Tíminn - 19.10.1976, Page 2
2
TÍMINN
Þriöjudagur 19. október 1976
erlendar f réttir.
• Sökuð um
að hafa reynt
að myrða AAao
Reuter, Peking. — Chiang
Ching, ekkja Mao Tse-tung
heitins, fyrrum formanns Kin-
verska kommúnistaflokksins,
var 1 gær sökuö um þaö á
veggspjaidi i Peking, aö hafa
reynt aö myröa eiginmann
sinn.
Veggspjaidiö, sem fest var
upp i Peking-háskóla, hljóöaöi
á þann veg, aö hún heföi per-
sónulega reynt aö myröa Mao,
þegar hann iá banaleguna,
auk þess sem á spjaldinu
sagöi, aö deilur heföu brotizt
út tneöal ráöamanna um þaö
hvaö gera skyldi viö iik for-
mannsins.
Nokkur hundruö veggspjöid
hafa veriö fest upp viö Peking-
háskóla, aö undirlagi yfir-
valda, þar sem Chiang Ching
og þrir aörir leiðtogar rót-
tækra, eru borin þungum sök-
um.
Sum þessara spjalda láta aö
þvi liggja, að ýmislegt miöur
gott hafi fariö fram umhverfis
dánarbeð formannsins.
• Diplómatar
reknir frá Dan-
mörku fyrir
eiturlyfjasölu
Reuter, Kaupmannahöfn. —
Viöræöur stóöu yfir f Peking i
gær, vegna þeirrar kröfu
Dana, aö Noröur-Kóreumenn
kalii heim sendiherra sinn I
Kaupmannahöfn og þrjá
starfsmenn hans, sem sakaöir
eru um söiu á ólöglegum iyfj-
um, svo og söiu á áfengi og
vindlingum, sem flutt var inn
til landsins tollfrjálst sem
neyzluvarningur sendiráösins.
Danska utanrikisráöuncytiö
tiikynnti þessa ákvöröun, aö
diplómatarnir yröu aö hverfa
heim á föstudag, eftir að
danska lögreglan afhjúpaöi
eiturlyfjasmyglhring, sem not-
aöi farangur diplómatanna tii
þess aö smygia nær hundrað
og fimmtiu kilóum aö hashish
til Danmerkur.
„Laugar-
dalsvöllur
verður
betri
næst
IV
segir Stefán Kristjánsson,
íþróttafulltrúi Reykjavíkui
HV-Reykjavik. — Ég held aö þaö
sé enginn vafi á þvi, aö Laugar-
dalsvöllurinn veröi miklu betri
næsta sumar heldur en þaö sem
nú er nýliðið, þar sem viö kom-
umst til þess aðskipta um þökur á
honum núna, en þurftum ekki aö
blöa meö það til vors, eins og siö-
ast, sagöi Stefán Kristjánsson,
iþrótlafiriltrúi Reykjavikurborg-
ar, i viötali viö Timann i gær.
1 gær voru hafnar framkvæmd-
ir við þökuskiptingu á vellinum og
var þegar búiö aö rifa upp stórt
svæði á miðbiki hans.
Hér sjást starfsmenn
Laugardalsvaliarins, þar
sem þeir eru aö setja nýj-
ar þökur á völiinn I gær.
(Timamynd Gunnar)
Góðar loðnutorfur finnast:
Það vantar fleiri
skip til veiðanna
gébé Rvlk — Aðfaranótt föstu-
dagsins fann rannsóknaskipið
Bjarni Sæmundsson góöar loönu-
torfur, um 40-50 milur norðar en
Ioönuskipin hafa haldiö sig aö
undanförnu, sagöi Andrés Finn-
bogason hjá Loönunefnd i gær. —
Veiðihorfur eru mjög góðar á
þessum slóöum, þaö vantar bara
fleiri skip til veiðanna, sagöi
Andrés en þau þrjú skip, sem enn
stunda loönuveiöar, fengu öll
fullfermi á sunnudag og eru nú 1
höfnum aö landa aflanum.
