Tíminn - 13.10.1976, Blaðsíða 4
4
TÍMINN
Miðvikudagur 13. oktdb«r 1976
MORGUN-
l
KAFFINU
iliWíi iiiil 11 II ■1»
íSi'Íwií lllllllíllll
Karl-
menn
elska
hana
— eða
hata
hana!
Þegar Barbra Strei-
sand er annars vegar,
þá er enginn millivegur
til, segir Rene Jordan,
sem skrifaö hefur bók
um Barbra. Hann segir
frá erfiðri barnæsku
hennar, sem hafi sett
óafmáanlegt mót á
skapgerð hennar, siðan
tók við einmanalegur
tfmi i lifi hennar, þegar
hún sem unglingur hafði
áhyggjur af útliti sinu.
Henni fannst hún vera
svo hræðilega ljót, en
langaði til að leika og
umfram allt að syngja,
en átti erfitt með að
koma sér áfram. Þá
segir frá fyrstu vel-
gengnisárum hennar,
sem nú eru oröin
nokkuð mörg, og fylgdu
þá i kjölfariö ýmis
ástarævintýri, — sem
þó oftast urðu henni til
sorgar. Hún gifti sig
ungum leikara, áttu þau
barn saman en skildu
svo. Barbra er fædd 24.
april 1942 og er þvi nú
oröin 34 ára. Nú segist
hún loks vera búin að fá
fótfestu i lifinu og þora
að gera og segja það
sem hana langar sjálfa
til, — og það er eitt sem
er óhætt að segja með
vissu um þessa frægu
konu, segir höfundur
bókarinnar um hana, —
hún er aldrci leiðinleg.
Barbra Streisand býr
nú með hágreiðslu-
manni einum frægum,
Jon Peters að nafni
(þaö er aö segja
sam kvæmt okkar
siðustu fréttum). Hún
hafði sitt hár, en hann
klippti hana mjög stutt,
og sagðist gera það til
þess að hiö dásamlega
höfuðlag hennar nyti
sin sem bezt. Hér geta
lesendur dæmt um það
hvort þeim finnst fara
henni betur siða hárið
eða að vera stuttklippt,
þvi að við birtum hér
myndir af henni með
sitt hár og stutt, — og
svo eina mynd, þar sem
hún er I hlutverki (For
Pete's Sake!) og þar er
hún meö ljósa hárkollu.
Jackie
missti
af eftir-
laununum....
1 bandarisku blaði var
nýlega i spurningadálki
lesenda spurt um eftir-
laun þeirra Mamie
Eisenhower, Bess Tru-
man og Jackie Kennedy
Onassis, — eða þeirra
þriggja kvenna, sem
hafa veriö forsetafrúr I
Bandarikjunum, en
hafa lifað eiginmenn
sina. í svari frá opin-
berum aöilum kom
fram, aö forsetaekkj-
urnar Mamie Eisen-
hower og Bess Truman
höfðu 20.000 bandar.
doliara á ári, — en
Jackie fær engin eftir-
laun, þvi að — eins og
segir i svarinu — ,,hún
gifti sig aftur, áður en
hún náöi 60 ára aldri.”
En liklega bætir
arfurinn eftir Onassis
henni upp eftirlauna-
missinn.