Tíminn - 13.10.1976, Blaðsíða 12
12
TÍMINN
krossgáta dagsins
2301. Krossgáta
Lárétt
1) Fugla. 5) Svik. 7) Fornafn.
9) Ský. 11) Fritt um borö. 13)
Ambátt. 14) Eina. 16) Eins.
17) Klóku. 19) Kátar.
Lóörétt
1) Dregur. 2) Snæöi. 3) Dauöi.
4) Dónaskapur. 6) Viöbrennd-
ur. 8) Landsvæði. 10) Raka.
12) Vandræöi. 15) Fæöa. 18)
Rás.
Ráöning á gátu No. 2300.
I
1) Aldrei. 5) Rýk. 7) Fá. 9)
Riss. 11) Als. 13) Nál. 14) Laki.
16) La. 17) úldin. 19) írland.
Lóðrétt
1) Asfalt. 2) Dr. 3) Rýr. 4) Ek-
in. 6) Island. 8) Ala. 10) Sálin.
12) Skúr. 15) 111. 18) Da.
Bátur óskast
æskileg stærð ca. 3-7
tonn. Upplýsingar um
ásigkomulag, útbúnað,
verð og greiðslukjör
sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir 1.
nóvember merkt Til
Vopnaf jarðar 1951.
j OG SVEFNSÓFARÍ
I vandaöir og ódýrir — til I
| sölu að öldugötu' 33.
^Upplýsingar i sfma 1-94-07.^
SÍMI 1-23-23
Flugáætlun
Fra Reykjavik
Tióni Brottför komutimi
Til Bilduöals þri. fös 0930/1020 1600 1650
Til Blonduoss þri. fim, lau sun 0900 0950 2030/2120
Til Flateyrar mán. mió. fös sun 0930/1035 1700 1945
Til Gjogurs mán, fim 1200'1340
Til Holmavikurmán, fim 1200/ 1310
Til Myvatns
oreglubundiö flug uppl. á afgreiðslu
Til Reykhola man, fös 1200/1245 1600/1720
Til Rifs (RIF) (Olafsvik, mán, miö, fös 0900/i005 .
Sandur) lau, sun 1500/1605
T i 1 S i g 1 u
t jaróar þri, fim. lau sun 1130/1245 1730/1845
Til Stykkis
holms mán, mið. fös lau, sun 0900/0940 1500/1540
Til Suöureyrar mán, mið, fös sun 0930/1100 1700/1830
"ÆNG/R"
REYKJAVlKURFLUCVELLI
Ath. Mæting farþega er 30
min fyrir augl. brottfarar-
tima.
Vængir h.f., áskifja sér rétt til
áö breyta áætlun án fyrirvara.
VV|PAC
gruggkúlur
i flestar bila- og benzín-
vélar fyrirliggjandi.
Póstsendum um allt
land.
ARMULA 7 - SIMI 84450
+---------------------------------------
Móöir okkar
Sigurbjörg Guðmundsdóttir
frá Hvarfi, Víöidal,
andaöist 11. október.
Þórdis Valdemarsdóttir, Guörún Valdemarsdóttir,
Asgeir Valdemarsson, Erlingur Valdemarsson.
V,
r
Miövikudagur 13. október 1976
í dag
Miðvikudagur 13. október 1976
\
Heilsugæzla
-
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavfk og
Kópavogur, simi 11100, Hafn-
arfjöröur, simi 51100.
riafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
■ 11510.
Kvöld- nætur og helgivarzla
apóteka i Reykjavik vikuna 8.
til 14. okóber er í Laugarnes-
apóteki og fngólfsapóteki. Þaö
apótek sem fyrr er nefnt, ann-
ast eitt vörzlu á sunnudögum,
helgidögum og almennum fri-
dögum.
Kvöid- og nætiirvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud.-föstud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeiid Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúöaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
RRMRUG
ISUINRS
OLDUGOTU 3
SÍMAR. 11798 OG
Miðvikudag 13. okt. kl. 20.30.