— A siðustu dögum viröast
Hugmyndasamkeppni
um húshitun
VERÐLAUN 300.000.oo KRÓNUR
Samband sveitarfélaga i Austurlands-
kjördæmi efnir til hugmyndasamkeppni
um hagkvæmustu lausn á húsahitun i
300-2000 manna byggðarlagi, sem ekki á
aðgang að jarðhita, og býr við hliðstæðar
aðstæður og þéttbýlisstaðir á Austuriandi
gera.
Heimilt skal aö miöa tillögu viö ákveöinn staö á Austur-
landi, enda skai þá lausn fyrir þann staö, jafnframt ieyst
öll höfuövandamál, sem aðrir þéttbýlfsstaöir á Austur-
landi þurfa aö ieysa i þessu efni.
Tillögu skulu fylgja teikningar af þeim mannvirkjum,
sem lausnin byggist á, sem skýra greinilega, hvaö fyrir
höfundi vakir. Þá skal einnig tekiö fram, hvaöa efni höf-
undar hugsa sér aö notuð séu viö útfærslu tillögu.
Dómnefnd veröur skipuö þegar skilafresti er lokiö.
t mati dómnefndar á tillögum skal miöaö við: hagstæð-
ustu lausn viö gerö mannvirkja, lægsta hitakostnaö fyrir
neytendur, og einnig tekiö tillit til smekkvisi viö útfærslu i
mannvirkjagerð.
Ein verðlaun veröa veitt, kr. 300.000.00, en S.S.A. áskilur
sér rétt til aö kaupa úrlausnir, sem dómnefnd kynni aö
meta þess viröi, vegna betri lausnar eöa útfærslu á til-
teknum þætti eða þáttum, en i verölaunatillögu.
Skilafrestur er ákveöinn 7 mánuöir og skulu tillögur hafa
borist skrifstofu S.S.A. Lagarási 8, Egilsstööum fyrir 1.
júni 1977, merktar dulnefni, en nafn og heimilisfang skal
fylgja I lokuöu umslagi, merktu sama dulnefni.
Stjórn Sambands sveitarfélaga i Austúr-
landskjördæmi.
— þrjú skip
fengu fullfermi
á stuttum tíma
hafa orðið breytingar á sjávar-
lögum, og loönan því þétt sig i
kaldari sjó, en fiskif ræöingar
spáöu þessu einmitt fyrir stuttu
siöan, og viröist þvi spá þeirra nú
komin fram, sagöi Andrés.
Guömundur RE var á leið til
Keflavikur meö fullfermi I gær,
eöa 750 tonn, Hrafn GK á leið til
Siglufjaröar meö 400 tonn og Ar-
sæll Sigurösson landaði I gær á
Bolungarvik 200 tonnum. Andrés
kvaöst hafa það eftir leiöangurs-
stjóranum á Bjarna Sæmunds-
syni, Hjálmari Vilhjálmssyni
fiskifræðingi, aö svo virtist sem
hér væri um mikið magn af vel
veiöanlegri loönu aö ræöa.
Aöur en fyrrnefnd breyting
varö á, var loðnan mjög dreifö og
myndaði litiö torfur, en breyting-
in á sjávarlögunum hefur oröiö
þess valdandi aö nú myndar hún
stórar og góðar torfur I kaldari
sjó. — Það sem vantar nú, eru
bara fleiri skip til aö veiöa loön-
una, sagöi Andrés. Sagðist hann
állta, aö þaö væri hugsanlega 3-4
bátar sem gætu fljótlega farið aö
hugsa til lopnuveiöa . Margir
bátar hafa nú hætt sildveiðum i
Noröursjó og hér viö land, en um
10 þeirra fara nú i ýmis konar
viögeröir og endurbætur, svo aö
þaö væru ekki nema þessir 3-4
bátar sem til greina kæmu til
þessarra veiða nú. Minni bátar
hafa yfirleitt ekki þau veiðarfæri
sem þarf til loönuveiöanna. i nótt
voru þvi engin skip á loönumiöun-
um, en búizt er við aö áöurnefnd
þrjú skip, sem voru aö landa afla
sinum I gær, geti fariö á miöin
þegar I kvöld.
