykktarinnar fyrir
öll hafsvæði jarðar.
Alls hafa nú 29 riki staðfest
þessa alþjóöasamþykkt, en á
fundinum i London i s.l. mánuði
voru mættir fulltrúar 23 rikja,
sem flest eru að undirbúa stað-
festingu á samþykktinni.
Verka
manna-
samband
herðir á
innheimtu
á orlofsfé
Sambandsstjórnarfundur
Verkamannasambands tslands
lýsir áhyggjum yfir innheimtu
Póstgiróstofunnar á orlofsfé
verkafólks, segir i frétt frá sam-
bandinu.
Atelur fundurinn harðlega þau
vinnubrögð, sem tiðkazt hafa
varðandi innheimtuna, en hún
hefur markazt af seinagangi og
ómarkvissum aðgerðum.
Þá bendir fundurinn á, að óhjá-
kvæmilegt er að taka upp þunga
refsivexti gagnvart þeim at-
vinnurekendum, sem ekki greiða
orlofsfé verkafólks skilvislega til
viðkomandi innheimtustofnunar.
Verði ekki breyting á vinnubrögð-
um Póstgiróstofunnar, telur
fundurinn aö fela þurfi annarri
stofnun innheimtuna.
VÉLSKÓLANEAAAR
LÝSA SAAASTÖÐU
AAEÐ SJÓAAÖNNUAA