Tíminn - 19.10.1976, Síða 4
4
TÍMINN
Þriöjudagur 19. október 1976
MEÐI
MORGUN-
KAFFINU
•— Þetta er fallegur hringur, clskan.
Askjan og bómullin hfýtur aö haía ver-
iö rándýrt.
— Nei, elskan.haltubara áfram éghel
nógan tlma.
— Aöur en viö byrjum, ungi maöur,
ætla ég aö nefna, aö ég veiktist löngu
áöur en þú fæddist.
Þetta er þó undarlegt frú. Ég
heföi getaö svariö fyrir þaö, aö ég
væri meö ábyrgöarbréf tii yöar.
Hringt
dyrabjöll
...aumingja Carla
Wansey-Jackson opn-
aöi, — og þar meö
hleypti hún inn erfiö-
leikum og mótlæti, segir
hún. Carla fór til dyra,
og úti fyrir stóö maöur,
sem ruddist inn, baröi
hana svo aö stórsá á
henni, og ætlaöi svo aö
ræna i ibúöinni. Hann
náöi reyndar ekki nema
nokkrum pundum, þvi
aö hún haföi litla pen-
inga heima hjá sér, en
hún tapaöi stórfé, engu
aö siöur, þvi aö hún
haföi uppfuilt aö gera
sem ljósmyndafyrir-
sæta, og auövitaö gat
hún ekki unniö meö
skrámurog glóöarauga,
og einnig átti hún aö
mæta i myndatökupróf
fyrir nýja James Bond
mynd, og af þvi missti
hún lika. Þessi mynd
var tekin af henni rétt
fyrir árásina, og er hún
þar glöö og hress, en
annars varö hún fyrir
miklu taugaáfalli viö
þennan óhugnanlega at-
burö, þó aö auövitaö
heföi getaö fariö ennþá
ver, eins og hún segir.
Dyrnar höföu ekki lok-
ast á eftir ránsmannin-
um, og heyröist til
hennar er hún kallaði og
var komið til hjálpar.
Eini ljósi punkturinn
hjá mér nú, segir Carla
er þaö, aö ég á bráöum
aö leika i gamanmynd
meö Peter Sellers og
hlakka ég mikiö til þess.
Myndin er enn um
bleika pardusinn, og
heitir eitthvaö á þá leiö
, .Bleiki pardusinn enn á
ferö”.
.fiwaV.'
Kattarást á apa
A myndinni sjáiö þiö
fimm mánaöa gamalt
apakrili, „Hantu”,
sækja sér hita og nota-
legheit hjá kettinum
Jay.Þegar Hantu fædd-
ist i enskum dýragaröi
útskúfaöi móöir hans
honum. Hantu virtist
eitthvaö miöur sln og
enga lifslöngun hafa.
Veröirnir höföu áhyggj-
ur af honum. Daglega
þurfti aö nostra viö
hann, verma hann og
gefa honum pela. Dag
einn tók umsjónarmaö-
ur apadeildarinnar
Hantu meö sér heim til
aö reyna aö hressa upp
á hann meö sérstöku
fæöi, s.s. mjólk og hnet-
um. Þaö dugði, hann
hjarnaöi viö. En þaö
gerðist annaö. Þegar
húskötturinn, Jay,
komst i fyrsta sinn i
snertingu viö apabarniö
kviknaöi svo mikil ást
hjá honum aö hann
sleppir Hantu ekki úr
augsýn. Hérna sést er
þeir fá sér miödegislúr-
inn saman.