Féll úr
stiga
og
beið
bana
Gsal-Reykjavik — Banaslys
varö i Hafnarfiröi s.l. föstu-
dagskvöld, er sextugur maö-
ur Bjarni Jóhannesson, féil
úr stiga I íshúsi Hafnarfjarð-
ar og beiö bana.
Slysiö varö um kl. 20.30 og
var Bjarni heitinn við vél-
gæzlu I Ishúsinu. Haföi hann
reist upp stiga i húsinu og
var aö vinna i honum er stig-
inn sporðreistist og féll
Bjarni niður á steingólf.
Lenti hann meö höfuöið I
gólfinu og er talið aö hann
hafi látizt samstundis.
Bjarni Jóhannesson átti
heima aö Lindarhvammi 14 I
Hafnarfiröi. Hann var ein-
hleypur og barnlaus.
HÆKKUN ÞYZKA
MARKSINS:
^Aðalbreytingin
fyrir okkur
var að danska
krónan
lækkaði
sagði Ólafur
Tómasson, hjá
hagfræðideild
Seðlabankans
gébé Rvik — Aöaibreytingin
fyrir okkur, vegna hækkun-
arinnar á þýzka markinu er sú,
aö danska krónan lækkaði tölu-
vert, eöa úr 31,95 i 31,15, sagöi
Ólafur Tómasson I hagfræöi-
deild Seölabanka islands i gær.
Þýzka markið hækkaöiúr 76,93 I
77,09. Smávægileg breyting
varö á gengisskráningu dollar-
ans, en hann hækkaöi úr 187,90 I
188,40.
— Engingengisskráning var I
Seðlabankanum fyrir hádegi i
gær, en var aftur tekin upp kl.
13, sagöi Ólafur. Astæðan til
þessa var aö viö vildum biöa og
sjá til hver áhrif hækkun þýzka
marksins myndi hafa á mark-
aðinn. Þetta voru þó öllu minni
breytingar en búast mátti viö,
eins og fyrrgreint sýnir. Þetta
er lika fyrsta skráning, sem
gæti hugsanlega breytzt þegar á
morgun, sagði Ólafur Tómasson
I gær.
GENGI SSKRÁNING
14» Kt. lí.óó (A«» IAU
TO(K t ULOOUAt «10.40 «0*40
IQKDOK t ít(*UN«*>. »10, W »11,7« ;
MONIXAI 1 CAN OOUA* m,?o «0430
(ÖMKK AVN WÓ OANStA* t*. a.tlóAO * «i*.»e
0(10 «00 NOtSIM (t J.400,00 *st04« ;
SrOCKNOiM tðð *Ah*ka* u 4,»M.J0 4,40040 :
NtumoNon «00 »««»*«« MÖt K 4.130,40 4S7J.00 |
M»l» ioo riANttt* r*. >.m,ao s tsó.ao
MUSStl, ««o *tuj»*Ki* r«. 80140 ■00*. «0
; XVttOi too *v«»* r«. 7,07040 7.00000
AMSt tltAM «00 CVUfHt 7 »4340 ? 343.se
rtANtrvn iðo v þm h'6** 7,700,00 m*4o
*ö« »0 tl*u* í«40 a«.4*
witn »0 AVS!U*t SCH. 10*440 ' 0*740 ;
UUAÖOM »0Ó tKUOOS Ó01.Í0 toa.oo
KAPtlO too restTA* mto Í74*0
ÍOt TO too vtn 04.30 Ó445
Gengisskráning hófst eftir hádegi
I Seölabankanum i gærdag og á
þessari Timamynd Róberts, sést
nýja skráningin.