Myndasýning (Eyvakvöld) i
Lindarbæ niöri, Sigriöur R.
Jónsdóttir og Þorgeir Jóelsson
sýna. — Feröafélag Islands.
Kvenfélag Grensássóknar
heldur aöalfund sinn mánu-
daginn ll.okt.kl. 8.301 safnaö-
arheimilinu. Stjórnin.
Sjálfsbjargarfélagar muniö
dansleikinn I átthagasal Hótel
Sögu föstudaginn 15. október
kl. 8,30. Mætiö vel og stundvis-
lega. Nefndin.
Kvenféiagiö Seltjörn. Fyrsti
fundur vetrarins veröur i
kvöld miövikudaginn 13. októ-
ber kl. 8:30 i félagsheimilinu.
Kvikmynd frá 17. júni hátiöa-
höldunum i sumar og fl.
Stjórnin.
Kvennadeild styrktafélags
lamaöra og fatlaöra heldur
fund að Háaleitisbraut 13
fimmtudaginn 14. okt. kl.
20,30. Stjórnin.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
ciaga er lokað.
-------------------------
Lögregla og slökkvílið
_________________________,
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiö simi 51100.
-------——----------------v
Bilanatilkynningar
---------------------------
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn-
arfiröi i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
yatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Sími 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað alian sólarhringinn.
Tekiö viö tilkynningum u
bilanir i veitukerfum boi
.árinnar og i öörum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aðstoö borgar-
stofnana.
Vaktmaöur hjá Köpavogsbæ.
Biianasimi 41575, simsvari.
Félagslít
Kvenfélag Kópavogs: Fundur
verður i efri sal félags-
heimilisins fimmtudaginn 14.
október kl. 20,30. Mætið stund-
vislega. — Stjórnin.
ÚTIVISTARFERfcUR
Vestmannaeyjaferöum næstu
helgi. Upplýsingar og far-
seðlar á skrifst. Lækjarg. 6,
simi 14606.
tltivist.
„Diskotek Ungtemplara” I
framhaldi af fyrri reynslu
hafa islenzkir ungtemplarar
ákveðiö aö gangast fyrir
diskotekum i Templarahöll-
inni, fyrir unglinga 13 ára og
eldri, á föstudagskvöldum I
vetur. Tækjabúnaður og plötu-
úrval hefur verið stórbætt frá
þvi áður. Þegar hafa veriö
haldin þrjú diskotek, þar sem
um 200 ungiingar hafa komið i
hvert sinn. Geta ber þess sér-
staklega, aö engin vandamál
af neinu tagi hafa komiö upp,
hvorki innan húss né utan.
„Trölli á kreik á ný”. Ung-
templarafélagið Trölli mun
hefja starfsemi sina i Félags-
heimili Bústaöakirkju kl.
20,00, miövikudaginn 13. okt.
n.k. Feröaiög og dans munu
eins og i öörum ungtemplara-
félögum, veröa stór þáttur
starfsins, en fundir þess munu
mótast af þeim hugmyndum,
sem væntanlegir félagar
koma til meö að búa yfir.
Siglingar
Skipafréttir frá skipadeild
S.I.S. Jökulfell fer væntanlega
i nótt frá Blönduós til Sauöár-
króks og Húsavikur. Disarfell
fór I gærkvöldi frá Sauöár-
króki til Faxaflóahafna.
Helgafell er á Seyðisfiröi.
Mælifell fer i dag frá Larvik
áleiðis til • Reykjavíkur.
Skaftafell kemur til Bergen i
kvöld. Fer þaöan til Osló og
Svendborgar. Hvassafell fer
væntanlega i kvöld frá Rotter-
dam til Antwerpen og Hull.
Stapafell losar i Weaste. Litla-
fell fór i morgun frá Hafnar-
firöi til Austfjaröahafna.
1 *
Minningarkort
-
Minningarspjöld Flugbjörg-
unarsveitarinnar fást á eftir-
töldum stöðum: Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Siguröi
Þorsteinssyni, simi 32060.
Sigurði Waage, simi 34527,
Magnúsi Þórarinssyni simi
37407, Stefáni Bjarnasyni simi
37392, Húsgagnaverzlun
Guðmundar, Skeifunni 15.
Minningarkort Ljósmæörafé-
lags Isl. fást á eftirtöldum
stööum, Fæöingardeild Land-
spitalans, Fæöingarheimili
Reykjavikur, Mæörabúðinni,
Verzl. Holt, Skölavöröustig 22,
Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og
hjá ljósmæðrum viös vegar
um landiö.
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóös kvenna fást á
eftirtöldum stööum: Skrif-
stofu sjóösins aö Hallveigar-
stööum, Bókabúö Braga,
Brynjólfssonar. Hafnarstræti
22, s. 15597. Hjá Guðnýju
Helgadóttur s. 15056.
Minningarkort sjúkrasjóös
Iðnaöarmannafélagsins Sel-
fossi fást á eftirtöldum stöð-
um.: í Reykjavik, verzlunin
Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu
Guðmundar, Bergþórugötu 3,
A Selfossi, Kaupfélagi Arnes-
inga, Kaupfélaginu Höfn og á
simstöðinni i Hveragerði.
Bómaskála Páls Michelsen. I
Hrunamannahr., simstöðinni
Galtafelli. A Rangárvöllum,
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Minningar- og líknarsjóös-
spjöld kvenfélags Laugarnes-
sóknar fást á eftirtöldum stöð-
um:
Bókabúöinni Hrisateigi 19
önnu Jensdóttur Silfurteigi 4,
Jennýju Bjarnadóttur Klepps-
vegi 36
Astu Jónsdóttur Goðheimum
22
og Sigriöi Asmundsdóttur Hof-
teigi 19.
Minningarspjöld Styrktar-
sjóös vistmanna á Hrafnistu,
DAS fást hjá Aðalumboði DAS
Austurstræti, Guðmundi
Þóröarsyni, gullsmið, Lauga-
vegi 50, Sjómannafélagi
Reykjavikur, Lindargötu 9,
Tómasi Sigvaldasyni, Brekku-
stig 8, Sjómannafélagi
Hafnarfjarðar, Strandgötu 11
og Blómaskálanum við Ný-
býlaveg og Kársnesbraut.
Minningarspjöld Félags ein-
stæöra foreldra fást i Bókabúö
Lárusar Blöndal i Vesturveri
og á skrifstofu félagsins I
Traöarkotssundi 6, sem er op-
in mánudag kl. 17-21 og
fimmtudaga kl. 10-14.
Minningarsjóöur Mariu Jóns-
dóttur flugfreyju.
Kortin fást á eftirtöldum stöö-
um: Lýsing Hverfisgötu 64,
Oculus Austurstræti 7 og
Mariu ólafsdóttur Reyöar-
firöi.
hljóðvarp
Miðvikudagur
13. október
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Hólmfriður Gunnars-
dóttir les söguna „Herra
Zippó og þjófótti skjórinn”
eftir Nils-Olof Franzén (9).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttirkl. 9.45. Létt lög milli
atriöa.. Kirkjutónlist kl.
10.25: Kór söngskólans i
Westphalen syngur Mótettu
op. 78 nr. 3 eftir Mendels-
sohn, Wilhelm Ehman
stjórnar/ Johannes-Ernst
Köhler leikur tvö orgelverk
eftir Bach, Prelúdíu og fúgu
i Es-dúr og Triósónötu i G-
dúr. (Hljóðr. frá tónlistar-
hátiö i Kassel). Morguntón-
leikar kl. 11.00: Leontyne
Price o.fl. syngja „Svefn-
gönguatriðiö” úr óperunni
„Macbeth” eftir Verdi.
Italska RCA hljómsveitin
leikur með, Francesco
Molinari-Pradelli stjórnar/
Filharmoniusveitin I Vin